Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2022, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 01.10.2022, Qupperneq 108
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, Birna Friðgeirsdóttir geislafræðingur, Laugarnesvegi 87, andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans, 28. september. Jarðarför auglýst síðar. Nanna Snorradóttir Herleifur Halldórsson Rósbjörg Jónsdóttir Valgerður Guðrún Bjarkadóttir Alexander Kirchner, Markús Einar Orrason, Elín Birna Orradóttir Nanna K. Friðgeirsdóttir Guðrún Þ. Friðgeirsdóttir Einar G. Friðgeirsson Margrét Eiríksdóttir Ástkær móðir okkar, amma, langamma, langalangamma og tengdamamma, Inger Sanne Guðmundsson Hjallabraut 33, Hafnarfirði, lést á Droplaugarstöðum þriðjudaginn 27. september. Okkar bestu þakkir fyrir fagmannlega og kærleiksríka umönnun starfsmanna. Reynir Engilbertsson Erla Engilbertsdóttir Hafsteinn Halldórsson Guðmundur Engilbertsson Guðrún Snorradóttir barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Soffía Jensdóttir hjúkrunarfræðingur, Ljárskógum 12, Reykjavík, andaðist á Landakoti miðvikudaginn 21. september. Útför hennar fer fram frá Áskirkju, miðvikudaginn 5. október klukkan 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Blindrafélagið (www.blind.is). Streymt verður frá útförinni á https://hljodx.is/index.php/streymi Jóna Freysdóttir Ásmundur Eiríksson Ásta Sóllilja Freysdóttir Michael Johnston Stefán Freyr Michaelsson Pálína Pálsdóttir Anton Alexander og Hendrik Hafsteinn Elsku maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Erlendur L. Ingvaldsson lést þriðjudaginn 6. september síðastliðinn á sjúkrahúsi Suðurnesja. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum sýnda samúð og þökkum starfsfólki Sjúkrahússins á Suðurnesjum fyrir frábæra umönnun. Erna Norðfjörð Ólafsdóttir Hilmar Örn Erlendsson Ingvaldur Ben Erlendsson Lilja Rut Geirdal Jóhannsdóttir Irena Hilmarsdóttir Elmar Hilmarsson Bjartey Mjöll Ingvaldsdóttir Nói Ingvaldsson Ástkær systir mín, mágkona, frænka og vinkona, Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir kvikmyndagerðarkona, lést þann 25. september síðastliðinn. Útför hennar fer fram föstudaginn 7. október kl. 15 í Neskirkju. Ólafur Rögnvaldsson Ása Gunnlaugsdóttir Arnar Steinn Ólafsson Ragnar Árni Ólafsson aðstandendur og vinir Útför míns hjartkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Braga Ingasonar matreiðslumeistara, Hlégerði 31, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 6. október klukkan 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnafélagið Landsbjörg, upplýsingar má finna á www.landsbjorg.is Erla Óskarsdóttir Anney Ósk Bragadóttir Ingi Rúnar Bragason Kolbrún Jónsdóttir Bragi Freyr Bragason Linda Stefánsdóttir Ívar Bragason Aldís Hafsteinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Helga S. Thorsteinsson bókasafns- og upplýsingafræðingur, Kvistavöllum 9, Hafnarfirði, lést á líknardeildinni í Kópavogi 24. september. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 7. október kl. 13. Jón Helgi Jónsson Guðlaug Kristín Jónsdóttir Sólveig Jónsdóttir Sigurjón Sigurjónsson Saga Jónsdóttir Ólafur Loftsson og barnabörn Elsku pabbi okkar, tengdapabbi, afi og langafi, Hallgrímur Skaptason skipasmiður, Hamratúni 9, Akureyri, lést á Kristnesspítala aðfaranótt þriðjudags 27. september. Útför hans verður frá Akureyrarkirkju, þriðjudag 11. október kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á blóðskilunardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Sólveig Hallgrímsdóttir Birgir Þór Jónsson Skapti Hallgrímsson Sigrún Sævarsdóttir Guðfinna Þóra Hallgrímsdóttir Sigurður Kristinsson Ásgrímur Örn Hallgrímsson Lena Rut Birgisdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ástkær eiginmaður minn, faðir minn, tengdafaðir, afi og bróðir okkar, Ásmundur Guðjónsson Hlíðarlundi 2, Akureyri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 18. september. Að ósk hins látna fór útförin fram í kyrrþey. Erna Melsted Halldór Ásmundsson Alfa Ólfjörð Hektor Elí Halldórsson Þorsteinn Guðjónsson Helga Þórunn Guðjónsdóttir Haukur Guðjónsson Elsku pabbi okkar, sonur, bróðir, afi, frændi og vinur, Gísli Hjaltason Hjältevad, Svíþjóð, lést mánudaginn 19. september sl. Útförin fer fram í Gautaborg föstudaginn 21. október. Þeim sem vilja minnast Gísla er bent á minningarkort MND á Íslandi. Þórunn Kristín Gísladóttir Einar Torfi Gíslason Kristín Guðbjartsdóttir Torfi Hjaltason Bryndís Guðbjartsdóttir Rakel Hrönn Pétursdóttir barnabörn og fjölskyldur Yndislegi eiginmaður minn, faðir minn, sonur, bróðir og mágur, Ragnar Berg Elvarsson lést á líknardeild Landspítalans miðvikudaginn 21. september. Útför fer fram í Guðríðarkirkju þriðjudaginn 4. október klukkan 15. Edda Tegeder Óskarsdóttir Elvar Ragnarsson Anna Sigurðardóttir Kristján Rúnar Kristjánsson Guðrún Astrid Elvarsdóttir Stefán Friðrik Jónsson Rafn Hilmar Elvarsson arnartomas@frettabladid.is  Hrútadagurinn á Raufarhöfn fer fram í dag, en hann er haldinn fyrsta laugar­ dag í október ár hvert. Þar er lagt upp með að safna saman söluhæfum hrút­ um af svæðinu á einn stað, þar sem þeir eru svo bornir saman, keyptir og seldir auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. „Við erum á svokölluðu hreinu svæði, svo að ef þú ert með tilskilin leyfi þá geturðu keypt hrút og tekið hann með hvert á land sem er,“ segir Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, einn af skipu­ leggjendum Hrútadagsins. „Hátíðin er hress og skemmtileg og hefur verið mjög vel sótt í gegnum árin. Fólk er að koma alls staðar að af landinu.“ Meðal dagskrárliða í ár verður boðið upp á fegurðarsamkeppni gimbra og kosningu um flottasta parið, stígvéla­ kast, hrútauppboð og harmonikkuspil. Einnig verða sölubásar á staðnum með fjölbreyttar vörur úr nágrenninu. Um kvöldið fara svo fram tónleikar til heið­ urs Jónasi Friðriki Gunnarssyni, skálds á Raufarhöfn, sem gerði garðinn frægan með Ríó Tríóinu. Þá mun Félag eldri borgara á Raufar­ höfn af henda Norðurþingi útilista­ verkið Drekann eftir Helga Ólafsson. Verkið var fyrst sett upp árið 2015 en hefur nú verið endurbætt og er komið upp á stóran stall við Óskarsstöðina á Raufarhöfn. Dagskrána í heild má finna á Face­ book­síðu Hrútadagsins. n Hrútadagurinn á Raufarhöfn Helgi Ólafsson við Drekann. Það verður vandasamt að velja í fegurðarsam- keppni gimbra. MYND/AÐSEND 44 Tímamót 1. október 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.