Alþýðublaðið - 17.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1925, Blaðsíða 3
KEVYB.ttBEXHIB í " tœkl séu van{u!ega varanleg aukning á íramleiðalunni. >Sp a- kúlationint, brallið, þrífst, en heilbrigðum atvinnurokstri hnign- ar. Menn venjast á að hugsa avo, sem augnabíikiheppdráttur^ inn hafi mest glldi, en ekki vinn- an. Dýrtíðin helzt, þar sem alllr reyna að leggja fulla vsxtsfúig- una á vörurnar; byggingarkostn- aður v®rður mikil! og ókldít að koma upp húsum fyrir efnaiitla menn, en af því stafar aftur húa- ræðisskian og hússleiguokrið. Hávextlrnlr sópa í vesa þeirra, sem féð lána, — og þá fytst og fremst bankanna — mikíum auði. Auðurlnn lifir á vionunni, og hlutdeild hans í þjóðartekjunum verður íakyggilega mikll. Siíkt ástand er óþolandi tii iengdar. Almennlngur lætur @kki traðka svo á sér árunum aamsn að þarflausu. (Frh.) Oeir, Frá Danmðrku. (Tilk. frá sendiherra Dana) Rvík, 14. sept. FB. Samnorrsen ráðstefna nm eftirlit með skipam Á ráísteínu, er haidia heflr veiiö í ágúst og sept,ember ÍKaup mannahöfn með fulltrúum frá dönsku, finsku, islenzku, noisku og sænsku stjómunum, heflr vetiö rætt um gagnkvæma_viðurkenn ingu á fyrirmælum hvers* lands um eftirlit meö smið skipa, geið og útbúnaði. Árangur ráðstefnunn ar var frumvarp að samkomulagi um slíka viðurkenningu. í sam- komu’aginu eru enn fíemur á~ kveðin drög til framhaldandi sam- vinnu milli Norðurianda í þessum efnum, en frjálst á öðrum ríkjum eftir tilíögunni að vera eð gang ast undir þetta tamkomulag. Það, sem gerðist 10. sept. Þá vorn fluttir úr íslands- banka í L’.mdsbaukann 150000 doiíarar í guili, sem ríkissjóður k-nypti, Gullgengi hvers doliatcs var kr. 3 63 og n@œnr gulihrúg- an þá 544 500 íslenzkum gull- krónum. Fyrir bverj r 37 kr. i gnlli má gafa út 100 kr. í scðl tint; 544500:37X100=1471600 kr. er þá væntðolegt eeðlaflóð. í vexts af Lnura tt-kur bankinn uú '&ð m©siu 8 % %, og nema þslr þá ai þosstul ’eðlaíúígu 125086 kr., u: f raun osr veru eru þetta vextlr af að ©ins 544 500 kr.. o veröa vtxtin ir því um 22 % %. 7o Dengismálið Herra dtstjórt! a Út sí atha, atssrnd formannB gftogianesfadarinríár f biaði yðsr 15. þ. m. víðviíijsrsdl þvi, að ég hefi ekki aavt yður <étt frá utn ðáciþykt gengisasftidarinnar 19. rasí þ. á., vil éý- biðja yðu? að )j4 þeasnm Síoum rúm>í blaði yðar. í RÍðast Siðnutu mafmánuði var Bvo komlð, að sennilegt var, að Yeggmyndlr, failegar og ódýr í ar, Froyjugötu 11. Ianrömmun á ] Si ma stað. fiskveíz’uain myndi aðallega kom ast á hendur útlendiogo, sem áttu tií peninga tU fiskkanpa, sakir þoss, hvor óvissa var nm gangið á ntarMngBpuadum, þar sem íúevz\k 6?kkaupm®nn höiðu eigi annað fé til fiskkaupa en lásisfé úr bönkunum, ea bank- arnir þorðu eigi að lána siíkt fé, og fiskkaupmenn þorðu heldur eigi að taka sifk lán, hvott tvegRjá ai ótta við það, að sterlingspucdið féili svo mikið, að atórísp yrði á kaupunum. Ssms konar óvlssa vre um það, fyrir hvaða verð útgerðarmenn sky'du seSja áfla sinn. Mað þvf að þesfei ufstaða þótti óviðunsndi, varð það úr, að gengianefndin skyídi lækka gengið á sterlingf- I pundum nokkuð roikið 1 einu, | en ákveða jafQÍrsmt fast gengi ; Iram á heri.it, og 19. maf sfðast : liðinn, þagar gengið var 26,75, I gerði gengisoefndin svo felda Iéiyktun: >Sambykí var að skrá gengi steriingapuada á kr. 26,25. Er | gert ráð iyrir því, að þetta gengl | stardi fram í roiðjan september, [ eða að storliagspuudið tari a. , m. k. ekki á þetsum tfma niöur Ifyrlr kr. 26,00.« Var þetta gert í þsim tilgangl að fiakkaupmeun, útgerðarmsnn og bankar gætu gert hér að 3 Sútandi fjárhagsiegar ráði,tafanir í flnar á ö uggam grundvolii án ; þesa að eiga á hættu tap á þessu 1 tímabili vegna gengiabreyiings. ] Var samkomuíag um að auglýsa, í þetta ekkl, @n segja það öiium, Edgar Rice Burroughs: Viltl Tarzan. „Það myndi reynast sjálfsmorðshvöt," kvað Tarzan. „Það eru að minsta kosti þrjú ljón á veiðum þarna. Ef við hefðum eld, eða ef tunglsljós væri, sæjum við augu þeirra greinilega. Brátt ráðast þau á okkur; ef til vill gera þau það þó ekki. En ef þú ert sólginn í það, þá skjóttu á þau og særðu eitt þeirra.“ „En ef þau gera árás?“ spyrði Berta; „það er ekki undankomu auðið.“ „Þá er að taka á móti þeim,“ svaraði Tarzan. „Hvað myndum við duga móti þeim?“ spurði Berta. Apamaðurinn ypti öxlum. „Einhvern tima deyr maður,“ sagði hann. „Þér flnst þessi dauðdagi ef iil vill ógur- legur, en Tarzan apabróðir hefir ákve’ið að kveija heiminn á einhvern sliltan hátt. Fáir slcógarbúar deyja ellidauða; það sama hlutskifti kýs óg mór. Einhvern tima nær ljón, pardusdýr eða viliimaður mér, annað- hvort þessi eða önnur. Hverju skiftir, hvort það eru þau, eða það verður næsta ár eða eftir tiu ár? Sama er, þegar það er um garð gengið.“ Hrollur fór um Bertu. „Já,“ sagði hún vonleysislega, „þegar því er lokið, má á sama standa.“ Hún fór inn i hellinn og Jagöist i sandinn. Smith- Oldwick sat í munnanum og hallaðist Upp að steini. Tarzan sat gegnt honum. „Má ég reykja?“ spurði foringinn Tarzan. „Eg hefi sparað tóbak mitt og vildi gjarna reykja, áður en ég legg mig, ef það dregur eklci kvikindin að okkur. Viltu reyltja?“ Míuwpið Tavzan-söguvnarl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.