Alþýðublaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 2
4 1 Enska lánifi ©s ólánskjörin. Áriö 1920 tók Neergaards-stjórn- in í Danmörku 25 milljóna dollara lán handa danska ríkinu. Vextír af láni þessu voru 8 % °% afíöll 5 %, Var það tekiö til 30 ára, Heflr Dönum þótt fetta eitthið mesta >ólán«, og var það eitt af mö'gu, sem varö vinstrimanna- stjórninni að falli í spríí 1924. Eftir &8 jafnaöarmenn tóku við Btjórn í fyrra í Danmörku, hafa tðir á ýmsa lund reynt að ráða bót á hinum erflða fjárhag lands* ins, og þegar ríkisþingið kom sam- an í síðast liðaum júlimánuði, lagði fjármálaráðherrann, Brsmsr næs, tillögu íyrir þingið um að breyta þessu láni í hagkvæmara horf. Hafði hoaum tekist að fá tilboð um 30 milljóna dollara lán með 5 % % vöxtum og útborgað með 97,27. Auðvitað félst ríkis- þingið á þetta, því að Danir spara árlega á þessu 445 þúsundir doli- ara eða hátt á aðra milljón króna á vöxtuunm þar sem íaunveru- legir vex ir af þessu Jáni veiða eigi hærri en 5,76 í stað 8,98 % af gamla NeergaardsHáninu, í ágúst 1921 tók fjármálaráð' herra Magnús Guðmundsson hið alræmda enska lán. Fyrir 1920 var því hreyft í blöðum hér, að taka þyrfti lán, en Magnúa setti sig þá af alefli á móti því. Frá stríðslokum og fram að 1920 mátti fá lán með allgóðum kjör- um. En ráðuneyti Jóns Magaús- aonar heppnaðist að taka lánið á_ versta tíma. E u lánskjörin svo111, að fádæmum sætir. Vextir eru 7% en afföliin af láninu eru 15 af hundraðí, og þar að auki fengu milliliðir þeir, er að lántökunni stóðu, 1% í ómakslaun. Ríkis- sjóður fékk þannig eigi útborgað af láninu, sem var hálf milljón sterlingspunda (liðlega 10 millj kr. þá), nema 420 þús sterl.pd; 80 þús, storlitigspund (liðl. H/a naillj. kr.) fóru í afföll og miliiliði. Að veði þurfti ríkissjóður að kosta prentun skuldabréfa o. fl. Raun- verulegir vextir aí láninu urðu um 9%, og tolltekjurear voru veð- Smásöluverö má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir. Tíndlar: Fleur de Luxe frá Mignot & de Block kr. 1,20 pr: lOst.pk. Fieur de Paiis — — — 1,45 London — N. Törring - u,6o —- Bristol — _ 1,45 Edinburgh — — — 1,80 Perla — É. Nobel - 11,15 * Copelia — - — — 12,65 pr. % kassa Phönix Opera Whiffs frá Kreyns* & Co. — 6,60 — % — Utsn Rpykjavíkur má verðið vera þvf hærra, sem □•mur flutning'ikostaaðl frá Reykjavik til sðlustaðar, en þó ekkl yfir 2 %. Landsverzlun. Fg* All>ý0ubr.uð0erðlnPl. Gvahamsbraað fást í Alþýðubi mðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Manið eltir nafninn! Þagar þér kauplð cæst hand sápu, þá biðjið um Hreins Dilasápu: það er góð eg ódýr sápa, sem fnllcægir alira krö ura. — Athugið, að hún er fsieozk; það er þvf einni ástæðu íleira til að kaupa haua. — Biðjið utn hana næst, þegar þér kauplð handsápu! Málning. Veggföður. Málningavö ur alia konar. Penstar o, fl, Veggfóður trá 40 aurum rúlian, ensk stærð. Verðið lágt. — Vöiurnar góðar. „Málaainni1 B kastræti 7. Sfml 1498. BanscwaaneifaaM Alþýðublaðið kemur ðt 6 hvsrjum virkum degi, Afgreiðsls við Ingólfsstrieti — opin dsg- legs fri kl. 8 ftrd. til kl. 8 siðd Skrifstof* á Bjargarstig 2 (niðri) Spin kl. 91/11—10i/| ftrd. og 8—9 eiðd. SI m a r: 633: prsntsmiðj*. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V a r ð 1 a g ;j Askriftarverð kr. 1,00 i mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.aiud, Nokkur eintök af >Hefnd jarisfrúarinnar< fáat á Lanfás- vegi settar. Ótalinn er enn einhver versti agnúinn á þessu láni. Þáð er tekið til 30 ára, en >lánið má enduiborga hinn 1 september 1032 og hvenær sem vill þar á eftirv, segir í tilkynningu fjármáladeild- arinnar 15. sept 1921, Virðist liggja i þeasu, að ekki sé heimilt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.