Austurglugginn


Austurglugginn - 09.10.2003, Side 1

Austurglugginn - 09.10.2003, Side 1
Jónas Hallgrímsson frkv. stj. Austfars í viðtali: „Búið að vera viðburðar- ríkt ár" Sjá bls. 6 Hve glöð er voræska? „Sakna Ormsins Sjá bls. 7 Þór Ragnarsson, áhugaleikari: „Ég skil hann alveg" Sjá bls. 10 Austur»gluggirm 39. tbl. - 2. árg. - 2003 - Fimmtudagur 9. október Verð í lausasölu kr. 350 Áskriftarverð kr. 1026 á mánuði (kr. 256 eintakið) ISSN 1670-3561 Gerist áskrifendur ©477 1571 Landftutningar-Samskip Kaupvangi 25 700 Egilsstaðir Sími: 471 3080 Fax: 471 3081 Opnunartími: Mánudaga til föstudaga frá kl. 08:00-16:00 Landffutningar /SAMSKIP ALHLIÐA VERKTAKA- STARFSEMI HAKI EHF. Neskaupstað ® 892 5855 Nýkomin fiskasending Blóm & gjafavara Egilsstöðum Slmi 471 2230 Opið món. - fós. 10-19 lou. 10-18 sun. 13-17 Bygggingaframkvæmdir á Austurlandi hafa undanfarið náð áður óþekktri stærð. Þar sem áður stóðu draumfylltar auðar lóðir, þar er nú unnið við uppsetningu háhýsa. Mennirnir á myndinni létu sitt ekki eftir liggja á laugardaginn var og steyptu allt hvað þeir gátu. Pólskir starfsmenn Dvergasteins: Fá engar bætur Eins og fram hefur komið í frétt- um hefur öllum starfsmönnum Dvergasteins verið sagt upp vinnu frá og með 1. október síðastliðnum og mun allri vinnslu hætt í frysti- húsi fyrirtækisins verða hætt í framhaldinu um næstu mánaðar- mót. Fram hefur komið hjá bæði fulltrúum bæjarins og forsvars- mönnum stéttarfélaga á staðnum að fátt bíði starfsmannanna nema atvinnuleysið, ef ekki tekst að tryggja áframhaldandi vinnslu á staðnum, vegna lítils framboðs annarrar atvinnu á staðnum. „Utan almanna- tryggingakerfisins" Flestir fyrrum starfsmenn Dvergasteins eiga rétt á atvinnu- leysisbótum, en þó ekki allir. Pólskir starfsmenn fyrirtækisins eiga til dæmis ekki rétt á bótum jafnvel þó þeir hafi búið hér og starfað í tvö ár, eins og dæmi er um af allt að þremur pólskum starfs- mönnum fyrirtækisins. Atvinnu- leyfi þessa fólks eru til árs í senn og á ábyrgð fyrirtækjanna þann tíma. „Uppsagnarákvæði slíkra samninga eru mjög fá og einungis virk í fáum tilfellum, t.d. ef til vinnslustöðvunar kemur líkt og nú hefur gerst. Þá standa þessir starfs- menn réttlausir og utan almanna- tryggingakerfisins,” sagði Aðal- björn Sigurðsson, framkvæmda- stjóri AFLS starfsgreinafélags. Hann sagði ennfremur að eins og staðan væri þá væri lítið hægt að gera fyrir fólkið en ef til þess kæmi þá myndi AFL beita sér fyr- ir því að fólkinu yrði tryggð vinna annars staðar. Án allra bóta Að sögn trúnaðarmanns starfs- fólks hjá Dvergasteini lítur allt út fyrir að Pólverjarnir þrír sem um ræðir séu í mun erfiðari stöðu en flestir íslensku starfsmannanna hjá fyrirtækinu. Fólkið er allt úr sömu ijölskyldu og hefur nýverið fest kaup á íbúð í bænum að sögn Guðna.” Þau eiga rétt á tveggja mánaða uppsagnarfresti en þegar honum sleppir þá standa þau eftir hér algjörlega réttlaus og án allra bóta,” segir Guðni Sigmundsson, trúnaðarmaður starfsmanna Dvergasteins, í samtali við Austur- gluggann. Guðni benti á að þar sem fólkið fengi ekki græna kortið fyrr en 8 mánuðum eftir uppsögn, það er eftir að hafa dvalið hér í 3 ár, stæðu þau uppi réttlaus þann tíma. Þó fordæmi séu fyrir því að at- vinnuleyfi, líkt og Pólverjanna sem um ræðir, séu framseld telja menn að erfitt verði fyrir Pólverj- anna að fá vinnu í því ástandi sem nú ríkir á Seyðisfirði, þrautalend- ingin gæti þá verið að flytjast burt. „Það er þó ekkert auðvelt fyrir þau að gera það þar sem þau eiga hér fasteign og eru með barn í skóla hér,” sagði Guðni Sigmundsson, trúnaðarmaður starfsfólks Dverga- steins. helgi@cigl.is Förum létt með þyngri sendingar Afgreiðslutími í Bónus ó Egilsstöðum g Mánudag til fimmtudags < 12.00 til 18.30 $ Föstudag 10.00 til 19.30 £ Laugardag 10.00 til 18.00 Sunnudag 12.00 til 18.00 Sjáumst í Bónus á Efilsstöðum Odyrastir um allt land! ilílíKEl«4 ÍBRUPll

x

Austurglugginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.