Alþýðublaðið - 12.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.09.1925, Blaðsíða 3
afkétmi rfktesjóðs, Takist þetta. g«tur hanu slegið tvær flugur í einu höggi, — framkvæmt það, ■em @r verulegur búhoykkur fyrir rfkUsjóðlnn, og >depen derað< af Dönum um lelð, Hvort tveggja setti houum að þykja gott. Or, Munaðarleysingjarnir. Oft heflr Ægir höggvið skarö í fylkingu íalenzku sjómannaatóttar- innar, en þó ajaldan efia aldrei eina átakanlega stórt og siíast liöinn vetur. faB á því margur um sárt aö binda eftir, þar sem steikustu stofiinni í lifsbaráttunni heflr veriC svift svo skyndilega í burt. Skaðinn, sem öll þjófiin og blutaCeigandi einstaklingar hennar, ekkjur, börn og gamalmenni, hafa orbib fyrir, er aldrei bætsnlegur til fulls. þó heflr veriö reynt að nokkru að bæta hinn bætanlega skaða með samskotunum til að» standenda þeirra, er fórust, sem bæði fátækir og rfkir hafa verið samhuga um að styöja eftir vílja og getu, einnig útlendir. Það hafa vist flestii gefendanna ætlast til, að gjöf þeirra kœmi hinum vænt- anlegu þiggjendum sem fyrst að notum; — annars hefðu samskot in ekki gengið eins greiðlega og raun hefir á orðið, enda heflr þörfln verið mikil sums staðar. Með því að talsveiður vandi virðist vera að skifta samakota- fénu róttlátlega niður — það «r að segja eítir þörflnni —, þá heflr verið skipuð nefnd til að vinna það verk. Nefndinni hefði þegar í stað átt að vóra þáð ljóst, að flýta þyrfti verkinu eftir föngum, en reynsían virðist ætla að sýna alt annað. Það sorglega heflr þó orðið, að þiggjendur neínds Ijár hafa lítið eða ekkert fengið enn þá, og flnst mér og líklega fleirum það vera ófyrirgofanlegt hirðuleysi af nefndinni eða forraanni hennar, sem mun vera borgarstjóri. Petta seinlæti eða dráttur er þó tilflnn- anlegsst fyrir aðstandendur þeirra, er enn hafa enga vátryggingar- upphæð fengið útborgaða, svo sem heflr verið um þá, er fórust með togaranum >Robortson<, og hætt við, að það dragist nokkuð enn. Hvert ver starf nefndarinnar, og hve lahgan t'ma þuríti það að taka? Starf neíndarinnar var að taka við fónu til varðveizlu og ávöxtunar, fræðast um ástæður þiggjendanna, skifta því og útbýta. Ég fæ ekki séð, að alt þetta starf, ef með dugnaði væri unnið, og þó allrar vandvirkni væri gætt, þyrfti að taka lengri tíma en þrjá mán- uði. hvar á landinu sem þiggjend- urnir væru. En svo sem kunnugt er, er mikiu lengri tíœi, síðan nefndin var skipuð, og sýnist því orðinn talsverður dráttur á úr- lausn þessa mals, Hvað hefir raest taflð fyrir nefndinni, og hvenær hygst hún að útbýta fénu? Nefnd inni ætti ekki að verða vandræði að leyaa skjótt úr þessum spurn ingum. Geri hún það ekki, vekur það grun um óafsakanlega van- rækslu í starfl hennar. Éiggendur fjirinR —< sem eru í raun og veiu eigendur þass, þó hver um sig geti ekki sagt; hve rnikið hann á, — eiga heimtingu á að vita. hvarnig störfum nefnd&rinnár liður. Sama er að segja um gefendurua. Vonandi koma ekki svona slór- kostlegir atburðir fyrir aftur, en þá er lika hætt við, að menn yrðu ekki eins skjótir til hjálpar og nú. Dráttur é. þessu er bein- línis móðgun við gefendur fjárins, þiggjendur og þá, sem hingað til hafa veitt þeim hjálp með lánum eða gjöfum, svo sem húseigendur, kaupmenn og fleiri. Haukur. Frá Danmðrku. (TUk, frá scndiherrs Dsna), Rvfk, 8. eept. FB. Herman Trfer látinn Hina kanni stjórnmálamaður gerbótaflokksins, H«rman T.ier, er látinn, 80 ára að aldri. Hann átti sæti í þjóðþlnglnu iengst af í 25 ár eða 1884—1909, var forsetl þess uai hrfð og síð >11 1910 landsþingmaður. Fyrirsðgn stormviðra. í viðtali f >Po\ltikea< eftlr Pet«r Freuchon segir prófesror William Hobbs, rektor háskólans í Michlgan, 'aem kominn er til Kaupmannahafosr til að taka þátt í samuing fyrirætiuaar um leiðangur Lange Kochs yfir jökulbreiður Græulands næsta ár, að allir fyrri leiðangrar hafi sýnt, að stormar f norður- og vestur-löndum Norðurálfunnar hefjist sem hvirfilbyljir á jökul- breiðunum. Et þvf stofnuð værl veðursthuganastðð f 1000 stikoá hæð á upplsndi Græni ndy, þá myndi unt að segja fyrir kom» andl stormvlðri þráðkust. Leið- angur Lange Kochs er tækifæri j til að ræra sönnur á kenningu Kdgar Rioe Eurroughs: Vlftl Tarzan. Tarzan rakti slóð ljónsins suður eftir i von um áð hitta á <vatn. Slóðin sást greinilega i sandinum. Fyrst sást að eins ný slóð ljónsins, en slðar rákust þau á gamlar ljónáBlóðir, og undir myrkur stanzaði Tarzan skyndi- lega sýnilega hissa. rSko þessi!“ hrópaði hanm í fyrstu sáu hin ekkert nema sporaflækju, en alt i einu sá stúlkan það, sem Tarzan furðaði sig á, og hrópaði. „Mannaspor!11 Tarzan kinkaði kolli. „En tærnar sjást ekki,“ mælti stúlkan. „Það voru ilskór á fótunum,11 sagði Tarzan. „Þá er svertingjaþorp i nánd,“ sagði Smith-Old- wick. 1 IUI...I—. 1 " ■—1-1— „Já,“ svaraði apamaðurinn, „en ekki þeir svertingjar, sem við œttum að hitta á þessum stöðvum í Afriku, þar sem allir ganga berfæltir nema fáeinir menn úr hersveit Þjóðverja, sem eru með Usanga, og þeir ganga á þýzkum hermannaskóm. Ég veit ekki, hvort þið sjáið það, en mór virðist, að fóturinn, sem var i ilskó þessum, hafl ekki verið svertingjafótur. Ef þið gáið vel að, sjáið þið, að hællinn 0g ilin sóst vel þrátt fyrir skóinn. Svert- ing.jar stiga fastar á flatan fótinn.“ „Heldur þú þá, að þetta séu hvitra manna spor?“ „Það likist þeim,“ svaraði Tarzan 0g lagðist alt i einu niður 0g þefa'i af sporunum. Þau urðu steinhíssa. Hann þefaði nokkra stund og skreið um allstórt svæðí. Loksins stóð hann upp. „Það eru ekki svartra manna spor,“ mælti hann, „og ekki eru þau alveg eins og hvitra manna. l’eir fóru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.