Fréttablaðið - 25.06.2022, Qupperneq 40
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Breiðholtsskóli, endurgerð lóðar 2022, 3. áfangi,
útboð nr. 15508
• Vogaskóli, endurgerð lóðar 2022, 1.áfangi,
útboð nr. 15511
• Ný selalaug í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum,
útboð nr. 15521
• Furugerði 23, aðkoma að lóð, útboð nr. 15597
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Nánar á:
hafnarfjordur.is
K
ynningarfundur
Boðað er til kynningarfundar
miðvikudaginn 29. júní kl.17:00 –
18:30 að Norðurhellu 2, þar sem
umhverfismatsskýrsla og uppbygging
knatthúss á íþróttasvæði Hauka á
Ásvöllum verður kynnt af skipulags- og
skýrsluhöfundum.
Skýrslan er aðgengileg á hafnarfjordur.is
Allir velkomnir!
Umhverfismatsskýrsla -
Ásvellir í Hafnarfirði
gardabaer.is
ÚTBOÐ - GATNAGERÐ OG LAGNIR
GARÐABÆR ÓSKAR EFTIR TILBOÐUM Í :
HESTHÚSAHVERFI KJÓAVÖLLUM – GATNAGERÐ OG LAGNIR
Verkið felur í sér uppbyggingu nýrra gatna og reiðstíga auk lagningu veitna fyrir nýtt
hesthúsahverfi á Kjóavöllum við Elliðavatnsveg, við sveitarfélagsmörk Garðabæjar og Kópavogs.
Heildarlengd gatna er um 1.100m og reiðstíga um 1.600m. Heildarlengd fráveitulagna er um
3.800m, hitaveitulagna um 2.900m og vatnslagna um 1.700m. Fjöldi ljósastaura er um 130.
Skiladagur verksins er 15. desember 2022.
Útboðsgögn má nálgast á vef Garðabæjar, gardabaer.is.
Tilboðum skal skila til Hnit verkfræðistofu, Háaleitisbraut 58-60 eða með rafrænum hætti á
ggh@hnit.is fyrir 7. júlí 2022 kl. 12:00, þar sem þau verða opnuð rafrænt.
Sjá einnig upplýsingar á vef Garðabæjar, gardabaer.is
ÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið
Ríkiskaup fyrir hönd
Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi ljósbúnað:
• Hreyfiljós Spot/Profile
• Hreyfiljós Wash
• Fastljós Wash
• Upphengjur fyrir ofangreint
Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða
aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ),
miðvikudaginn 18. nóvember nk.
Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105
Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015,
kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
STUÐLAHÁLS 2 – HÖNNUN Á STÆKKUN
DREIFINGARMIÐSTÖÐVAR ÁTVR
21733: Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir (FSRE), fyrir
hönd Fjármálaráðuneytisins, óska eftir tilboðum í verkið:
Stuðlaháls – Fullnaðarhön un á stækkun dreifingarmið-
stöðvar ÁTVR
Afmörkun verkefnis
Um er að ræða fullnaðarhönnun til útboðs á stækkun
Dreifingarmiðstöðvar ÁTVR að Stuðlahálsi 2. Fullnaðarhanna
skal byggingu sem er um 1400 m2, ytra og innra útlit og upp-
bygging skal vera eins og sá hluti sem byggja á við. Reikna
skal með að hægt verði að fjarlægja allan suðurgafl, stærð
13x36m núverandi byggingar að smíði lokinni. Í mæni er
reiknað með ofanljósi, 6stk, sem gefur birtu og gegnir einnig
hlutverki reyklosunar sem hluti af brunahönnun. Uppbygging
vöruhússins er stálgrindar burðarvirki á staðsteyptum undir-
stöðum og vélslípaðri botnplötu.
Stefnt er að því að bjóða upp á vettvangsskoðun kl. 13:00
þann 29.06.2022 n.k.
Hagkvæmasta tilboðið verður valið á grundvelli lægsta verðs.
Hér er um almennt útboð að ræða eins og því er lýst í 2. gr.
laga um opinber innkaup nr. 120/2016.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 21733 skulu sendar rafrænt
í gegnum TendSign og verða svör birt þar. Fyrirspurnartími
rennur út 12.07.2022.
Tilboðum skal skila í gegnum vefinn Tendsign.is fyrir kl. 12:00
mánudaginn 18.07.2022.
Allar nánari upplýsingar um ferlið og útboðsskilmála er að
finna gjaldfrjálst í útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign,
á vefslóðinni https://tendsign.is/.
