Fréttablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 01.10.2022, Blaðsíða 22
Bikarúrslitaleikur karla fer fram á Laugar- dalsvelli í dag, Íslands- og bikarmeistarar Víkings taka þá á móti FH sem situr í fallsæti Bestu-deildarinnar. Þjálfarar liðanna, Arnar Bergmann Gunnlaugsson hjá Víkingi og Eiður Smári Guðjohnsen hjá FH, mæta þar til leiks. FÓTBOLTI Arnar er fimm árum eldri en Eiður en þrátt fyrir það hafa snertif letir þeirra í kringum fótboltann verið margir. Eiður Smári gekk í raðir Bolton árið 1998 en þá var Arnar Gunnlaugsson leikmaður liðsins, báðir blómstr- uðu þeir hjá félaginu og fengu félagaskipti í stærri félög. Arnar gekk í raðir Leicester City árið 1999.  Meiðsli komu þó í veg fyrir að þeir spiluðu mikið saman þar. Ári síðar var komið að Eiði Smára að yfirgefa Bol- ton og gekk hann í raðir Chelsea. Þrátt fyrir að hafa spilað fótbolta á meðal þeirra bestu á sama tíma í nokkur ár, spiluðu þeir félagar aðeins einn landsleik saman. Ísland tapaði þá 3-0 gegn Finnlandi á útivelli, leikurinn fór fram í apríl árið 2003. Arnar kom inn sem varamaður þegar átján mínútur voru eftir af leiknum, en Eiður lék allan leikinn. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk hafa þeir svo báðir snúið sér að þjálfun, Arnar hefur skipað sér í hóp bestu þjálfara Íslands. Eiður Smári er að stýra FH í annað sinn en að auki hefur hann þjálfað lands- lið Íslands. Eiður hefur litla reynslu í samanburði við Arnar. Refskák þeirra á Laugardalsvelli í dag gæti orðið áhugaverð rimma. n Samferða en fóru samt alltaf á mis Arnar Gunnlaugsson Hörður Snævar Jónsson hordur @frettabladid.is 42 deildar- leikir fyrir Bolton 55 deildar- leikir fyrir Bolton 17 deildar- leikir fyrir Val 88 A-lands- leikir fyrir Ísland 26 mörk fyrir Ísland 11 titlar sem leikmaður 0 titlar sem þjálfari 6 deildar- leikir fyrir KR 3 titlar sem þjálfari 4 deildar- leikir fyrir Val 34 deildar- leikir fyrir KR 32 A-lands- leikir fyrir Ísland 3 mörk fyrir Ísland 6 titlar sem leikmaður Eiður Smári Guðjohnsen 22 Íþróttir 1. október 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.