Alþýðublaðið - 19.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1925, Blaðsíða 1
 t®*5 Laugardaginr 19. september 217, tolHblað Erlead sfmskeili. Khöfn, 17. s»pt, FB, Ábd-el-Krlm flúinn? Frá New York er símað, að tréttaritarar amerlskra bUða I Marokkó afml, að Abd-el-Krlm sé fiúlnn vesyna ósamkomuhgs vlð yfirmanr RiíF fcynsto nsins. Skuldagreiðsla Frakka til Bandaríkjanna. Frá Paris er sfmað, að nefnd íarl af stað þaðan í d«g til 'Washington undlr forystu CaU- laux tll þess að semja um af- borgsnir á sknldum Frakka. Ætlan manna «r, að Calllanx ætll að bjóða 75 miilj. doilara afborgun árlega. Marokkó-stríðlð, Aftnrkippor í órás Frakka. Frá Fez er simaff, að árásin sé stððvuð í bráðina vegna rlgn> ings og ófæríar. Verði áfram- hald á iliviðrnm, og byijl rlgn ingatfmlan nú, mun árásin mikla að eins koma að hálfu gagni. Hvalveiðarannsóknafor. Frá Lundúnum er sfmað, að hafrannsóknaskiplð >Diacovery« hafi ( dag íarið af stað suður í höf tll hvalvelðarannsókna Khöfn, 18. sspt. FB. Abd-el-Krim ekki flúinn Frá Parfs er símað, að það sé ekki rétt hermt, að Abd-el- Krim hafi flúið úr landi, Tyrkir ráðast á kristna menn Frá Genf er afmað. að Tyrkir, ssm helma eiga f Mosulhéraðl, hafl ráðist á kristna menn þar af mlkilii grimd. Tiltækl þetta veidur mönnum mtklum áhyggj um, og óttast menn, að þetta kunni að hafa hinar alvariegustn aflsiðingar, hmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma m ' hj | Karlmannaföt, g H falleg og góð, nýkomin í g I BraanS'Terzlun, 1 S Aðalstrœtl O. ^ BBSfflmEiBEtBtBBBBBBBBBBHBBBEB ■ Frá hæjarsímanum Þelr taisfcianotendur, sem þurfa að láta flytja ríma sfna urn næsta mánaðamót (sept.—okt ). eru bnðnlr að tllkynna það á skrifstofu bæjarsfmans sem fyrst. Efnaig era þeir, sem eiga ógreldd sfma-afnotagjöld, beðnir að grelða þau nú þegar; annars verður gfmasambandið slltið fyrir- varalaust mjög bráðlega, Innlend tíðinði. íeafirði, 17. sept. FB. Ný smjórlíklsgerð Ný smjö lfklsgerð, h.f. Smjör- Ifkisgerð ísafjarðar, er nú tekin tll starfa hér. Framkvæmdar- stjóri er Elías J. Pálsson kaup- maður. Beknetavelði. hefir verið ailgóð þessa viku. Nokkrir bátar héðan írá Djúpi hafa fenglð ioo tunnur á deg, en marglr voru áður hættlr. Sextán bátar héðan frá Djúpi hafa stundað hrlngnótaveiði vlð Norðurland f sunar, þar af þrir gufubátar. Afll þeirra varð alis 53 000 tunnur eða meðalafli 3 300 tunnur. Hæstur var Fróðl, með 4 500 tunnur, en af mótorbátun- um Elr hæst, mað 4 300 tn. Tíðarfar. er enn óstllt," og þurklaust er. ■»(»<»< »<»(»<»< XX U g | Málverkasping 3 0 í e ö ö $ § 8 Jóns Þorleitssonar í Listvinafélagshúsinu við Skólavörbuna verður opin sunnudaginn 20. sept. til sunnudagsins 27. Inngangur 1 kr. Til söiu: Tveir gluggar, tvi- settir (krosspósta) með gieri, stærð 115 X 160 cm , á Freyju- götu 10 A. Þurkaður fiskur fæst á Berg- þórugötu 43, margfalt ódýrari en nýr fiskur. Sfmi 1456. Háfiiði Baidvlnsson. Sklpaferðir. Botoía kom í gær að norðan og E«ja úr hrlng- ferð austan um með fjölda f&r- þega. BaEdur fór á veiðar í í morgun og Royndin og Botufa fer t nótt ki. 12;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.