Alþýðublaðið - 16.09.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.09.1925, Blaðsíða 4
»_________________________ Stðrkostleg verð- lækkún, Verzlun Ben. S, Þórarinssonar h«fir Irá í dag ««tt niður verðið á hinu álkunna framúrskarandi fína, fehnjúka og fjórfjrinta ullav« bandl* er hver írú og hvert iiúar*tni hér í bæautn og grand- inn þekkir að er hið allra bezta aö gœðum og litum, sem á boð- ístólum er. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar hefir mikið úrval í kavlmanna og drengla- nserlatnaðl og sokkum. Verð og gœði haidast í hendur. Það er óþarfi að geta þess, að verzlun Ben S. Þór- arlnssonar skarar fram úr með kven», barna« og ungllnga nær og mllll- tatnað, bæði í vali og að verði. Verziun Ben. S. Þórarinssonar — engin önnur ssmeinar eins ve! og hún þá tvo kosti í ©lou, er aiiir þrá og eftir ieita, en það er að íá góðan varn- ing við góðu verði. Það er með 6Jlu óþarfi, að ganga staflaus, elns og sagt er að lygin geri, því að verzl. Ben S. Þórarlnssonar selur, eins og vant mr, bæði betri og ódýrarl gðngustafi @n allir aðrir. Sykorlækkqn. Strausykur, snjóhvítur 38 su., Molasykur 43 au. Fiestar mat- vórur einnig iækkaðar. Stein- olía, brzta tegucd, 35 íu líter. Ba!dur»götu n. — Síml 893. Bitstjóri og ábyrg&armaöur> Hallbjörö HaildóraBOU, ^ceatsm. Hallgrims BenediirtsssOP' fi«?2B8K*»Sitó®ÍÍ ^ KC»19'3BL'SBI9 —---- -------- ..1Í1....... -1 V-> -rtr^-^nhrmmnémniírmn --- Auglýsing u m bólQsetDínge. Fimtudsginn. fóstudaginn og laugardaginn 17. 18. og 19. september næst komandi fer Iram opinber bóiusetning í barnaskólanum1 í Raykja- vík klukkan 1 — 2 eftir miðdag. Fimtudaginn skal færa til bóiusetniagar börn þau, er heima eiga vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis. Föstudaginn böra af svæðinu frá þessum götum austur að Nönnugötu, Óí’insgötu, Týsgötu, Kárastíg og Frakkastíg. Laugart aginn börn austan hinna síðar nefndu gatna. Skyldug til fru'nbólusetningar eru öll börn tveggja ára eða eldri, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau okki eftir að þau urðu fullra 8 árahafa haft bólusótt eða verið bóluselt með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Reykjavík, 15. september 1925. BæjarlækoiriDD. Ég lækka verðið í dag á sykri Oj| fl ,itum matvórum! Ótrúlega iágt verð i heilutn stykkjum á sykri, rúgmjöil, hatrámjöli, hveiti o. fl. Það sr marg- viðurkent &S lægra verð en hjá mér fæst tæplega, enda hefi ég þá reglu »S ætla mér iítinn hagnað og iækka stráx og fært er. Hannes Jónsson, Laugavegl 28. A u g 1 ý s i n g | am leyfi til barnakeasla og fleira. I ■ * . j Samkvæmt lögum um varnir gegn berklaveiki má enginn taka börn í kenslu, nema hafm hafl til þess fengið skriflegt vottorð frá yfirvaldi. : Allir þéir, sem hafa $ hyggju að taka börn til kenslu, aðvarast því hór i I> með um að fá slíkt leyfi hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Jafnframt skal vákin athygli á því, að engan nemanda má taka f skóla og engin börn til kenslu, nema þau sýni vottorð lnknis um, að þau hafi ekki smitnndi berklaveiki. 5 Þvtta glldli* elnnlg nm þá, sem siðast ltðlð áv fengu slíkt leyfi. Reykjavík, 15. aeptember 1925. BæjarlækniriiH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.