Alþýðublaðið - 14.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1925, Blaðsíða 1
*<**5 Erlend sfmskejti. j Khöfn, 11. »ept PB. | N»sta helmskaatsflng Ámandsens. Frá Os!6 er símaö, aö á aöal- (undi norska loftsiglingaféla'gnins hafl Riiser Larsen lagt fram fyrir hugaöa tilhögun á næsta heim- skautsflugi Amundsen heflr keypt ! ítalskt loftskip, sem er 18 500 teningsstikur að rúmmáli og heflr 3 vélar, og er hver 250 hestafla, hraöi 115 rastir, en skipiÖ getur flutt eldsneyti með sér til 6400 rasta. Lelðin, frá Kingsbay til Alaska, er aÖ eins 3400 rastir. Áhöfn skipsins verður 16 meDn, þsr á meðal allir göralu heim- skautsfararnir. Af stað veiður farlð á vori komanda. Uppreistin 1 Sýrlandf. Frá Jerúsalem er símað að Frakkar hafl s»fnað saman 25 000 manna og búist til stórárásar á hendur uppreistarmönnum Yfirráðin yfir Mosnl Frá Genf er símað, að Tyrkir krefjist þess, að þjóðaratkvæði verði látið úr skera um yflrráðin yflr Mosul. Khöfn 12. sept FB. Leynilegnr óaidarfélsgsskapnr í týzkaiandi, Frá Berlín er símað, að lög- reglan þýzka hafl uppgötvað leyni félagsskap nokkurn Nafn hans er >Riddarar eidkrossinse, og minnir hann heizt á amerfska leynifé- lagsBkspinn Ku Klux Klan. Til- gangurinn er að útiýma Gyðing- um úr landinu og losa Þýzkaland >úr friðarhlekkjunumv. Æðsti valds maður í féiagsskspnum kallast >Óðinn«, fátttakendur eru flestir ofstækisfullir þjóðrembingssinnar. Alitið er, að flokkurinn hafl mörg óuppljóstruð morð á >samvizk- Mánudng’nn 14 s«pt@mbar, 212. tolKbiafl Kol! Kol! Munlð, að hriogja í ©ima 1514* þegar ykkur vántar góð steam-kol og ódýr> Hvergl betri kaup í stórum eða smáum stff. Sig. B. Rnnðlisson, Pósthússtrœti 13. § Kven -vetrarkápur, ® frá kP. 39*75« nýkomnar. gj Einnig kvenhattap, frá ki*. 7,75 stykkið. i Marteinn Einarsson & Go. HHHHHEaHSH HHHHHHHHH HHHHHHHH Das internationale Hobner Orchester! Harmoníkur, inargs kotar, verð frá kr. 14 00. Hljððfærahfisið. unni<. Nokkrir félagsmenn hafa þegar verið hantísámaðir. Hroðaleg árás í Harokkó. Frá París er símað, að sóknin mikla á hendur Abd-el-Krim harðni stöðugt undir forystu Pe- tains marskálks og Rivera. Tut- tugu og flmm þúsundir úr land hernum gerá áhlaup, en 112 her- skip skjóta í sífellu á aðalbæki- stöð Abd el-Krim. Flugvélar hafa hent 8000 sprengikúlum á höfuð horgina. I fsliegt úrval nýkomið. I 1 Marteinn Einarsson & Co. 1 ð § Hjúkrnnarkonn vantar að barnaskók Reykjavíkúr frá 1, október næstk. Upplýsingar um starfið fást bjí skólastjóra. Umsóknarfrestur til 20. þ. m. Fyrir skólanefnd Reykjavíkur. K« Zlmsen, Útsalán í Verzl. >Þörf«, Hverfis- götu 55, sími 1137, heidur enn áfram í nokkra daga. Selur vönd- uð postulíns boliapör á 0,60, 0,75, 0,85 parið. 12 manna matarsteii, 55 stk., að eins kr. 65,OOJ Diskar, djúpir og grunnir, afaródýrir. Hnífapör og skeiðar með 20 °/0 afslætti o, fl. o. fl. 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.