Alþýðublaðið - 09.09.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1925, Blaðsíða 4
g i ......« rroirrr^ —- ~ Berlin. prófessor vi8 Kanpmnnnfi hafnaiháskóla, en hann heflr aftur í rhgerð sinni farið eftir bók um fcetta efni eftir þýzkan doktor í lögfræði. Það kemur í ijós í grein þassari, aö meginmunurinn á þjóö f skipulagi ráöstjórnatlýöveldanna og auðiraldsríkjanna er »á, að í ráð stjótnarlýöveldunum er grundvöll- ur þjóðskipulagsina, réttindi þegn- anna, bundinn við vinnu, en í auðvaldaríkjunum við eign, þótt stjómskipulagið sé og talsvert frá brugðið. »Lögrátta< má nú teljast eina fijálslynda blaðið hór á landi íyiir utan blöð Aiþýðuflokksins, því að þ r birtast alloft íregnir og frásagnir af merkilegum viðburð- um og breytingum, þótt þær séu að einhverju leyti ógeðfeldar yflr- ráðastéttinni. Um daginn og veginn. Viðtaistlmi Páls tannlæknis rr kl. 10—4. Næturlæknir sr í nótt Guð- mundur Guðfinnsson, Hverfiagötu j 35 Sími 644. Yeðarstofan er farin að gefa út mánaðaryflrlit um veðráttu. i Eru þegar komic út yflriit um þrjá íyrstu mánuði þessa árs, janúar, febrúar og marz; hafa þau komið með stuttu millibili nýlega, og ætlar veðuratofan að flýta útgáfu yflrlitanna um mánuðina, sem ; liðnir eru, unz saman er dregið, og s.ðan að hverjum máDuði jj liðnum svo fljótt sem unt er. Er þetts vel til fundið og líklegt til að efla staðíasta þekkiDg á veður- urfarinu, sem svo mikið er undir komið um atvinnuvegi landsbúa, þótt fulltrúar »atvinnuveganna< hafl til skamrus tíma"átt bágt með að skilja það. 'Veðurstofan er ein þarflegasta stofnun ríkisins, enda heflr Alþýðuflokkurinn jafnan lagt áherzlu á, að hún væri efld sem meat. Þýzkar faraudflokbar stú- denta kom hlngað með »Lyru< í gær. Eru í houurn tíu stúdentar úr Rínarlöodum, sem hafa verlð á furð ua Norímlö^d um tícga og ætía þeir héðan corður til aLPYBgBLilglB Aku-“ý-ar * • orguo f Vvöfd kí 7 x/2 ætla peir að sýnyja á Arnarhóil þýzk þjóðlög og stú- dðntasöngva. Knattspyruamét íyrir 2. ald- ursfiokk (15 — 18 ára aoglinga) j hófst í gær. Keptu K. R. og Víklrtgur, og vroo K. R. með i 11 : o. I kýöld kl. 6 keppa Vfk- 1 inpur og Vaíur, Bifreiðarbrnni. Álaugardaga- kveldlð, er vár, brano upp bifreið í Hafoarfirði. Kvikoaðl ( henoi á þann hátt að blfrelðar- Stjórl var að gæta í berz(ng«*ym- inn og hafði kveikt á eldipýtn. Kviknaði þá , benzhdnu, og lættist bál á augabragði um alla bifreiðina, Endnrhelmt fslenzkra skjala í tilkynnlngu frá sendiherra Dana, dags. f gær, segir, að komlð sé á samkomulag um það mál i danak-ísler zku mi'Hrfkjaoefndinni. Verður nánara skýrt frá þvf á morgun. Iskriftarllstt að »Úr djúpun- um< (Dr. Profundis) eftlr hið fræga enska skáld Oscar Wilde i þýð- Ingu eftlr Inpva Jóhannesson Hggur framml % afgrelðslu Alþ,- blaðslos. Hen riette Strl n d berg syngur í Nýja Bíó f kvöld kl. 7 7i f sið- asta sinn. Meðal þess, er hún ætlar að syngja, er lag eftir Pál IsólfBBon (Vögguvísa) I | Frá útldndnm eru Dýkomin Snæbjöm Jónsson stjómairáðsritari og fjölskylda hans. Lifrarafli Asn, er kom af veiðum í gær, var 146 tn. Sftngnr Slgurðar Skagfefdts ( gærkveldi hlaut mlklð þakklæti áheyrenda, og varð söngvarinn að endurtska sum lögln og syngja aukalög. v-ftrlfl. Hltl mestur 9 at. (f Stykkishófml), mlnstur o at. (á Grímsstöðum), 7 at. f Rvfk, Att auatlæg og suðfæg, hæg, allvfða logn. Loftlétt v ðast; þó þoka i V^stmennaeyjum, Veðurspá: Kyrt veður og þurviðri. Skyndi- sala hefst á morgun og stendnr tll helgar. Þá er tæklfærl tll að gera kjarakanp, því að marg* konar vörur vcrða seldar með gjatverði. Lftið í harmonikn-glngga Hljðhfærahfissins! Eyrarbakkajarðepli fást í pokam í verzlnn Símonar Jðnssonar, Grettiagötu 28. Sfmi 221. Baktðsknr og pennastokkar fást f Leðurvörudelld Hi| ód fær aiuissíns. Skipateirðlr. Menja og Gull- toppur fóru á veiðar f gær. Lyra kom frá útlöndum og Suð- nrland frá Breiðáfirðl. Að norð- an komu af sfldveiðum Jón for- satl og Björgvin, er hafði aflað 3840 tn. af síld. I morgun fór fisktökuskiplð Unlon til Spánar, fullfermt fiski og i dag tog- ftrinn Hafsteinn vestur á Isa- fjörð. Seagull er væntanlegt í dag að norðan af afldvelðum. Bltstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjðm Halldórsson. Vrentam. Hallgrims Benedlktssoatj p

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.