Alþýðublaðið - 12.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1925, Blaðsíða 1
Heimsberganna á milli fyrir 50 anra! Aöal-hlutavelta ársins ▼•rður haldin f Bárunni á tnorgun. Hún hefst k). 5 e. cn. (híé milll 7 og 8). Þar verdur hver drátturinn öflrum bctrl, en flestum mun samt þykj* sá drátturlnn beztur, sem ©r farmiði tii: París nm Leith og London. Enn fremur farseðlll tii Grímseyjar um Akureyrl, bílferðir um nágrecnið saltfisbur og cemeut, nokkrlr hveitisektir og brioglur, marga konar fatnaður, kol og te: ter, ýmis MsáhSld, kaffi með kðkum, olísofuar, 51 og sitrón. Auk þessa eiu í hundiuðum marglr aðrir góðir drættir. Lúðrasveit Reykjavíkur skemtlr. Inngangur 50 aurar — D'áttur 50 aurar. Virðlngaríylst. Reattspyrnufdlag Reykjavfknr. Erlend slmskeytL Ehöfn, 11. sept. FB. Marokkóstríðið. Frá París er sfmað, að land ganga spænsk-frönsku flotaher mannanna hafí tekist eftir ianga og harða skothrfð. Herinn held ur áielðis til höfuðborgarinnar, en Marokkómenn fara undan á flótta. Genglsmálið. Eggert Claessen bankastjóri hefir út af ummætum f Afþýðu- blaðinu f gaer tjáð þvf, að hann hafi atdrel sagt mönnum annað um gengi penlnga en það. sem gengÍ8nefndin hafi samþykt 19. mai í vor, að halda sterlingt- pundi í 26 lcr. gengi til miðs eeptemlers, og hafí aú aamþykt verið gerð fíikkaupmonnum og öðrom slfkum kaupsýslumönnum tll lelðbeiningar. Innilegustu þakkir fyrir hina mikiu hluttekningu og velvild við fráfall og jarðarfðr mannsins míns, Jóns Jénatanssonar. Kristjana Benediktsdóttir. wi Um dagmn og veginn. Sunnudagsvorðar Læknafé- lagsins er á morgun M Júl Magn ús, Hverflsgötu 30, sími 410. Jarðarfor Jóns heitins Jóna- tanssonar fór fraoa í gær, og fylgdi fjöldi manns. Séra Kristinn Dan ielsson flutti húskveðju. Stjórn A1 þýflusambands Islands bar kistuna frá heímilinu í vagninn, en sam- verkamenn hins látna úr Lancte- verzlun inn í kukjuna Sóra Frið rik Hallgrimsson flutti frgra ræðu í kirkjunni og haföi aÖ umræðu- efni orðskvið rífcningarinnar um, aö mannorð só meira virði en auður og vinsæid betri en silfur og gull Út úr kirkjunni báru kist- una félagsbræður hins framliðna úr Verkstjórafólaginu, en stjórn og framkvæmdarstj. kaupfélagsins frá kirkjugarðshliði til legstaðar. Verk- stjóraféiagið gekk í fylkingu fyrir líkfylgdinni undir fána sínum. Hafði það tekið að sér að kosta jarðar- förina og annast um hana og inti það drengsksparverk af hendi með prýði og sóœa, Kveðjuljóð frá systur og systkinabörnum haíði ort Benedikt P Gröndal. Knattspyruumótið Úislita- kappleikur verður í dag kl 6 sið degia milli K. R. og Vals. Að- gangur ókeypis. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Ailir velkODmir;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.