Alþýðublaðið - 19.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.09.1925, Blaðsíða 3
Sigurður Kristófer Pétursson, rithöfundur. — EftirmálL — „This is that which wo call Character — a re- served force which acts directly by presence, and without means.“ Emerson. Alþýöublaöíö heflr óskaS þess, að óg bætti nokkru viö eftirasæli þau um SigurS Kristófer, er þegar hafa biizt í blaðinu. Mér er Ijúft að veröa viö þeirri ósk. Af nógu efni er &Ö ausa, þar sem æfl bans er. Svo er sagt5 a8 stórmenni vaxi sjaldnast við nána viðkynningu. Yerk manna getur virzt stærra en hann ajálfur, Hann getur veriö mesti gallagripur í einkalííi sínu: hégómagjárn, smásálarlegur, öf- undsjúkur, uppstðkkur, rembilátur, og þó leyat ».f höndum merkileg stöif og mikil. Á hinn bóginn getur maöur veriö stórmenni, þótt ekki eó unt að benda á nokkurt stórvirki, sem hann hafl unnið. En umgengni hans er hið sama fyrir samvistarmenn og sól og regn er íyrir vorgróður. Lif hass er sigur- verk, sem alt af gengur rétt. Og allir, sem á það sjá, miða v!ð það Sigurður Ktistófer átti beztu kosti beggja þessara manna, sem á var minst. Hann leysti af hönd- um stórvirki, sem gerði hann land frægan. En stærstur var hann þó í einkalífl sínu. Ritatörf hana höfðu mikil áhrif á menn, en umgengni hans og návist enn þá meiri. Landsmönnum er nokkuð kunn- ugt um starfsþrek Kristófera. Þeir renna grun í það, hve mikinn dugnað þarf til þess að seinja og þýða á einum tólf árum 20—30 smærri og stærri bækur og fjöldá j ritgerða — þrátt fyrir sífelda ván heilau. Hitt vita fáir, að önuur störf haus, er eigi verða tatin, voru sízt minni. Prek hans og þolinmæði komu engu síður fram í því, að hann fleygði hvað eftir annað frá sór vinnu, sem hann var sokkinn niður í, til þess að verða við bónum annara og* taíðkt þannig heila og hállá daga. Og þessi hjálpsemi hans og störf í kyrþey þótti vinum hana jafnval enn merkilegri en opinberu verkin, sem allur fjöldinn mun ætla að bóu hin einu störf hans, I æflminningum Kristófers heflr verið getið um tungumalanám hana og annan lærdóm, En ekki var það þessi læ. dómur, sem sum- um þeirra, er bezt þektu hanD, þótti mest um vert, Það var lífs- spekin, sem haxm hafði. numið. Það v-íir glöggsýni um það, hvað ! máli *kifti í 1 i manns og hvað ekki. Ég hefl s Idrei þekt mann, sem kunni einr glöggan greinar- mun á veruleita og táli og var lifsskoðun sinni jaín-trúr. Qáfna hans |ætti jafnan í því, sem henn ritaði, og ekki sizt í aeinustu bók hms: >Hrynjandi íslenzkrar tungu«. O’t komu þó gáfur hans enn 'betur í Ijóa, í við- | tali undir fjögur augu eða í fá- mennum vinahópi. Hugkvæmnin var fágæt, og hrer samlíkingin rak aðra. Og öðru hvoru sk&ut upp neistaílugi eidlegrar glettnii j Hann hafði næmt auga fyrir öilu i bi oslegu og gat verið fyndinn með I aíbdgðum og hæfinn. Ea svo mikið vald hafði hann yflr sór, að varla kom það fyrir. að hann tæki sór hárbeittustu vepn sin í hönd í>að er eitt til marks um ósér• jplœgni hans, að hann tók aldrei eyrisvirði fyrir hsndrit sín eða ritetörf. Stakk þetta rojög í stúf við tíðarandann, sem telur sjálf- sagt, að enginn hugsi eina hug« un nima fyrir íó, enda fuiðaði þitta alla. Þó var ósóiplægni sú enn þá furðulegri, er fram kom í daglegri breytni hans, Þráfaldlega sást það í stóru og sroáu, að hann mat gengi vina og kunningja ixáklu meira en eigin orðstír sinn. ; Pessi ósérplægni var oft svo ein- stök, að okkur vini hans setti hljóða af undrun, er við mættum hennl. Að vísu reyndi hann til ab láta sem minst á henni bera. En þab kotn íyiir e’ ki. Hún gægðist alis staðar út ems og Ijós gegn- um gisca hurð, Ég hefi aldrei hitt hans líka að þerm leyti. — Ef ég væri beðinn að telja fram það, sem mér hr ði þótt að Kristó fer, myndi ég vtrða í vandræðum með efni. Érátt fyrir það dettur mór ekki í hu;j, að hatn hafl verið gallalaus n aður. Ég tel víst, að hann hafl átt langt í land til fulikomnunar, en skemra þó en hver einasti mrður annar, sem mór heflr auðnait ab kynnast. Einhverjum k; nn nú að þykja, ab borið eó í bakkaíullan iæk meÖ Alþýðublaðtð kemur út á hrsrjum rii'buns degi. Afg reiö sia við Ingólfsstrseti — opin dag- leg» frú ki. $ fcrd. til kl. 8 síðA tSkrifstofa & Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. »Vi-10»/, árd. og 8—9 súM, Sím »r: 683: prontemiðja. 988: afgrsiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag:! Askriftsrverð kr. 1,06 ft múnuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mœ.aind. Yeggmyíidír, fallegir og ódýr- ar, Freyjugötu n. Inorömmun á sama stað, MálningarvOrur. Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, þurkefni, terpentína, þurrir litir, Japan-lakk, eikar- og Kópal-lökk og rnargt fleira. Góðar T0rnr» Ódýrar v0rar. Hf.raímfJiti&Ljtis, Laagavegi 20 B. —- Sími 8B0. þessum línum, þvi að margt hafl þegar verið ritað um Kristófer, En þó alt þetta, sem við höfum um hann skrifað, væri borið Baman á einn stað og vandlega virt og lesið, þykir mór nú, sem það veitti heldur litla hugmynd um mann- inn. f*að er áþekt því, að skrifað væri um mikið land og frítt, en að eins lýst útnesjum og strönd- um. Mesta ágæti Kristófers er enn ólýst og verður aldrei lýst. Ab vísu má segja, að svo só um hvern mikinn skapgerðarmann: Návist hans veiti mönnum meira en öll orð hans og verk, Hið stærsta í mannsál stendur ávalt þögult. En það er misjafnt, hve mikið er í mönnum af því, sem er fyiir utan og ofan næmleik allra orða Megin- auður Kristófers var einmit.t fólg inn í því. Og á það vildi ég benda meb þessum iinum. Jákób Knstúmon,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.