Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 49
48 PÁLL SIGURÐSSON ANDVARI Árið 2010, að Ármanni látnum, efndi hin nýja rannsóknastofnun, sem tengd er nafni hans, til útgáfu mikils rits (505 bls.), sem ber heitið Heiðursrit – Ármann Snævarr 1919-2010. Hefur það meðal annars að geyma, auk margvíslegra kveðjuorða, á þriðja tug fræðilegra ritgerða á þeim sviðum, sem stofnunin hefur helgað sér. Mun þetta grundvallar- rit vissulega stuðla að því, ásamt öðrum starfsþáttum stofnunarinnar sjálfrar, að halda uppi minningu Ármanns með verðugum hætti. Efstu ár og ævilok Ármann Snævarr andaðist 15. febrúar 2010, níræður að aldri, en frú Valborg hvarf af þessum heimi 25. nóvember 2012. Hafði sannarlega munað mikið um þau hjónin bæði, hvort í sínu lagi, á þeim starfsvett- vangi, er þau kusu sér, en margt var einnig unnið með sameiginlegu átaki þeirra. Undir ævilok voru þau orðin heilsulítil en fengu góða heimilisað- stoð. Ármann var orðinn mjög sjóndapur en Valborg átti það til að detta heima hjá sér og slasa sig. Ármann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík en Valborg á elliheimilinu Grund. Þau höfðu um langt skeið búið að Aragötu 8 í Reykjavík, í rúmgóðu húsi, sem orðið var of stórt fyrir þau, og brugðu þau á það ráð 2007 að flytja í hentuga og vandaða íbúð í fjölbýlishúsi að Þorragötu 7. Þar áttu þau góða vist síðustu ævi- árin þegar þrek og heilsa fóru þverrandi. Þau hjónin hvíla í kirkjugarð- inum að Görðum á Álftanesi. Þrátt fyrir háan aldur og sjóndepru hélt Ármann mjög lengi þeim fasta hætti sínum að ganga sér til hressingar í grennd við heimili sitt, ekki síst hið næsta Háskólanum, þaðan sem hann átti margar góðar minningar. Hitti hann þá gjarnan ýmsa mæta menn, er hann tók tali, hvort sem voru starfsmenn Háskólans eða nemendur í þeirri stofnun, sem hann unni svo mjög. Gekk margur fróðari af þeim fundum. Lokaorð Ármann Snævarr var um margt óvenjulegur maður, gegnheill að allri gerð en átti sér afar fjölbreytt kunnáttu- og áhugamál. Hann beinlín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.