Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 122

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 122
ANDVARI DYSIN, VARÐAN OG VERÐANDIN 121 Hvað athyglisverðust í röksemdafærslu borgarstjóra er áherslan á hugsun- ina og hvað má leggja út af henni, sé hún sett í samhengi við nafnaskiptin á Arnarhólsholti. Hvernig stóð á því að Skólavörðuholt vann sér sess í hugum borgarbúa (bæjarbúa á þeim tíma) og situr enn eftir? Sumir gætu talið að það væri sökum þess að þar á holtinu var reist varða, eitthvað áþreifanlegt sem nafnið vísaði til og því hafi nafnið tollað gagnstætt því sem átti sér stað á Klambratúni þar sem breytingin átt nær eingöngu að vera formleg. Það má spyrja á móti af hverju holtið hafi þá ekki hlotið nafnið Leifs-heppna- holt upp úr 1930 þegar vörðunni var rutt burt fyrir myndastyttunni. Eins eru þau rök ótraust að engu megi breyta sem rótgróið sé í borginni, því eins og Stefán Pálsson sagnfræðingur hefur bent á eiga bæði nöfnin, Klambra- og Miklatún, stutta sögu. Stefán taldi nafnið Klambratún „jafngallað og nafnið Miklatún“, að búskapur hafi aðeins verið í 2-3 áratugi á Klömbrum og því „sé nafnið Klambratún ekkert fremur upprunalegt en Miklatún“.34 Það dugar ekki að benda á kennileiti og það dugar ekki að vísa í upprunann. Spjótin beinast að hugsuninni – og minninu. Gömul bein Í hausthefti Ritsins 2013 skrifar Marion Lerner grein sem fjallar meðal annars um menningarlegt minni. Hugtakið er runnið undan rifjum Jans Assmann og tengist því sem Assmann kallar minnismenningu, sem er „félagsleg skuld- binding sem tengist tilteknum þjóðfélagshópi og hverfist um spurninguna: hverju megum við ekki gleyma“.35 Sjálfsmynd hópsins, hvernig hann sér sig og vill að aðrir sjái sig, er fólgin í svarinu við þessari spurningu. Lerner segir að „einn undirstöðuþáttur minnismenningar“ sé tíminn og að verkefni minnismenningarinnar vísi til „framtíðar“.36 Minnismenningin tilheyrir einnig „áformum og væntingum“, „mótun félagslegs merkingar- og tímaramma“ og byggir því samtímis á ákveðnu sambandi við fortíðina.37 Aftur á móti þarf fortíðin að ganga í gegnum sköpun líkt og hvað annað og til þess að hún geti orðið þarf að koma til rofs. Í rofinu er skilið á milli þess sem gleymist, eða hverfur, og þess sem situr áfram í hinu menningarlega minni. Rof af þessu tagi þarf ekki nauðsynlega að vera efnislegt og getur því allt eins verið huglægt. Menn geta til dæmis „skynjað rof frá rótgrónum lífs- háttum, viðteknum hugmyndum og hversdagslegum venjum“ sem má „rekja til hraðra þjóðfélagsbreytinga eins og verða t.a.m. með nútímavæðingu“.38 Sé litið á nafnabreytinguna á holtinu í þessu samhengi má sjá að þar leynist rof í tíma. Skilin milli fortíðar og nútíðar eiga sér stað með afdrifa- ríkum hætti í menningarlegu minni borgara. Nafnið Arnarhólsholt hverfur úr minni menningarinnar og annað nafn tekur við. Í því má greina tímalega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.