Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 14
ANDVARI ÁRMANN SNÆVARR 13 Árið 1944 brugðu þau hjón búi í Neskaupstað og fluttu til Dalvíkur ásamt Árnínu, systur Stefaníu, sem lengi bjó með þeim, og síðan til séra Stefáns sonar þeirra á Völlum í Svarfaðardal og síðar á Dalvík. Þar leiddi Valdemar kristilegt unglingastarf til æviloka og fórst það vel úr hendi. Segja má, að þjóðkunnur yrði Valdemar Snævarr fyrir ljóð sín og síðar sálma, en á heimaslóðum var hann einnig kunnur sem tækifær- isskáld. Útfararsálmur hans „Þú Kristur, ástvin alls sem lifir“ hefur mjög oft verið sunginn við jarðarfarir. Á prent komu nokkur sálma- kver hans, auk fyrrgreindra kennslurita og annarra rita, og enn má finna nokkra sálma hans í sálmabók þjóðkirkjunnar. Valdemar andaðist 18. júlí 1961. Stefanía, eiginkona Valdemars, f. 6. nóvember 1883, d. 11. desember 1970, var að margra sögn afar vel gerð og mikilhæf kona. Hún stóð þétt við hlið eiginmanns síns í hans annasömu ábyrgðarstörfum og lét margt gott af sér leiða á langri ævi. Í grein, er Bjarni Vilhjálmsson, þá þjóðskjalavörður, ritaði segir hann meðal annars um þau hjónin, Valdemar og Stefaníu: Störf Valdemars á sviði skólamála, bindindismála og hvers konar menningar- mála hafa lengi verið rómuð, enda voru þau Norðfirðingum ómetanleg. Ég er þess fullviss, að Neskaupstaður muni lengi búa að störfum Valdemars. En þess ber einnig að minnast, að honum var mikil stoð í því hversu vel gerða konu hann átti. Stefanía var prýðilega greind kona, gædd óvenjulega miklu jafnvægi hugans og traustri skapgerð. Hún var frábærlega ljóðelsk og kunni feiknin öll af ljóðum. Ég sá Stefaníu aldrei skipta skapi og þó að hún hefði vitanlega nógu að sinna á stóru og gestkvæmu heimili, var eins og hún þyrfti aldrei að flýta sér. 3 Jóhannes Stefánsson, sem var ungur drengur á Norðfirði á þeim tíma, er Ármann ólst þar upp, segir: Það var mikið líf á uppvaxtarárum okkar í Tröllaneshverfinu og inn á Strönd. Mikill fjöldi báta, skúra, fiskreita og bryggja. Börnin fóru ung að hjálpa til við útgerðina. Heimilin voru barnmörg. Alltaf nógir leikir, farið í húsbolta, slagbolta, feluleik, rúlla gjörð, í Hróa hött inn á Villatúni og margt fleira. Krakkarnir komu oft saman frá Mel, Stóra-Tröllanesi, Hátúni, Hinrikshúsi, Framnesi, Valdemarshúsi, Bjarnarborg, Lárusarhúsi og inn að Jakobshúsi. 4 Þess má geta, að Ármannsnafnið var draumnafn. Foreldrar hans höfðu ætlað að nefna hann Gunnstein í höfuðið á bróður hans, sem var þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.