Alþýðublaðið - 09.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.09.1925, Blaðsíða 1
 *t*5 Miðviku<l»,gtaa q. 8*ptambar, 208, töSabfáð Erisni sfmskeyti. Parum 8. aept. FB. Sambomalag nm Scheide-fljót. Jarðarfer mannsins mínS| Jóns Jónatanssonar, sem and- aðist 25. f. m., !er fram fró heimili hans, Lindergatu 20 B., fastu- daginn II. þ. m. kl. I e. h. Kristjana Benediktsdóttir. Frá Brtissel er símaí, aö st.jó nir Hollanda og Belgiu hafl komiö sór samsn um, að Scheide fljót skuli vera »opiö« bæði í stríði og friði, til þess að belgiska verzlunar- borgin Antwerpen hafl alt af sam- band við hafið. ðryggfsmáltð. Frá Lundúnum er símað, að sór- fræðingar hafl lokið undii búniDgs- starfl undir væntanlegar munnlegar umræður í ðryggismálinu. i^Wi—i—1 t M.b. S v a n u r fer á mörgun til Flateyrar og Barðastrandar um StybkisMim. Kemur við á Grundarfirði í vesturleið og Stapa og Skógarnesi í suðurleið. Flutningur afhendist strax. Goðm. Kr. Gaðmunflsson, Lækjartorg 2. Síml744. Tfghúnaðar Breta. Frá Newcastle er símað, að stærstá bardagasklp heimsins, Nel- son að nafni, só fulkert Er bað 35 000 smólestir á atæ<ð og kost- 8 mifljónir sterlingspunda. Hart tebið á fjársviknm. Frá JÆoskva er símað, að nokkrir embættismenn ráðstjórnarinnar hafl orðið uppvísir að fjirsvikum, og hafl sumir þeirra verið dæmdir til lífláts, en nokkrir í fangelsi. SSWWBISBiaWÍSaSglllWIWMiSMi Innlend tfðindL V«stm.«yjum, 8. sept. FB Kvartað yflr »Lyru«. Norska gufutkipið »Lyra« kom hlngað i nótt, er leið, um mið nættl. Var þegar byrjað að sklpa npp. Ki. 6 i morgun blés skipið tii burtferðar og sfðan með styttra milllbili ©n venja er til, þvi að skipið fór héðan k! 61/,, Bitur var á leið út að sklpinu og átti nokkra faðma eftlr að þv(, þegar það scttl á ferð og skifdl þessa fatþ ga eftlr, þar á meðai einn sjúkllng, söm flytja j átti á sjúkrahús í Reykjavík. > Póntinn til Reykjavíkor sklidi I | sk<plð einnisí eftir ( landi. — Það er ekki í (y-*ta sinni, að skipstjórar bergonska gufuskip t- féiagsins vlðhafa alíka »kurt@isi« hér við Veatmannaeyjar. Þsir gsra það oft, Sama tkip fór eionig á undan íarþegum, vötum ; og nokkru a’r póstinum ( sfðustu j ferð tinnl. Er það sýnllegt, að þrátt fyrlr það, þótt Vestmanna- eyingar flytjl mikið með skipum þessa félags, taka þeir ©kkert tiliit tU almennings, heldur hlaupa á brott, þegar þeim sýnist, í b«zta veðri, eins og var hér f nótt. Þett», roæiist að vonnm itla (yrir hér, og er vonardt. eð póststjórnln f landinu átelji a.ð minsta kosti, .þegar póstur er eftlr skiiinn. Veðíátta IacdseitEta vnður. Þurkur í dag. f Listverbasafn Einars Jónssonar •r opið daglega ki. 1 — 3. Fundur á flmtudaginn, 10. þ. m., kl. 8 síðdegis í Goodtempiarahús ■ inu — Mætið vel! Stjóvnin. Gott berbergí með húsgögnum og rorsto!uinn~ gangi í su->tur- eða mið-bæouru óskast til ie'gu itrfx 'eða 1 okt. A. v &. Frá BjómönQunum. (Elakaloítiksyt! til Alþ.blaðsins). »Draupcl«, 9. sept. Ágæt fíðaa. Fórum af stað til Englands ( morgun, Kærar kvoðjur. SJcipshefnin á »Draupni«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.