Austurglugginn - 09.10.2003, Síða 12
Heimasíða Hitaveitu Egilsstaða og Fella:
HEF www.hef.is
Austar*gluggirm
Fimmtudagur 9. október t 477 1750
Munið heimasíðuna
okkar www.asa.is
Heilsugæsla á Kárahnjúkum
Samningar undirritaðir
Síðastliðinn þriðjudag boðuðu
Heilbrigðisstofnun Austurlands,
Landsvirkjun og Italska verktaka-
fyrirtækið Impregilo til blaða-
mannafundar á Egilsstöðum þar
sem kynntur var samningur aðil-
anna þriggja varðandi heilbrigðis-
þjónustu á vinnusvæðinu við
Kárahnjúka og hann undirritaður.
íslenskur læknir
á svæðið
I fréttatilkynningu sem dreift var
á fundinum segir meðal annars að
aðilarnir sem að samningnum
standa hafi gert skriflegt sam-
komulag um að Heilbrigðisstofnun
Austurlands yfirtaki „alla skipu-
lagningu og stjómun aðgerða á-
samt forræði á þeim mannafla og
tækjabúnaði sem Landsvirkjun og
Impregilo hafa á svæðinu”. Samn-
ingurinn þýðir að einn læknir frá
H.A. verði á vakt á svæðinu en alls
er gert ráð fyrir að 12-13 manns
verði á svæðinu á vegum Heil-
brigðisstofnunnarinnar á fram-
kvæmdatímanum.
Ekki kominn til
vegna þrýstings
Fram kom í máli fulltrúa
Impregilo, Gianni Porta, að þeir
væru með þessum samningi að
leggja meira fé til heilbrigðismála
en upphaflega hefði verið gert ráð
fyrir. En samningurinn felur í sér
að tveir/þriðju kostnaðar við þjón-
ustuna verði á hendi Landsvirkjun-
ar og Impregilo, í kringum 30
milljónir á ári að sögn fram-
kvæmdastjóra Heilbrigðisstofn-
unarinnar, Einars Rafns Haralds-
sonar.
Guðmundur Pétursson, yfir-
verkefnisstjóri Kárahnjúkavirkjun-
ar, sagðist aðspurður um það á
fundinum hvort þrýstingur og um-
ræða undanfarinna missera hafi
leitt til þess að menn hafi ákveðið
að gera samninginn: „Þessi samn-
ingur verður ekki til vegna þrýst-
ings verkalýðshreyfingarinnar eða
fréttaflutnings enda var byrjað á
honum í ágúst löngu áður en sú
umræða hófst,” sagði Guðmundur.
Rússneski læknirinn
áfram
Aðspurður um það hvort rúss-
neski læknirinn sem starfað hefur
á svæðinu undanfarið, ásamt
hjúkrunarfræðingi frá Landsvirkj-
un, verði áfram á svæðinu, sagði
hann: „Læknirinn rússneski hefur
orðið fýrir mikilli gagnrýni undan-
maður starfsmanna, vera ánægður
með það að „menn skuli hafa
vaknað,” eins og hann orðaði það
og átti þar við nýundirritaðan
samning um heilbrigðisþjónustuna
á svæðinu. „Hér hefur verið rúss-
neskur læknir sem klárlega hefur
ekki leyfi til að stunda lækningar
hér auk hjúkrunarfræðings á veg-
um Landsvirkjunar sem hefur
Samnningar undirritaðir um heilsugæslu á Kárahnjúkum. Frá vinstri, Guðmundur
Pétursson, verkefnisstjóri Landsvirkjunnar við Kárahnjúka, Einar Rafn Haraldsson,
framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunnar Austurlands, og Gianni Porta, fyrir hönd
Impregilo S.p.A.
