Alþýðublaðið - 10.09.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.09.1925, Blaðsíða 2
$ SLÞiii 1£.&02@ FMkanlroggðBgið (Ni) Krafa alþýðu, Stefaa Alþýöufiokkslna hefir ávalt veíið hrein og ákveðin að hslch uppi gengi íslenzkrar ksóau og hækka hana til hags- œuas fyrir ísleczka alþýðu til sjávar og svsiita. í>.«ssi stefna ©r líka tii hagsbóta fyrir verzlunar- stéttiaa og aiia starfs- og f-ýsi- unár raena ríkisins, f stuttu raáli fyrir allsn aimenning. Á móti btanda að eins orfáir menn, en þefr hafa til þessa haft ískyggi- iega mikii og sterk áhrlf á atjórn lands og fjár mála, og þvf hefir gsogi krónnnnar verið haldið svo óhæfiiega langt niðri. Krafa alþýðu er, að stefna Aiþýðuflokksias í génglsmálinu verði framkvæmd. Hagsmunum hennar og alis þorra landsmanna hefir svo lengi verið traðkað f þessu máil að siíkt verður ekkl lengur þoiað. Augu verzlunar- stéttarinnar eru nú og opnuð. Einróma heyrait kröfurnar hvað- anæfa að. Peningamáiunnm verð- ur sð koma f íag; islenzka krónan verður að fá að hækka eðliiegá; íhiutua ábyrgðarlausra síórlaxa um stjórn veiferðarmáia aiþýðu verður að stöðva nú þegar. Landsitjórnin verður að taka sér híimifd tll að bæta við í geíJgisnafndioa fulltrúum almenn- ings, Alþýðuiambandsina og inn- flytjenda, sn mkvæmt tlilögu Jóns Brsidvlnssonar á ísíðasta þiogi. Fjármáiaráðhsrrann verður að tjá um, að ísiéndsbanki dragi ian seðia sína iögum samkvæmt. Hann má ekki láta undsn kröfum ,Tfma! íhesiddqa og stórútflyfjénda □m að auka aítur seðlaútgáfuna tli að hiodra sðiilega gengis- hækkun. Verðl landsatjórnin ekki við kröfu aimennings um að bæta íuHtrúum h®ns í gengisnefndina, sða láti fjármáiaráðherrann hafa sig tii að stöðva altur hækkun- ina, eins og í fyrra, verður að akjóta máilnu til alþjóðar. Krafan verður þá: Þlngroí ©g almennar kosn ingar tafarlanst. E»á verður þjóðia að fá nú þegar && ieggja dóm á gerðir -----.- - .niri—n--r-.■> —— Frá Aifcýð abyamdgeygÍBisI. Búð AiþýðBbranðgerðarinnar á Baldnrsgota 14 hefir allar hinar sömu brauövörur eins og aöalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauö, seydd og óseydd, normalbrauö (úr amerísku rúgsigtimjöli). Grahamsbrauö, franskbrauö, súrbrauC, sigtibraufi. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluterturi Rjómakökur og Bmákökur. — Algengt kaffibrauö: Yínarbrauö (2 teg.), boiiur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og k'ókur ávdlt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Belgiskt rfiðngler hefi ég ávalt fyririiggjandl. Gæðin eru alþekt og verðið ætíð lægst hjá Ludvlg Storx*. — Síml 338. Málninparvðrur Zínkhvíta, blýhvíta, fernisolía, þurkefni, terpentína,9 þurrir litir, Japan-lakk, eikar- og Kópal-lökk o% margt fleira. Góðar v0far. Ódýrar vornr. Hf rafmf. Hiti&Ljðs, Laagavegi 20 8. — Síml 830. AlÞtdufelíadSIS kemnr ót á hveriwa virkiun dogi. Afgrsiöeia við Ingólfístrati — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til ki. 8 »íðd. Kkrifstofa á Bjargaritíg 2 (niðri) dpin kl. »»/,—10»/« *rd. og 8—9 síðd. Sínasr: 633: prantímiðj*. 988: sfgr#ið*l*. 1984: ritstjórn. Ysrðlsg:] Áskrift&rvorð kr. 1,0C & mánuði. Áuglý*ingsverð kr. 0,15 mm.eind. VerkamaðDrinn, blað verklýðífélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriítum veitt móttaka á afgreiðalu Álþýðublaðsins. OlbraiðSB MþýiublaSiS h^ar »©iB3 eral ay hw©s»8 ssm hið flokkanna f þ-iisu stærsta vel ferðarmáii hennar. T»vf maga allir flokkar, sem viij* vlrða iýðt æðið, vel una. R\ MjálpnrsfiSd hjúkrucarfélags ius >Líknar« er epin: Mánudaga , . . kh si—sz f. k Priðjuiagá ... — g — 6 w. Mlðvikudaga . . — 3—4 e. ■» Fostudaga ... — 5—6 e. -• Laugardaga ; , — 3—4 e. «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.