Bræðrabandið - 01.05.1961, Blaðsíða 1
ARSMÖT I REYKJAVlK
1. - 4. jjiíní
Uncmennam'ot
Það verður andleg hátíð hár í Reykjavík fyrstu helgina í
jiíní. Mun hiín hefjast fiEuatudagskvöldið 1. jdní kl.8:30 og
stendur hdn yfir til sunnudagskvölds. Hár er ekki uö venjulegan
ársfund að ræða, heldur um samkomur neð andlegri hvatningu og
fræðslu. Gestir samkonu þessarar verða þeir bræðurnir Odd Jordal
og J.W.Nixon frá Norður-Evrdpu deildinni. Hinn síðarnefndi veitir
forstöðu bökasölustarfinu í deild okkar, og mun hann halda nám-
skeið með báksölufálki okkar áður en ársmdtið hefst. En hin nýja
glæsilega bák "Fátspor Meistarans" mun verða seld á þessu sumri
eins og áður hefur verið sagt.
Það verður gott að vera hár 1.-4. jání. Reynið sem allra
flest að vera hár og hljáta þá hvatningu og blessun, sem mátið
mun veita.
UNGMENNAMC5T AÐ BRUARLUNDI 1 LANDSVEIT, RANG.
26. jáni - 2. jjiílí.
Athygli skal einnig vakin á máti æskunnar á ofangreindum
stað og tíma. Nánar er sagt frá máti þessu í blaði unga fálksins.
Br. Jordal nun einnig vera þar sem aðal-ræðumaður. Mátsfcaðurinn
er í nágrenni Heklu, en þar er fagurt landslag og freaur ve&ursslt
að sögn, Mátgestir verða að biía i tjöldum, en samkomur og borðhald
mun fara fram í fálagsheimilinu.
Dvöl á ungmennamáti er ákjásanlegt sumarfrí fyrir unga fálkið.
"Framtíð mannsins fer•oft eftir því, hvernig hann ver támstundum
sínum í æsku,*' E.G.White.
Minnumst þess ung og gömul, að á þessum tíma þurfum við öll
fyrst og fremst að vera báin alvæpni Guðs, því að dagarnir eru vondir.
J.G.