Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.2021, Blaðsíða 48

Bjarmi - 01.10.2021, Blaðsíða 48
Líkklæðið í Tórínó – þar sem trú og vísindi mætast Líkklæðið í Tórínó er fornt klæði með undarlegri mynd eða afþrykki af karlmanni sem hefur verið krossfestur, húðstrýktur og krýndur þyrnikórónu. Enginn einstakur hlutur í heiminum hefur verið rannsakaður jafn ítarlega og þetta klæði. Á grundvelli nútíma rannsóknaraðferða og tækjabúnaðar vita menn mun meira en fyrr um hvaða leyndardómar felast að baki klæðinu. HVAÐ SEGJA NIÐURSTÖÐUR RANNSÓKNA UM MANNINN SEM MYNDIN ER AF Á LÍKKLÆÐINU? GEFA ÞÆR ÁSTÆÐU TIL AÐ TRÚA ÞVÍ AÐ ÞETTA SÉ LÍKKLÆÐI JESÚ? ER SAMSVÖRUN MILLI ÞESS SEM LÍKKLÆÐIÐ SEGIR OG PÍSLARSÖGU JESÚ Í NÝJA TESTAMENTINU? Einstök bók og tækifæri til að kynna sér – og kynna fyrir öðrum – heillandi sögu og boðskap líkklæðisins. SALT EHF ÚTGÁFUFÉLAG SALTFORLAG.IS

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.