Alþýðublaðið - 21.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1925, Blaðsíða 3
'■rPYBVlKKBIV I VerPur þá skiljanleg leynd sú, 8em hlð >opinbera< hefir kosið að láta h»íla yfir sferðucn geng- Í8Defad»rinnsr. Fjármálastjóm- enduaum hcfði komið það il(a, að almenningur fengi vitneskju um, að genglmsfndln vitandi vits ákvæðl varð íslenzkrar krónu langt undir jjamivirði kvert miss- erið ettir annað og héidi þanaig viljandl við dýrtíðinni með ölium hennar afleiðlngum. £n hinir fáu útvöldu hafa ekki verlð leyndir neinu i þessum efnum, Leyndardómar gengis- nefndar hafa auðsjáanlega verið ■em opin bók íyrir hiuthafa- bankastjórann í íslandsbanka, Eggert Claessen, ssm, þegar honum llggur á að afsaka sig, dregur úr skjaiatösku sinni orð- réttan útdrátt úr gerðábók nefnd- arinnar. Þenna útdrátt segiat hann hafa lofað fiskkaupmönn- um að sjá eða sagt þeim frá aamþyktinni þeim >tii leiðbeln- ingar«, og slikt hið sama ipunu fleiri hafa gort. Pað er augljóst, að Eggert Cíaesssn og Ifkiega nokkur hlutl gengisnefndarinnar ifka hefir litið svo á, að verðlag gjild#yris kæmi engum við nema fiskkaup- mönnum, — að iunflytjendur og allan aimenning, sem dýrtíðin komur harðast niður á, varðaði ekkert um þá hiuti og ættl ekk ort að fá að vita þar um. Hítt er annað mái, hversu drengikgt bragð það er af Eggert Cfaeasen, sem ekkl er í gengisnefndinni og þvf hlýtur að hafa féngið samþyktina orð rétta í trúnaðl hjá eiohverjum nefndarmanna, að vega þannig altan að nefndinni tii að reyna að koma sök af sér, sem hann hcfir gert með því að birta sam þyktlna. Bdgar Rice Burrougha: Vlltl Tarzan. þyl, hve ljónið var spakt hjá okkur i dag. Það er maður með ljónunum þarna núna.“ „Þaö er ómögulegt!“ hrópaði Smith-Oldwick. „Þau myndu rifa hann i sig.“ „Hví heldurðu, að þar só maður?" spurði Berta. Tarzan brosti og hristi höfuðið. „Ég held, þú skiljir það ekki. Okkur gengur illa að skilja það, sem okkur er otvaxiö.“ „Hvað áttu við með þvi?“ spurði foringinn. „Ef þú hefðir fæðst blindur, myndir þú ekki skilja, hversu maður nýtur áhrifa með sjóninni; eins óttast ég, að þið, sem ekki þekkið það þefnæmi, sem ég á til að bera, skiljið ekki, hvernig ég veit, að maður er þarna.“ „Finnurðu mannaþef?" Bpurði stúlkan. Tarzan kinkaði kolli. „Veiztu á sama hátt, hve mörg Ijónin eru?“ spurði foringinn. „Já,“ svaraði Tarzan. „Ljón eru ólik hvert öðru, og af engum tveim þeirra er sami þefur.“ Ég er óviss um, að maðurinn og ljónin séu hér til þess að gera okkur mein,“ hélt Tarzan áfram, „þvi að þau gætu þegar hafa gert það, hefðu þau viljað. Mór dettur nokkuð i hug, en það er alveg út i loftið." „Hvað er það?“ spurði stúlkan. „Ég held, að þau sóu hér til þess að varna okkur einhvern stað, sem við megum ekki koma á,“ sagði Tarzan. „Með öðrum orðum; við erum i gwzlu, og ef Etf enn þá /erður manni að spyrja; Hvernijf stendur á því, geuglsnéfndin, s jm að meiri hluta er skipuð mönn im, er ekki viíja teljast lággengi iOíenn, skuii alt írá upphsfi haic íylgt lággengis atefnuani. Einh ?er utanaðkom- arsdi áhrit hijóts að vaida þessa. Eina vaidið, sem mtsð nckkr- um rétti getur baft áhrlf á neind- ina, er laadsstjórnin; oddamaður- lon er fulltrúl htsnnar. Fjármála- ráðherrann fer með þetta va!d, og samatarfið miiii hans og gengisnefndar blýtur jafnan að vera mjög náið, þar sem hann ræður yfir seðiáútgáfunni og getur þannig sjálfur haít mikil áhrif á gengið. Að nefodin hefir tekið upp þessa óheiiiastefnu og tylgt henai til þessa, hiýtur því tyrat og iremst að vera sök fjármálaráð- herrans, sem sjálfur hefir ssgt, að genglslækkun té >hentug aðferðc til þess að lækka verka- launin, og sýnt og sannað með seðlafióði sfnu, að hann skirrist ekkl við að nota þessa >aðferð<. Lággengisstefna gengisnelnd- arinnar er þvi stetna fjármála- ráðherrans. Hún er iággengis- stefna Jóns Þorlókssonar — í verki. B2 Smj0r og osta-sýnlngln. Auk smjörs og o»ta trá rjómabúunum og mjólkurafurða frá Hvanneyri eru á sýningunni gráðvostar trá Þiogeylngum og Öafbðingum, niðuraoðin mjólk frá Beigalda og sýoishorn af c jóik og skyri úr mjólkurmatarútsölum hér í bæn um. í dómnefnd um gæðl var- anna eru Halldór Vilhjálmsaon skólastjóri á Hvanneyri, urtgfrú Anna Friðrlksdóttlr ráðunautur og H. Grönfeldt bóndl á Beigalda, Sýnlogin er opb tll kí. 8 í kvöid. H. H. H. Ágætis hveiti á 35 aura pr. */* kg. H.H. á aö eins 32 x/2 x/a kg. Odývad í sekkjuml Beztu hveitikaupin í bænum í Kanpfélagino. Hækkon krénonnar. Skráö sölugengi sterlingspunds er enn 22 kr. 75 aura. Lands- bankinn kaupir pundin fyrir 22 kr. 50 aura, en kaupir þó víst að eins af föstum viöskiftamönnum sínum. ísiandsbanki kaupir aftur á móti að eins smáupphæðir og á 22 krónur pundið. Sjáanlegt er því, að raunverulegt gengi krónunnar er hærra en það er skráð, þar sem bankarnir takmarka svo kaup- in á erlendum gjaldeyri, og sá gjaldeyrir, Bem þeir kaupa ekki, leitar annað fyrir lægra verð. Þessar aðfarir bankanna eru í þeim einum tilgangi gerðar að halda íslenzkri krónu niðri, en niðurstaðan er óhjákvæmllega sú, að krónan hækki aftur til muna og það í einu stökki eins og siðast. Hver veldur þessum stöðugu stöðvunartilraunum ? Éað er nú oiðíð opinbert, að enginn annar en fjármálaráðherrann stendur fyrir þessum Iággengiatilraunum. Það er hann, sem notar vald sitt og ahiif til þess að fá bankana til að kaupa erlendan gjaldeyri hærra verði en hann er verður til stór- kostlegs fjármunalegs tjóns fyrir ríSW |i w (É

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.