Fréttablaðið - 01.10.2022, Side 67

Fréttablaðið - 01.10.2022, Side 67
FRAMSÆKINN OG ÖFLUGUR SKJALASTJÓRI ÓSKAST TIL STARFA gardabaer.is Garðabær óskar eftir að ráða skjalastjóra í fullt starf. Leitað er að metnaðarfullum og öflugum leiðtoga með yfirgripsmikla þekkingu á skjalastjórn til að veita faglega forystu í gagna- og upplýsingastjórnun sveitarfélagsins. Skjalastjóri gegnir lykilhlutverki í ráðgjöf, stuðningi, fræðslu og þjónustu við starfsmenn Garðabæjar um skjalamál. Á bæjarskrifstofum Garðabæjar og í stofnunum Garðabæjar er ONE skjalakerfi þar sem notendur eru á fjórða hundrað. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi. Garðabær er sveitarfélag í örum vexti sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu og eflingu stafrænnar þróunar. Helstu verkefni og ábyrgð: • Leiðir þróun og uppbyggingu í skjalamálum Garðabæjar • Ráðgjöf, stuðningur, fræðsla og þjónusta við stofnanir og starfsmenn Garðabæjar um skjalamál • Yfirumsjón með skjalakerfinu ONE og tilheyrandi kerfum fyrir stofnanir bæjarins • Yfirumsjón með innleiðingu á nýjum kerfiseiningum í skjalakerfi bæjarins og áframhaldandi innleiðingu í stofnanir • Ábyrgð á eftirfylgni og þróun skjalastefnu • Ábyrgð og umsjón með að skjalamál séu í samræmi við reglugerðir og lög • Gerð fræðsluefnis og leiðbeiningar fyrir starfsmenn um skjalamál • Leiða þróun og áframhaldandi innleiðingu rafrænna skila til Þjóðskjalasafns • Þátttaka í að bæta og þróa vinnuferla og stuðla þannig að bættri hagnýtingu gagna • Þátttaka í stafrænum þróunarverkefnum og öðrum samstarfsverkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í upplýsingafræði með áherslu á skjalastjórn eða annað sambærilegt háskólapróf sem nýtist í starfi skilyrði • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking og reynsla af skjalastjórn og notkun rafrænna skjalakerfa er skilyrði • Frumkvæði, metnaður, nákvæmni og lausnamiðuð hugsun í starfi • Þekking á One systems skjalakerfi er kostur • Þekking á TEAMS og Microsoft skýjalausnum er kostur • Þekking á opinberri stjórnsýslu og málefnum sveitarfélaga er kostur • Þekking og reynsla af stefnumótun og verkefnastýringu er kostur Umsóknarfrestur er til og með 17. október 2022. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hulda Hauksdóttir upplýsingastjóri, í síma 525 8500 eða með því að senda tölvupóst á hulda@gardabaer.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár RÁÐNINGAR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.