Leiðbeiningar um skráningu og skil á tilboðum er hægt að
nálgast á heimasíðu Ríkiskaupa.
Sjá nánar á www.utbodsvefur.is
Flügger litir ehf óskar eftir rekstraraðila til að sjá um rekstur á
mötuneyti sem sér um að útbúa og selja hádegismat alla virka daga
fyrir viðskiptavini sína í Kaffi Flügger að Stórhöfða 44. Flügger
hefur til umráða fullbúið eldhús og matsal sem rekstraraðilinn
hefur aðgang að. Viðkomandi rekstraraðili sér um að manna, útbúa
matseðil, innkaup á hráefnum, eldun og sölu á hádegismat, frágang,
þrif og tiltekt. En rými og aðstöðu leggur Flügger til. Hér er frábært
tækifæri fyrir einkaaðila eða fyrirtæki til að hefja rekstur eða
stækka núverandi rekstur.
Nánari upplýsingar veitir Elín í síma 567-4400 (elino@flugger.com)
Kaffi Flügger óskar
eftir rekstraraðila
1
1
7
7
4
5
2
5
/2
2
ÚTBOÐ
Fasteignafélag Árborgar slf óskar eftir tilboðum í :
„Frístundamiðstöð í Árborg,
1. áfangi“.
Verkið felst í byggingu á 1. áfanga af þremur sem samanstendur
af byggingu og tengibyggingu frístundamiðstöðvar í Árborg við
Langholt, Selfossi auk verkfræðihönnunar hússins. Frístunda
miðstöðin hýsir ýmiss konar kennslu og samkomurými á vegum
frístundastarfs Árborgar, s.s. smíðaverkstæði, kennslueldhús, lista
smiðju, aðstöðu skáta o.fl. Húsið er steypt, á tveimur hæðum með
léttbyggðu, einhalla þaki, einangrað og klætt að utan með báruáli
og viðarklæðningu. Gluggar eru ál/trégluggar með útihurðum úr áli.
Innveggir eru hefðbundnir gipsplötuveggir á blikkstoðum og gler
veggir. Hurðir eru harðplastklæddar. Gólf eru klædd vínýl flísum og
vínýldúk. Kerfisloft eru eru úr steinullarplötum. Veggir eru málaðir.
Ein lyfta er í húsinu. Bygging frístundamiðstöðvarinnar er um 1.102
m² brúttó og tengibyggingin er um 252 m² brúttó.
Helstu magntölur:
Jarðvegsfyllingar 2.350 m³
Steinsteypa 363 m³
Járnbending 31.300 kg
Þakvirki 887 m²
Báruálklæðning 518 m²
Viðarklæðning 340 m²
Ál/trégluggar 165 m²
Gipsveggir og gipsplötuklæðningar 716 m²
Vínýlfísar og dúkar 1.060 m²
Innihurðir 126 stykki
Kerfisloft 971 m²
Málun 4.738 m²
Bent er á að bjóðendur skulu leitast við að velja vistvæn efni sem
uppfylla kröfur um Svansvottun.
Verkinu skal að fullu lokið 30. maí 2024.
Útboðsgögn verða afhent á útboðvef sem er aðgengilegur hér:
https://arborg.ajoursystem.net/Tender/DirectLink/4a410bd79bbe
41999ed49aa60be89e3c
Tilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu Ajour. Tilboð skulu sett
fram með þeim hætti sem sett er fram í útboðskerfinu og í samræmi
við skilmála útboðs og hlaða upp þeim skrám sem gerð er krafa um.
Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar hann hefur skilað tilboði. Ef
enginn póstur berst, hefur afhending ekki tekist. Bjóðendur skulu
í þeim tilfellum leita til Ajour þjónustuaðila án tafar. Bjóðandi ber
ábyrgð á að tilboð berist á réttum tíma og eru hvattir til að hefja
tímanlega vinnu við að skila þeim inn.
Skilafrestur tilboðs er til kl. 11:00 miðvikudaginn 17. ágúst 2022.
Opnun tilboða verður framkvæmd með rafrænum hætti á útboðs
vefnum eftir að skilafrestur tilboða er liðinn. Bjóðendum verður
því ekki boðið að mæta á opnunarfund en í kjölfar opnunar tilboða
verður bjóðendum sent opnunaryfirlit rafrænt.
Mannvirkja og umhverfissvið Árborgar
14 ATVINNUBLAÐIÐ 25. júní 2022 LAUGARDAGUR