Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 114

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 114
KJARTAN MÁR ÓMARSSON Dysin, varðan og verðandin Beðið eftir Goða Fyrir fáeinum vikum sat ég á bekk á torginu við Hallgrímskirkju og beið eftir Goða, félaga mínum. Hann var seinn að vanda og ég stytti mér stundir við að skoða fólkið sem mældi göturnar. Flest var það ferðamenn klædd- ir fjallgöngufatnaði og staðsetningartækjum, viðbúnir því að verða úti í Þingholtunum. Tveir þvílíkir garpar settust á bekkinn við hlið mér og fóru að taka nesti upp úr gríðarstórum bakpokum – samlokur og eitthvað rjúk- andi í thermobrúsa. Þeir mæltu á tungu sem þeir gerðu ráð fyrir að enginn nálægur væri kunnugur og töluðu því frjálslega sín á milli. Það vildi svo til að ég þekkti málið, hleraði það sem fór á milli þeirra á meðan ég beið vinar míns. Í heildina voru þetta fremur óáhugaverðar samræður. Þeir töluðu helst um hátt verðlag, náttúruperlur og sundlaugar. Eftir stundarkorn stóð annar ferðalangurinn upp og sagðist þurfa að skreppa á snyrtinguna til að gera annað hvort meira eða minna og gekk í átt að safni Einars Jónssonar. Hann sneri aftur að vörmu spori, sagði kamarinn hafa verið upptekinn en mikil ósköp hvað hann hafi verið veglegur. Þeir skyldu taka mynd af honum og svo hypja sig, því hann þyrfti nauðsynlega að komast á snyrtingu einhvers staðar í flýti og vildi helst ekki borga fyrir það. Þeir stóðu upp, strengdu á sig bakpokana og gengu í átt að útisalerninu fagra til þess að taka mynd áður en þeir héldu lengra. Ég reis á fætur og leit á eftir þeim þegar þeir fóru. Mér þótti forvitnilegt hvar í nágrenninu væri svo fagur kamar að hann heimtaði að vera festur á filmu. Útihúsið fagra reyndist vera Skólavarðan. Signum Allar þjóðir, sem meta sóma sinn nokkurs virði, telja sér skylt að viðhalda og prýða þau minnismerki sem reist eru til endurminningar og menningarauka um mikilmenni þjóðanna […]. Það er þjóðarsómi að halda þeim vel við. Einn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.