Alþýðublaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.09.1925, Blaðsíða 3
FÖ endurgreiða lánið fyrr en 10 ár eru liðin af lánstímanum. Er þetta dálítið einkennilegt. að vera fyrirmunaö aö borga skuldir sínar, tótt menn bæði geti og vilji borga þœr, enda er það nú avo að vísu, að lánið má borga fyrr og raunar hve nær sem er en þá verður um leið að greiða aukreitis 10°/Q af lánsfjárhœðinni (vonatídi Þ6 ekki af því, sem þegar er búið að borga). Svo ramlega er frá þessu 6- kjara-láni gengið, að ríkið verður að víkja að lánardrottni meira en einni milljbn króna, til þess að hann láti svo lítið að taka við endurgreiðslu á láninu, ef vér viljum endurgreiða það nú (Frh.) Gr, i vinarboði (Erlndl.) (Nl) Nú kalla að okkur kröfur - tímans, dagslns og daganna, og verðum vlð þá fljótt vör vlð, að skipul'iginu er svo varið, að við gotum e!gl fullnægt þörfum t<m- ans mað öð u móti en að íkiæö ast ham ránlugia og sækja svo að bráðinni eftir því, sem bezt gengur, og endir ieiksins reynist ætíð hinn sami. Hinn slægasti og sterkastl nær i stærsta her- fangið, og fer veiðin ætíð mink- andl ettir því, sem afllð og siægðln minkar, þar tii engiön finst vinningurinn, og eru það venjulega munaðarlausar ekkjur og börn, sem verða fyrir þvi hiutskiftl. Feðurnir etu einatt komnir í ajólnn í þjónuttu hinna sterkustu og slægustu keppinauta. Lifsskiiyrði ekkna og barna eru orðln þau, er fátækrastjórnir hengja á mannorð ö eiganna. Er að uadra, þótt munaðar- lausar ekkjur og börn efi, að vlð séum stödd i vélz'usai alföður, þótt þau sjái gnægð góðra rétta, og að tll eéu göfugir meno tll frammistöðu? Oss muu fátt vanta jafn til finnanlega eem sjálfatæða »jón og skygoau skilning á mannlegu eðll. Við Bkytínuœst ekki nófe ;ð þeim möqnum, er þ*ysa um iniBðlCKBIB béruð og bjóðast tll að be»á efekur þá gnægð áv?xta, er a!- faðir ætlsr okkur sameigintega at hinn goæfándi lí sbé. Við mæium hæfiieika þelrra í skífiamáium. @n ekki eftir dygðum, manníist og réttlætls- * tUfinnÍDgu. Við kjósum þá, er hafa endiskííti á tíiædun guðs, með öðtutn orðum færa í sínar kornhlöður það, s®m þelr eiga að skifta þjóðiuni tll velgengis. Við látum telja ofekur trú um, að sá maður sé hæfari tii stjórn ar < aimenniogebágu, sem auðg- ar sjálfan sig á onnara svita, en hinn, er o rar sér fyiir velferð fjöidans. í»að er mikið rætt og ritað um að efla btóðurhug nú á dög- um, og er sú viðieitni góðra gjalda verð. Eu svo lengl, sam einstaklingarnir skipi h-iíum þjóðum að þtöngrl jötu hsgs- munanna og þyfejast gefa þeim at sínu eigin, elns og gerist með núverandi skipulagi, se ég ekki nokkra von um aukið bræðraleg Ég sé ekki að hægt sé að krefja þá un á»t á ssmféíögum sínum, sem okki komnst að jöt- unni, og ekki he'dur hina, er hliðrað hata tii fyrir hlnum van- mátka og orðið að svelta í stað inn. — Því vsrður ekki neitað, að við erum < veizlusai alföður. Annað er þ d, að svo geta frammletöðumenn, er á borðin bera, bæði h*na sndiegn og efnaiegu rétti, svikið skyldur sínar, að mörgum sé eigl hægt að trúft því, ecda ©ru margar t blekkingar notaðar til að gylía jj fyrirkomulag eignarróttarins, og svo mun verða um langt skelð, Eltt er víst, að fyrr vsrður veizlnsalurinn akki samboðinn al öður og sklijankgur almenn- i ingi en við höiucu vit, viija og dómgrelnd að velja þá ? ð frammí- ; stöðumönnum á þingi, < aveits- og bæjsr-sijórnum o* snn frem ur < öUuti ardlegum mannbóta- féiögum, sem tkki ieggja elgn arréttinn sem mælikvarða á hug sjónir, athafnir og fremkvæmdlr sínar < þágu þjóðanna. Þsgar höfuð-frammistöðumet n irnir bera tyrstu og aðal-réttina á borðið f msnoheimutn eftir guðs vllja, þá fyrst ®r hægt og skylt ölluca iýó að gerast sjáií- 3 boðar tlí frammistöðu við feið göfuga borðhaid, og þá fyrst er hægt fyrir alla að gefa það bezta, er þelr eiga. Þá fyrst er oss eðiilegt að skilja, að við erum hvoit tveggja í sena í vinarboði og veiziusal al'öður. Þá fer elgnsrrétlurlnn að hverfa, rn jafnirsmt tekur að færast nær þvf, að iífíð verði ósiitlnn ham- ingjudagur. Hafnarfirði. Davið Kristjánsson. Frá Dsnmðrkn. (Tilk, frá sendlherra Dana), Rvfk, 8, sept. FB. Daask íslenzka nefiidin hefir á fundum í ágúst rætt ýmis mál, er varða sambandið milli landanna. Af þeim málum, er gerðar voru tlllögur um til stjórna ríkjauna, má nsfna nokkut: Neftídln hefir orðið ásátt um skjaiaskiítl í samræmt við tll- lögur sérfræðinga. (Frá því var sagt í blaðinu í gær) Enn fremur haiði verið skotið til umræðu í nefndlnni ínálaldtun um skll á íslenzkum gripum úr þjóðmioji- safninu (dan'ki), ©n ®kki fékk nstndin lokið því máii, heldnr vísaði því tii aératakrsr nefndar, er í eru þeir Bjarnl Jócsson frá Vogl og Arup prófessor. Eins og í fytra hefir nefndin í einu hljóði ráðið stjórcunum til að auka í □efndlna einum manni frá hvorrl þjóð nni, svo áð áiHr flokkar á Ríkisþioginu og Alþingi getl fengið fulltrúa í henni. Nefndin hefir mælt með tlliögu frá N. N. Nörlund, foif.töðnmanni stigmæl- inganna, um þátítöku Dana og ís- ! lendinga í hndskjálftarannsókn- ‘ um og eodarreisn Íandskjálíta- \ athugunarstöðvar < Rsykjivík. • Fyrlr nmleitun Læknaíélagáins f : Rpykjavfk hefir nefcdln skotið | því tii dómsmálaráðuneytisins, | að (sienzkir læknar getl átt kost j ú því að verða aðstoðarlæknár | vlð dönsk sjukrahús tll frekari | íulikomDunar í ment sinni. Þá | hsfir nefndin af nýju rætt um bætur á gu!u&kip*sambandlou \ niilli Rsykjsvíkur og Kaup- ( mannahafuar og hækkun á far-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.