Fréttablaðið - 01.10.2022, Síða 62

Fréttablaðið - 01.10.2022, Síða 62
Innkaupafulltrúi Banana ehf. Bananar ehf. leita að öflugum einstaklingi í starf innkaupafulltrúa Banana sem tekur þátt í því spennandi verkefni að sjá landsmönnum fyrir fersku grænmeti og ávöxtum. Ávextir og grænmeti verða sífellt mikilvægari þáttur í daglegri neyslu einstaklinga og eru spennandi tímar framundan í því að sjá landsmönnum fyrir hollum, ferskum og gómsætum ferskvörum. Umsóknarfrestur er til 10. október. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda til að gegna starfinu. Umsóknir og/eða spurningar varðandi ráðningarferlið óskast sendar á Sigurð Helgason, innkaupastjóra Banana á tölvupóstfangið she@bananar.is Starfið hentar öllum óháð kyni. Helstu verkefni • Ákvörðun um innkaup • Vinnsla og eftirfylgni pantana • Samskipti við innlenda og erlenda birgja • Samskipti við flutningsaðila • Þjónusta við innri- og ytri viðskiptavini • Tollafgreiðsla Menntunar- og hæfniskröfur • Brennandi áhugi á hollustu og ferskleika • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d viðskiptafræði, vörustjórnun eða rekstrarverkfræði • A.m.k 4-5 ára starfsreynsla úr innkaupum • Frammúrskarandi samskiptahæfileikar • Mjög góð tölvukunnátta • Þekking og reynsla á AGR Innkaup og Navision upplýsingakerfi • Góð greiningarhæfni og nákvæm vinnubrögð • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Góð íslensku-og enskukunnátta Bananar ehf er stærsta innflutnings- og dreifingarfyrirtæki landsins á ávöxtum og grænmeti og þjónar stórum og kröfuhörðum hópi viðskiptavina. Þar á meðal eru verslanir, veitingahús, sjúkrahús, skólar, leikskólar, mötuneyti o.fl. Bananar leggja sérstaka áherslu á að uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina sinna um gæði, fjölbreytt vöruúrval og frammúrskarandi þjónustu. Með þetta leiðarljós í forgrunni beina Bananar viðskiptum sínum til framleiðenda í löndum nær og fjær, þar sem uppskera á ávöxtum og grænmeti er best á hverjum tíma, allt frá Hollandi, USA, til Brasilíu og Suður Afríku, eða Spánar og Íslands. » » » » Laghentur einstaklingur Við leitum að fjölhæfum og laghentum einstaklingi með haldbæra starfsreynslu við bíla og vélaviðgerðir. Sjá nánar á Fullt starf Bíla/vélaviðgerðir Laust er til umsóknar starf kennslustjóra sérnáms í heimilislækningum hjá Þróunarmiðstöð íslenskar heilsugæslu. Um er að ræða 70% starf sem veitist frá 1. desember 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2022. KENNSLUSSTJÓRI SÉRNÁMS Í HEIMILISLÆKNINGUM - ÞRÓUNARMIÐSTÖÐ ÍSLENSKRAR HEILSUGÆSLU HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Starfshlutfall er 70%. Umsóknarfrestur er til og með 10.10.2022. Nánari upplýsingar veitir Emil Lárus Sigurðsson - emil.larus.sigurdsson@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf Sérfræðimenntun í heimilislækningum Sjálfstæði í starfi Öguð vinnubrögð og skipulagshæfni Reynsla sem leiðbeinandi sérnámslæknum í verklegu og bóklegu námi. Reynsla af rannsóknarvinnu, gæða- og umbótaverkefnum æskileg. Góð íslensku- og enskukunnátta ásamt góðri almennri tölvukunnáttu HÆFNIKRÖFUR Umsjón með skipulagningu sérnáms í heimilislækningum á landsvísu Seta í nefndum sem tilheyra starfi kennslustjóra Umsjón, ráðgjöf og þátttaka í stefnumótun varðandi sérnáms í heimilislækningum Umsjón og þátttaka í akademískum viðfangsefnum sem tengjast ÞÍH Vinna að gerð klínískra verkferla sem unnir verða á vegum ÞÍH Leiðbeinandi lækna í sérnámi, kandidata og læknanema Þátttaka í vísindarannsóknum, gæða- og umbótaverkefnum Önnur þau verkefni sem forstöðumaður ÞÍH felur viðkomandi Yfirlæknir á geðheilsusviði Staða yfirlæknis á geðheilsusviði Reykjalundar er laus til umsóknar og veitist frá og með 1. nóvember 2022 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Um er ræða fullt starf. Gerð er krafa um íslenskt lækningaleyfi og sérfræðiréttindi í geðlækningum ásamt reynslu sem nýtist viðfangsefnum geðheilsuteymis. Í starfinu felst fagleg ábyrgð lækninga, samstarf við aðra stjórnendur og þátttaka í öflugu teymis- starfi sem einkennist af einstaklingsmiðaðri nálgun. Teymið þjónar fjölbreyttum hópi sjúklinga með færniskerðingu á grunni geðrænna og líkamlegra vandamála. Í starfinu felst ennfremur ráðgjafarþjónusta við önnur teymi Reykjalundar, störf á göngudeild, þátttaka í fræðslustarfi og handleiðsla yngri lækna. Í boði er þátttaka í gæsluvöktum. Laun byggja á kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra auk samkomulags milli Reykjalundar og starfandi lækna á Reykjalundi. Upplýsingar um starfið veita Stefán Yngvason, fram- kvæmdastjóri lækninga í síma 585-2000 stefan@reykja- lundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í síma 585-2143 gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 16. október 2022 Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur endurhæfing ehf. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is EMBASSY CHAUFFEUR Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu einkabílstjóra lausa til umsóknar. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Chauffeur. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) 10 ATVINNUBLAÐIÐ 1. október 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.