Alþýðublaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 3
mz&'S&wmrm&m s málgögnln. Ó’afar Thórs f >sjálfrl mlðstjórn flokksins< kom þar fram aem crindreki lág- gengismanna, endi bafðl hann sjálfur gífurlega mikla h^gsmuni af lággenginu, þar sem h.f. >Kvefdálíur« er stærstl fiskút flytjandinn í landlnu. Fyrlr skömmu síðan fór þó að bsra á ó!gu innan íhaldsflokkslns, og Innflytjendurnir, sem að mestu elga >MorgunbIaðlð«, fóru að krefjast þess, að (slenzkri krónu yrðl ekkl lengnr háldlð niðrl. Þó urðu áhrif þessa hluta verzl- unarstéttarlnnar ekkl mlkil tyrr en flest útgerðartélögin hö ðu selt vertiðar&fla sinn og það í fslenzkum krónum, svo að þau myndu ekkl lengur tapa á genglahækknn, heldur áttu aftur á móti von á grdða þess vegna og lægrl framleiðslukodnaði Þá stóð hötuðorustan í íhaíd»flokkn- um milll helldsalanna með >Morg- unblaðlnu« og fisksalanna, sem reyndar eru örfáir, en hafa öllu ráðið í flokknum. Úrslitin virðast nú orðin þau, að heiidsaiarnir hafi unnið í blli, Ólafur Thórs knésettur, en togaraútgerðar- mennirnir hinlr, sem áður voru ióðin á vogarskáiinni, horfl á. Stórbændadísild íha'dsflokksins, sem mun fylgjá Ólafl Thórs þarna að málucn, verður líka að lúta í iægra haidl og á ekki annars úrkostar en annaðhvort að híaupa yfir í útrétta arma Framsóknarflokksina eða h&lda áfram baiáttunni irnan íhalds flokksins eins og Ólafur Tiórs í von um það, að bráðlega Einmitt núna er tími fyrir yður að gera innkaup í Gflervörudeild Edin- borgar. Með síöustu ferð komu haustvörurnar, meira og fjöl- breyttara úrval en nokkru sinni áður. — Míkil verðlækkun! Staðnæmist hér! Meðal annars: Mjólkurkönnur. Tepottar úr glerl og email Hitavatnskönnur. Boliapör. Rjómakönúur. Skrautstoálar. Skraut- pottar. Syfcurkör 0 90. Assjettur 0 65. fsdiskar 0,50. Vatns- glös. Vínglös. Vinkönnur. Blómsturvasar. Búsáhöld, allar teg Ferðatöskur frá 6 50 Ferðakistur frá 37 50 Speglar. Bolla- bakkar. Barna-smíðatól. Fægiklútar. Pappírs- og koia-körfur. þvottabalav með loki. Gyltu katlarnir á 17,00 o. m. fl. Komlð í dag! Verzlnnin Edinborg. - Sími 298. - t timda|innoBT89inn. komi nýjar kosoingar, sem >Kveldúlfar« þurfi að styrkja fjár- hagslega, og þá getl margt breyzt. Tapið á gengishækkuu geti unnist upp með öðrum íríð- indum frá iandsatjórninni (Frh.) H? Ylðtslstimi Páls tannlækaio rr kl. 10—4. Arekstar. Siöast liðinn miö- Edgar Rice Burroughs: Viltl Tarzan. Smith-Oldwick og Berta sáu Tarzan og ljónið nálgast æ meir. Bretinn bölvaði i hljóði og rjálaði við skamm- byssu sina. Stúlkan hélt höndunum undir höku sér og starði þegjandi og óttaslegin fram undan sér. Hún treysti að vísu manninum vel, en hún gerði sér engar vonir um sigur haiis, er hann átti i höggi við konung dýranna. Hún hafði séð hann vinna pardusdýr og komist þá að raun um, að þrátt fyrir krafta hans var það vit hans, fimleiki og tilvi'jun, sem róð úrslitunum, og tilviljunin réð mestu. Hún sá ljónið og manninn stanza jafnsnemma á að gizka faðm hvort frá öðru. Ljónið sió til skottinu og urraði lágt, en hún skildi auðvitað hvorugt. Henni fanst látbragð ljónsins bera.vott um reiði, en Tarzan sá þegar, að sáttfýsi og góðvild skein út úr þvi. Berta sá ljónið ganga fast að mannínum og reka trýnið i beran fót hans; þá byrgði hún meö höndunum fyrir andlitið. Hún beið að henni fanst eilifðartima, eftir þvi að heyra bardagann, sem hlaut að verða. En hún heyrði að oins Smith-Oldwick varpa öndinni létti- lega og hrópa: „Hvert i logandi! Hugsaðu þér!“ Hún leit upp og sá ljónið núa hausnum við lendar Tarzans, en hann klóraði þvi bak við eyrað. Þegar Tarzan nálgaðist fiugvélina, gekk Númi við hlið hans og stanzaði um leið og Tarzan. „Eg var að verða vonlaus um að finna ykkur,“ sagði apamaðurinn, „og það er auðséð, að ekki mátti ég finna ykkur seinna.“ „En hvernig vissirðu, að við vorum i vanda stödd?“ spurði brezki foringinn. „Ég sá flugvólina detta,“ svaraði Tarzan. „Ég horfði á eftir ykkur úr tré hjá rjóðrinu, sem þið lögöuð af stað úr. Ég gat ekki fullkomlega ráðið, hvar þið lentuð, en mér virðist þið hafa haldið talsvert .til suðurs, eftir að þið hurfuð mór bak við fjöllin. Ég leitaði ykkar Kaupld Tarsan-sögurnapl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.