Bjarmi - 01.10.2021, Síða 43
bjarmi | október 2021 | 43
FLÓTTAMENN: ÞJÓNUSTA KIRKNA
OG KRISTILEGRA FÉLAGA Á
VESTURLÖNDUM Í ÞEIRRA ÞÁGU,
EFTIR DR. KJARTAN JÓNSSON.
Um flóttamenn, íslenska samfélagið,
afstöðu okkar, afstöðu Biblíunnar og fleira.
Bók með brýnt erindi. Bók til að lesa,
fræðast og ræða um við aðra.
UNDIR OPNUM HIMNI: AÐ VERÐA
BLESSANDI FÓLK, EFTIR ROY
GODWIN OG DAVE ROBERTS.
Örvandi frásagnir um mátt blessana og
bæna. Bók sem snertir marga djúpt og
hvetur okkur til að lifa í nærveru Drottins
sem blessandi fólk og leiðbeinir jafnframt
um bænastarf.
NÝ SJÁLFSMYND: KRISTNI
Á ÍSLANDI Á 21. ÖLD, EFTIR
GREGORY AIKINS
Um sjálfsmynd okkar, sjálfsmynd kirkjunnar,
eiginlegt hlutverk hennar, stöðu og framtíð
kristni á Íslandi. Bók sem spyr „Hvað getum
við gert?“ Bók til að lesa og ræða gjarnan
við aðra um.
Þrjár góðar,
fræðandi og
hvetjandi bækur
Bækurnar fást á skrifstofu Kristniboðssambandsins, Basarnum Nytjamarkaði, Jötunni (Hátúni 2), Kirkjuhúsinu
(Katrínartúni 4), bókaverslun Forlagsins, völdum verslunum Pennans/Eymundsson auk vefsíðunnar saltforlag.is.
SALT EHF | SALTFORLAG.IS