Alþýðublaðið - 08.09.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 08.09.1925, Page 1
 Nýjnstn símskeyti. Khöfn, 8. sept FB. Mnrokkó-striðið. Frá Madríd ar símaö, aö geysi stór, spænsk-íranakur floti liggi á Alhucemas-flóa og skjóti f sífellu á Aldir (Agadir?), höfuðstað Abd-el-Krims, og önnur v'gi, Bií ist er við, að flotinn reyni að senda hermenn á land bráðlega. 0ryggismálið Frá Genf er sfmað, að sam- komulag sérfræðinga á Lundúna- fundi um öryggismálið fari batn- andi. Kvisast heflr, að forsætis ráðherrar Bandamanna muni bjóða Stresemann á fund til munn'egrar umræðu. Bandaríkjamenn ebkl luettir TÍð leftskipasmíði. Frá Washington er símað, að stjórnin tilkynni, að það séu blaða- mishermi, að húu hafi í hyggju að hætta loftskipasmlði. Shenan doah-óhappið hafl cngin áhúf í þá átt. Eáðkerra á fyrirlestraferð Franski kenslumálaráðherrann er í Kaupmannahöfn við fyrir lestrahald. Á heimleiðinni ætlar hann að halda fyiirlestra í Berlín um andiega samvinnu Frakka og Þjóðverja. Innlend tfðindl Akureyrl, 7.sept. FB. Síldreiðin. Siidaraflina varð siðustu vlku 1161 tn. af aaltsifd, 1223 ta. af kryddsfld. Atls ®r komlð á land 207 490 tn. af saltsfld og 32 776 af kryddjííd. Á ssma tima í íyrra Þriðjudsgiar 8: september. 207. tölisbia'5 I HHBmHSHHHHHHHHHHHHHHBHH I H | flenrieite Strindberg H syngur í siðasta sinn á miðvikudagskvöld kíukkan 7 */» í Nýja B í ó . Páll ísólfsson og Þórarinn Ouðmundsson aðstoða. m m m m m m m m m m m Prógram: Puccídí, Sigurd Lie Hannikainen, Peterson Berger, Sverre Jordan, Páll Ísólfsíon, Grieg, Ole Bull. Giordaoi Guonod og Beethoven. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum ísafo’dar og Sigfúsar Eymundssonar. Síðasta slnn* Síðasta slnn. m m m m m m m m m m m m m m m Lagarfoss kom með nýtt úrval af irakka- og fata-eínum, Komið sem fyrst og skoðiðl og þór munuð sannfærast um, að hvergi er úr meiru að velja en hjá Andersen & Lauth, Austuvstrœti 6. Sjknrsaltað dilkakjðt. Þotta orðlagða, sykursaitsða dilkakjöt frá Hvammstanga fæ ég i næsta mánaðl bæðl í heiiam og hál uin tunoaro. Eins 04 flestir vlta, «r Vestur Húaavatnssýaía eitt bezta íiauðljárhérrd tandsins. Sömulelðls fæ ég spíkfeltt D«l"-kjöt Pantanir óskast aem tyrst. Hannes Jónsson, Lrugavegi 28. var aflinn 95 002 tn aí aaltsiíd og 14 945 af kryddsíid. Þarkurinn í Vestm.eyjum A laugardaginn var FB. simað frá Vestmannaeyjum, að þar hefði þá verið fimm d «ga þurkur. Ann- ars tíöínd iau*t. Terðlækknn: Strausykur, snjóhvftuf, 40 aura. Meifs, sroáhöggvinn, 45 — Upp með krónuna! Niður með vötuverðið! Halldóp Jónsson, HverfiBgötu 84. — Sími 1337,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.