Fréttablaðið - 01.10.2022, Side 59

Fréttablaðið - 01.10.2022, Side 59
Vilt þú vinna í einu af undrum veraldar? Bláa Lónið óskar eftir að ráða kraftmikla og jákvæða sérfræðinga í markaðsdeild félagsins. Umsóknarfrestur er til 17. október Nánar um störfin á storf.bluelagoon.is eða með því að skanna QR kóðann. Bláa Lónið er leiðandi þekkingarfyrirtæki með 30 ára sögu og víðtæka starfsemi. Það er í hópi fremstu heilsulinda heims og hefur hlotið fjölmörg alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar. Markaðssérfræðingur (Marketing Manager) Hefur þú áhuga á því að leiða verkefni sem tengjast markaðs- setningu Bláa Lónsins á erlendum mörkuðum? Helstu verkefni og ábyrgð Leiða herferðir, skilgreina markaðsverkefni og þróa verklýsingar. Tryggja samræmi vörumerkja og markaðsskilaboða þvert á miðla. Framkvæmd og eftirfylgni markaðs- og kostnaðaráætlana. Þátttaka í viðburðum og öðrum tengdum verkefnum. Miðlun upplýsinga um markaðsaðgerðir og áætlanir. Hæfniskröfur Háskólapróf í markaðs-, viðskiptafræði eða tengdum greinum. Haldbær reynsla í þróun markaðsáætlana og að leiða markaðsherferðir. Mjög góð íslensku og ensku kunnátta. Framúrskarandi samskiptahæfni og fáguð framkoma. Mjög góðir skipulagshæfileikar, tímastjórnun og lipurð í teymisvinnu. Skapandi texta- og hugmyndasmiður Við leitum að hugmyndaríkum aðila til að skrifa áhrifaríka og fágaða texta um fjölbreytta starfsemi Bláa Lónsins. Helstu verkefni og ábyrgð Textaskrif sem tengjast vöru-og þjónustuframboði Bláa Lónsins, á íslensku og ensku. Samræma og tryggja réttan raddblæ vörumerkja þvert á miðla. Samstarf við hönnuði og aðra sérfræðinga. Þátttaka í efnissköpun og hugmyndavinnu. Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Yfirgripsmikil reynsla af textaskrifum. Lýtalaus íslensku- og enskukunnátta. Skapandi hugsun. Jákvæðni og lipurð í samskiptum og teymisvinnu. · · · · · · · · · · · · · · · · · · ·
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.