Dvergasteinn á Seyöisfirði
Aðkoma annarra
hugsanleg
Bæjarstjórinn á Seyðisfirði
ásamt fúlltrúum bæjarstjómar hitti
í liðinni viku þingmenn kjördæmis-
ins þar sem atvinnumál á staðnum
voru til umræðu. Eins og fram hef-
ur komið hefur öllu starfsfólki
Dvergasteins verið sagt upp störf-
um hjá fyrirtækinu frá og með 1.
október og mun vinnslu verða hætt
hjá fyrirtækinu mánuði síðar. Að
sögn Tryggva Harðarsonar, bæjar-
stjóra á Seyðisfirði, vom engar á-
kvarðanir teknar á fundinum en
þingmönnum gerð grein fýrir stöð-
unni. „Það var ekkert ákveðið
á þessum fúndi en farið yfir málið
og þingmenn lýstu þeirri afstöðu
sinni að ríkið myndi hugsanlega að-
stoða með fyrirgreiðslu á lánum og
sliku ef til þess kæmi að menn
leystu eignir og aflaheimildir til sín
aftur,” sagði Tryggvi.
Fyrirtæki kanna
aðkomu
Það hafa nokkur fýrirtæki sett sig
í samband við okkur og þau skoða
nú málið,” sagði Tryggvi aðspurður
um hugsanlega aðkomu annarra
fýrirtækja að rekstrinum sem tryg-
gt gæti áframhaldandi vinnslu á
staðnum. Tryggvi vildi ekki gefa
upp hvaða fyrirtæki þetta væru að
svo stöddu. „Ég get ekki gefið það
upp á þessu stigi enda málið við-
kvæmt,” sagði Tryggvi ennfremur.
Hann sagði menn nú róa að því öll-
um árum að tryggja áframhaldandi
vinnslu á staðnum.
helgi@agl.is
»> ■ oúei
Þó veturinn sé við það að skella á - jafnvel kominn ef marka má spurningu vikunnar í blaðinu nú - er
garðyrkjustörfum hvergi nærri lokið. Ljósmyndari Austurgluggans hitti á dögunum tvo káta garðyrkju-
menn á Héraði. ÞeirÁrni Heiðar Pálsson og HafþórAtli Rúnarsson voru að gróðursetja blómlauka, aðal-
lega túlipana að sögn. Þeir félagar fullyrtu að laukarnir kæmu upp akkurat 17. júní á næsta ári. - undar-
leg tilviljun eða kannski vísindaleg þekking á túlípönum ? Hver veit, en vonandi reynast þeirsannspáir þeir
félagar.
farið en hann mun áfram sinna því
starfi sem hann má sinna á svæð-
inu enda hefúr hann reynslu af því
að starfa við slíkar framkvæmdir
víðs vegar um heiminn og þekkir
því vel til þess sem gegnur og ger-
ist í svona málum,” sagði Guð-
mundur Pétursson, en það var
staðfest á fúndinum að maðurinn
hefur ekki réttindi til að stunda
lækningar hér á landi. Guðmund-
ur sagði ennfremur að ekkert væri
hæft í ásökunum þeim sem heyrst
hefðu að undanförnu í fjölmiðlum
um meinta vanrækslu læknisins og
hugsanleg áhrif hans á brottvikn-
ingu starfsmanna. „Þessar fullyrð-
ingar eru ósannindi og ekkert til í
þessum ásökunum”.
„Mikið að menn
vöknuðu"
í samtali við Austurgluggann
síðastliðinn þriðjudag sagðist
Oddur Friðriksson, yfirtrúnaðar-
sinnt sínu starfi vel,” sagði Oddur.
Aðspurður um þær fullyrðingar
sem fram hafa komið varðandi
lækninn títtnefnda og hugsanlega
áhrif hans brottrekstur starfs-
manna, sagði hann það ekki hafa
verið í þeim mikla mæli sem kom-
ið hefði fram i fjölmiðlum. „Hann
hefur þó haft áhrif á brottvikningu
manna í nokkrum tilfellum það er
alveg ljóst,” sagði yfirtrúnaðar-
maður starfsmanna við Kára-
hnjúkavirkjun í samtali við Aust-
urgluggann.
helgi@agl.is
haustlauKum
^esgata 3 Neskau
^s. 477 12121
TM-Öryggi Sameinaðu allar tryggingar á
fyrir fjölskylduna einfaldan og hagkvæman hátt.
<@>
www.tmhf.is I ÖRYGGI
SAMKAUP
EGILSSTOÐUM
Opið
mdnud. - föstud. 9-19
laugardaga 10-18
sunnudaga 12-18
Verslið þar sem
úrvaUð er...
...aUt í einni ferð
EGILSSTÖÐUM