Laugarvatnspósturinn - 18.07.1938, Blaðsíða 6

Laugarvatnspósturinn - 18.07.1938, Blaðsíða 6
-4- Það var Arngrímur vor, og dáðist ég með sjálfri mér að hugrekki hans, þess ágæta manns, að hann sk^ldi dirfast að setjast þar mitt á meðal hinna sænsku kennslukvenna,^er komnar voru einmana og mannlausar úr Austur- vegi norður yfir íslandsál, o^ bar ekki á öðru en að hann yndi ser^vel meðal þeirra, og hefir honum s,jálf- sagt einhverntíma boðist önnur eins þoranraun, en hvort hann hefir slopp- ið óskaddaður mun seinna sýna sig.^ Hann flutti sig til og frá um bíl- inn til þess að gera öllum sem jafn- ast undir höfði, talandi og útskýr- andi, stöðugt á skandínavisku, hvað og undirrituð reyndi einnig af veikum mætti. G-ekk ]oað allt^slysalaust aust- ur á Kambabrun, en þá komu Horðmenn, vorir kæru frændur og forfeður til skjalanna, og höfðu sannspurt, að þar í þeirri sveit, er við Ölfus eða 01- ves nefnum, hefðu búið þeir: Gissur og Geir, Gunnar, Héðinn og Njáll. En það gat undirrituð ekki fallist á, með allri virðingu fyrir frændum og forfeðrum,^og £ðtt hún fegin vildi líkjast Svíum í hæversku allri.Eftir allmiklar bollaleggingar og^nokkurt joras, og með aðstoð landabréfs, hygg eg að tekist hafi tskxðcsk að sannfæra vorar kæru norsku frænkur um, að ís- lendingar vita hvar þeir Gunnar og Njáll bjuggu. Er a leið förina tok rnaginn saran að kvarta. Við Arngrímur höfðum eigi öðru en andlegri fæðu að miðla og reyndum nú að kenna förunautunun þess setningu á íslensku: þá fremur hið austræna Gehenna, þv| að gestirnir nunu hafa furðað sig að hér sauð og vall og brann jörðin undir fðtum þeirra. En íslendingar fögnuðu því að vera til Laugarvatns koianir með því hugar- fari, er lýsir sér í vísunnis Laugarvatn er landsins Paradís, lifa þar og deyja helst ég kýs, því her allt^sem sál og maga seður, og sérhvert ðspilt hj arta' á Próni gleður. 14/7-08. D A N Ö R K. » M sæmilega, og hljðmaði brátt um allan bílinn með allrahanda tilbrigðum. Þá var þetta kveðið: Að Laugarvatni Bjarni býr, bæði stðr og fríður. Til hans þreyttur þanki flýr, þar á kaffi sýður. Lét }oá ein samferðakonan svo um mælt, að nu værun við á^Helvegi, og nun henni eigi hafa þðtt fýsilegt að líta niður í Laugardalinn. En er til Laugarvatns kom beið okkar Bjarni þar og hið margþráða kaffi, bæði nikið og gott. En hvort nokkrun hefir fundist hann vera koninn inn fyrir Helgrindur,veit ég eigi. Hinir norrænu Helheimar nundu tæplega hafa mætt hér neinum,en Lidt dansk Grammatik. Hr. Rðsihkranz taler fint Dansk. Dr. Sveinsson taler finere. Men Rektor Jelkonen taler finsk. Hr. Sveinsson udtalte, at den old- islandske klassiske Litteratur havde modvirket Barbariet, naa nan modstod "Længslen ned i Dyndet". Men hvad skal man saa sige om Laug- arvatn, hvor længslen ikke blot gæl- der Svömmehal og Dampbad, men hvor ígaan ogsaa længes efter at komme ned i Svovldyndet. Er det Barbariet, der breder sig? Island har ikke Militær og Kanoner. Det forhindrer dog ikke, at der kan Mig langar í kaffi". Gekk það all-præsteres særdeles kraftige Kanonader. Tfenk blot paa Dörene paa Laugarvatn i Stormvejr! - Der skal vist affyres 21 Skud for en Prins. Der födes i öag mindst 1 Prins pr. Forelæsning. Enmet har endog inspireret til Vers: En Dansker elsker Laugarvatn ved Laugarnas Brus, men ej naar Döre slaar,for Katten, hör Stormenes Sus. Gaa stilt,gaa stilt,förtousande Mö, vi ellers kommcr igen. Sidste Sportresultater. Hr. Haig og Frk. Rebekka Rasmussen sejrede i Aftes overlegent paa Points i Ttendstikæske-Stafel-Næse-Löbet og satte dermed skandinavisk Rekord.

x

Laugarvatnspósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Laugarvatnspósturinn
https://timarit.is/publication/1684

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.