Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 102
ANDVARI SOFFÍA GUÐLAUGSDÓTTIR LEIKKONA 101 Vanþakklátt verk er það og ilt að dæma list sem á við svo mörg örðug skilyrði að búa að hartnær ókleyft er fyrir mann að komast framúr og segist „oft hafa veigrað sér við að setja út á af þeim sökum“ ... „En öll meðferð Leikfjelagsins á leikriti Strindbergs er á þann veg, að þrátt fyrir alla erfiðleika, eru leikendur það vaxnir uppúr því byrjunarstigi listar að menn þurfi að vorkenna og draga fjöður yfir það sem miður má fara.“ Segir síðan leik Soffíu og Óskars viðburð í leiksögu félagsins: Þau taka þeim tökum á margþættu efni leiksins, fara með þeim skilning ( sic) með allar þær ólgandi ástríðukendir, sem höfundurinn dregur fram, að áhorfendur fylgja þeim með sam-hangandi eftirtekt allan leikinn í gegnum. Þessi umsögn endurspeglar þá glímu sem forverar þeirra höfðu háð á leik- sviðinu tveimur áratugum fyrr, þegar birtust ný og annars konar verkefni sem voru þeim áskorun og tíðarandanum ögrun. En önnur blöð, eins og Alþýðublaðið, voru ekki síður hástemmd; blaðið beinlínis rekur í marggang áróður fyrir ágæti þessarar sýningar og segir: Fer aðsókn að leikjunum vaxandi, enda er vel leikið og svo óhlífinn kraftur í Fröken Júlíu að næsta sögulegt er að horfa á hana. (28. maí) Og þremur dögum síðar segir enn í blaðinu: Enginn sem mætur hefir á kröftugum skáldskap og góðum leik fullnægir betur þeirri andlegu þörf sinni annars staðar en í Iðnó annað kvöld; þar er og færi að sjá og heyra hvernig stórskáld löðrungar broddborgaralega spillingu. Hér birtust bersýnilega fullskapaðir eiginleikar í list Soffíu sem áttu eftir að fylgja henni allan hennar feril: Skaphiti, ástríða, nakið miskunnarleysi, djörfung, hamsleysi, og nánast allur tilfinningaskalinn, því hún átti líka til mýkri nótur. Soffía átti eftir að leika þetta hlutverk öðru sinni og hefur verið henni hug- stætt. Það var í uppstyttu milli hennar og Leikfélagsins 8 árum síðar, þegar hún stofnaði sjálfstæðan leikflokk til að flytja verkið; og var Valur Gíslason í hlutverki þjónsins Jean. Þá hafði gagnrýnandinn Kristján Albertsson þetta að segja um leik Soffíu (Mbl. 4. mars 1932): Soffía Guðlaugsdóttir var ekki nógu vilt og heit í fyrri hluta leiksins, en í síðari hlutanum var frúin stór leikkona, hin mesta sem nú er á íslensku leiksviði. Kristján segist hafa verið gagntekinn:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.