Alþýðublaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 1
*9U
Föstud&glon ii. septembar.
210. í©í»felað
|S*H
Skrípaleikur.
Svo sem kunnugt er, heflr meiri
hluti gengisneíndarinnar fyrir áhrif
Þshra fóstbræðranna, Tryggva í
Laufási og Ólafs ThóM, spyrnt svo
lengi á möti hækkun íslenzkrar
krónu að bankarnir og gengis-
nefndin sjálf eru nú komin í brein-
asta öngþveiti, ,_
í gær var sterlingspundið skráð
til lölu í bönkunum á kr. 24,00
og 100 norskar krónur á kr.
108,98, en bæöi í gær og í fyrra
dag neitaðl Landsbankinn að kaupa
sterlingspundið fyrir meira en kr.
22,00 til kr. 22,80, og norskar
krónur eru óseljanlegar hór fyrir
meira en jafngengi við íslenzkar.
íslandsbanki vill ekki norskar
krónur.
Gengisnefndin eða meiri hluti
hennar ræður skráningnnni, og
virðist hún verðloggja íslenzkan
gjaldeyri alveg án tillits til Þess,
fyrir hvað er hægt að selja hann,
og hvað er sannvirði hans.
Pað er og alkunnugt, að mikill
hluti af verzlun með erlendan
gjaldeyri. fer nú þegar fram utan
bankanna, eg haldi þeir upptekn-
um hætti, vetður þess skamt að
biða, að öil gjaldeyrisverzlun hverfi
gersamlega ur höndum þeirra.
Það er almælt, að bluthafa-
bankastióiinn i Islandsbanka hafi
lofað nokkrum fSakúiflytjondum
stórum, að steiliog^punáið skyldi
ekki hækkað að mun fyrr en eftir
miðjan september, og að Bkráning
erlends gjaldeyrls sé hölð svo langt
yfir sannvirði eingöngu til að friða
samvizku þess mæta manns.
Undsrleg er tilskikkun forlsg
anna stundum,
Á veggnum i helztu peninga
Btofnun íslenska rikisins er upp-
fest auglýíing um verð 4 erlend-
um gjaldeyri, sem forráðamenn
hennar ajálflr segja að ekkert mark
*e" á takandi.
V-
)
Ólafur og Tryggvi lýsa velþókn-
un sinni báðir á þessu ráðlagi og
Btreitast við að h&lda því við til
að friða hrelda samvizku vinar
beggja, hiuthafabankastjórana í Is-
landsbanka.
Hvað léngi á þessi skírpaleikur
að ganga?
Srleod síislejti,
Khöfn, 9. sept. FB.
Bardagi í Shanghat.
Frá Shanghai er símað, að
innfæddir menn hafi ráðht á lög-
regluna f þeim borgarhfuis, sem
útlsndingar mru mannflestir f, og
grýtt hana. Varð úr bardagi
mikiIS, og voru f fyrstu hvers
konar barefli motuð, uoz !ög-
regtan neyddlst tii þess að grípa
til skotvopna *inna. Skaut hún
þá á manntjöidAnn, og vora
nokkrir drepnir. Ákafhg æsing
•r í borginni.
Fagargalt við fjóðverja.
Frá Gent er ðimað, að Brhnd
hafi sagt í viðtali við biaðam^nn,
að það sé Iíístfciiyröi, ekki ein
göngu Frokkum og Þjóðverjum,
heldar aliri Evröpú, að varanlegt
vlnattUB&mb&nd og ssmvinna
h*ldiat miltl Frakka og Þjóð
vatja. Altír á fnadÍDUcn era mjög
viagjarolegir f gárð IÞjóðverja.
Veðrið Hiti mestur 10 st,
minstur 7 st„ V st. í Rvik Átt
víðast suðlæg og suðvestlæg, hæg.
Teðurspá: Suðlæg átt; úrkoma á
SuðUr og Vestur> landi.
Kvseðt eftir Guðmund Friðjóns-
Eon skáld eru komin út, sstór bóte.
Útgefandi er Porsteinn Gíalason
I
I
I
I
1
I
i
Utsala.
Allai vörur verzlaaarinnar
eru nú setdar með
io°/0 atelættí.
Elnnlg er mikið af ýmsum
vörum selt með 33V3°/o
tll 50% afstætti,
Egtil Jaeobsen.
I
I
I
I
Nýir ávextir:
Appdsínu', íttórar og góðar.
Epli (Gravansteiner).
Vínber (blá).
KaapiélagiD.
Skpdisalarj.
Kjarakaup í dag og
á morgau.
Eí þér vlijlð elgnast ódýra
kápu »ða k|ÓI, þá notlð
tækifærlð. --
Mík ð ai léreftum, tvlst-
tauum og molsklnni á
að seljaet atavödývt.
Enn er nokkuð eftir af brúna
taainu.
KjÓlataU, nil Og baðmolf.
Prlónavava margs konar.
í heirabúðinni er hægt að
gera ágæt kaup á skyPtum,
nœvfatnaðl, enskum
húíam o. fl.
SSÍtuð dííkaiæri, 85 aura Vs
kg. Ódýrl sykurlnn. — Hannes
Jónssen, Laugavegi 28 og Bald-
ursgötu 11, Síml 893.