Alþýðublaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Fösludigkm n. septsmbar. 210. töíabfað - ;-gaa.‘i.,.-?W^Uí---- • 2 i Q Skrlpaleikur. Svo sem kunnugt er, heflr meiri hluti gengisnefndarinnar fyiir áhrif þeiira fóstbrœðranna, Tryggva í Laufási og Ólafs Thór«, spyrnt svo lengi á möti hækkun íslenzkrar krónu aö bankarnir og geDgis- nefndin sjálf eru nú komin í hrein- asta öngþveiti. í gær var sterlingspundiB skráð til sölu í bönkunum á kr. 24,00 og 100 norskar krónur á kr. 108,98, en bæðí í gær og í fyrra dag neitaðl Landsbankinn að kaupa Bterlingspundið fyrir meira en kr. 22,00 til kr. 22 30, og norskar krónur eru óseljanlegar hór fyrir meira en jafngengl við ísienzkar. Islándsbanki vill ekki norskar krónur. Gengisnefndin eða meiri hluti hennar ræður skráningnnni, og virðist hún verðleggja íslenzkan gjaldeyri alveg án tillits til þess, fyrir hvað ei: hægt að aelja hann, og hvað er sannvirði hans. f*að er og alkunnugt, að mikill hluti af verzlun með erlendan gjaldeyri fer nú þegar fram utan bankanna, eg haldi þeir upptekn- um hætti, veiður þess skamt að bíða, að öll gjaldeyrisverziun hverfi gersamlega úr höndum þeirra. Það er almælt, að hluthafa- bankastjóiinn í Islandsbanka hafi lofað nokkrum flskútflytjendum stórum, að steilingfpundið skyldi ekki hækkað að mun fyrr en eftir miðjan septerober, og að skráning erlends gjaldeyrls sé höið svo laBgt yfir sannvirði eingöngu til að friða samvizku þess roæta manns. Undarleg er tilskikkun forlsg anna stundum, Á veggnum í helztu peninga stofnun íalenzká ríkisins er upp- fest auglýsing um verð á erlend- um gjaldeyri, sem forráðamenn hennar sjálQr segja að ekkert mark «ó á fcftkandi. V Ólafur og Tryggvi lýsa velþókn- un sinni báðir á þesau ráðlagi og streitast við að halda því við til að friða hrelda samvizku vinar beggja, hluthafabankastjórans í Ia- landsbanka. Hvað lengi á þessi skírpaleikur að ganga? Sriend sfmskeytL Khöfn, 9. sept. FB. tíardagi í Shanghal. Frá Shanghal er símað, að innfæddlr menn hafi ráðist á 7ög- regluna í þeim borgarhíuta, sem útlondingar ®ru mannfleatlr í, og grýtt hana. Varð úr bardagi mikiIS, og voru f fyratu hvers konar barefli sotuð, uoz !ög- regían neyddist tii þees að grípa tll skotvopna sinna. Skaut hún þá á mannfjöldinn, og vora nokkrlr drepnlr. Ákafl ig æsing er í borginni, Fagurgall við fjóðverja, Frá Genf er eímað, að Brhnd hafi sagt f viðtali vlð biaðaaienn, að það íé lífsakiíyrði, ekki ein göngu Frökkum og Þjóðverjum, heldur aliri Evrópu, að varaniegt vináttusamband og samvinna htldiat miili Frskka og Pjóð vtíija. Alllr á fuodiijum eru mjög viagjarnlegir í garð Þjóðverja. Veðrlð Hiti mestur 10 st., minstur 7 st„ 9/ st. í Rvik Átt víðast suðlæg og suðvestlæg, hæg. Veðurspá: Suðlæg átt; úrkoma á Suður og Vestur-landi. Kvæðl eftir Guðmund Friðjóns- rou skáld eru komin út, stór bók. Útgefandi er Þorsteinn Gíalason 5 5 G 1 I I I í I I Utsala. Ailsr vörur verzinoarinnar eru nú seldar með io°/0 sfr.lættl. Einnlg er mikið af ýmsum vörum seit œeð 33V3°/o til 50% afslætti, Egill Jaeobsen. I s 1 Nýir ívextir: Appaisínu , ttórar og góðar, Epli (Gravansteiner). Vínber (blá). Kaopfeiagið. Skpdisalaii KJarakaup í dag og á morgun. Ef þér viijið elgnast ódýra kápu eða kfóí, þá notlð tæklfærlð. — Mik;ð at léreftum, tvlst- tauum og molsklnnl á að seljast aíaródýrt. Enn er nokkuð eftir af bl’úna taalnu. Kjólatau, n!I og baðniQll, Prfónavava margs konar. í heirabúðinni er hægt að gera ágæt kaup á skyrtum, nœrfatnaði, enskum húfum o. fl. jkmCdmJlmaMn Söltuð dilkelæri, 85 aurft ^/a kg. Ódýri sykurinn. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28 og Bald- ursgötu 11, Sítni 893.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.