Fréttablaðið - 01.10.2022, Síða 112

Fréttablaðið - 01.10.2022, Síða 112
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Karlakórinn Hekla er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld klukkan 20.15 og það er óhætt að mæla með ræmunni at arna sem fær mann til að hlæja svo gott sem frá upphafi til enda. Eftir sviplegt fráfall söngstjórans Max, leggur Karlakórinn Hekla land undir fót undir fararstjórn Gunnars sem er óvirkur alkóhólisti og kvenhatari. Körlunum til full­ tingis á þessu vafasama ferðalagi er Magga, fyrrum kærasta Max. Á þessu ferðalagi mun allt gerast sem á ekki að gerast, en gerist engu að síður þegar íslenskir karlmenn eru annars vegar. Þessi mynd er jafnt fyrir viðkvæmar sálir sem og hrausta menn. Kostulegt gallerí leikara skreytir myndina, m.a. Siggi Sigurjóns, Egill Ólafs, Ragga Gísla, Gestur Einar, Örn Árna og jafnvel Garðar Cortes. n Tími til að hlæja Kvikmyndin Karlakórinn Hekla er ávísun á hláturrokur áhorfenda. n Við tækið Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.35 Simpson-fjölskyldan 12.00 Blindur bakstur 12.35 Bold and the Beautiful 14.00 Bold and the Beautiful 14.20 American Dad 14.45 10 Years Younger Changed My Life 15.30 The Masked Dancer 16.35 Húgó 16.55 Gulli byggir 17.40 Stóra sviðið 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.45 Hotel Transylvania Skemmtileg og spennandi teiknimynd um skrímsli og fjölskyldur þeirra sem njóta lífsíns á Hótel Transylvaníu. 21.15 In the Earth Heimurinn leitar í ofboði að lækningu við skæðri veirusótt. 23.00 The Invisible Man 01.00 Unhinged Sálfræðitryllir frá 2020 með Russell Crowe og Caren Pistorius í aðalhlut- verkum. Rachel er að verða of sein í vinnuna, þegar hún stöðvar við hlið ókunnugs manns við umferðarljós. 02.25 Simpson-fjölskyldan 02.45 American Dad 03.10 The Masked Dancer 10.30 Dr. Phil 11.30 Love Island (US) 12.30 The Block 13.30 Liverpool - Brighton Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.30 90210 17.15 Top Chef 18.00 American Housewife 18.30 Man with a Plan 19.00 Love Island (US) 20.00 About Adam 21.35 The English Teacher Líf kenn- ara í enskum bókmenntum breytist snögglega þegar fyrrverandi nemandi hennar snýr aftur frá New York sem misheppnað leikritaskáld. 23.10 Wild Card Eftir að hafa tapað öllu sínu í spilavítum Las Ve- gas-borgar ákveður spilafí- killinn Nick Wild að snúa við blaðinu og gerast „verndari“ þeirra sem eiga undir högg að sækja gagnvart glæpak- líkum. 00.45 Love Island (US) 01.35 Mission. Impossible II 03.35 Tainted 05.05 Tónlist Hringbraut 18.30 Fjallaskálar Íslands (e) Fjallaskálar Íslands er heillandi heimildaþáttur um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár - þáttur 3 af 3 (e) Stóraf- mælis Þjóðleikhússins minnst í máli, myndum og upprifjun leikhúss- fólksins. - þáttur 3 af 3 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Ævar vísindamaður 10.30 Hálft herbergi og eldhús 11.00 Kappsmál 12.00 Vikan með Gísla Marteini 12.55 Sporið 13.25 Landinn 13.55 Tímaflakk 14.45 Leiðin á HM 15.15 FH - Víkingur Bein útsending frá úrslitaleik í Bikarkeppni karla í fótbolta. 18.20 Bækur og staðir 18.25 KrakkaRÚV 18.26 Sögur - stuttmyndir Fimm- hundruðkallinn 18.34 Sögur - stuttmyndir Súru baunirnar 18.45 Landakort Arfur fornmæðr- anna 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather Hetty Feather 20.15 Karlakórinn Hekla Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 1992 um íslenskan karlakór sem fer í söngferðalag til meginlands Evrópu. Meðal leikenda eru Egill Ólafsson, Garðar Cortes, Ragnhildur Gísladóttir, Sigurður Sigurjóns- son, Laddi og Örn Árnason. 21.50 Florence Foster Jenkins 23.45 Óbeisluð fegurð Mustang 01.15 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.05 Náttúruöfl 11.15 Are You Afraid of the Dark? 11.55 30 Rock 12.15 Nágrannar 13.45 Nágrannar 14.05 Evrópski draumurinn 14.40 30 Rock 15.00 B Positive 15.20 City Life to Country Life 16.05 Mr. Mayor 16.50 Kviss 16.50 60 Minutes 17.20 Home Economics 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.00 Gulli byggir 19.40 Grand Designs. Australia 20.30 The Heart Guy 21.20 A Very British Scandal 22.20 Blinded Önnur þáttaröð þessara sænsku spennu- þátta um viðskiptablaða- konuna Beu og flókið samband hennar við banka- stjórann Peder. 23.05 The Sandhamn Murders 00.35 McDonald and Dodds 02.05 Queen Sugar Magnaðir þættir sem byggðir eru á metsölubók og framleiddir af Oprah Winfrey. Þætt- irnir fjalla um líf þriggja afar ólíkra systkina sem taka við fjölskyldufyrirtæki. 02.45 Warrior 03.45 Fires 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Með okkar augum 10.35 Skógarnir okkar Skorradalur 11.00 Silfrið 12.10 Tónatal Hildur Kristín Stefánsdóttir 13.05 Fólk og firnindi Öræfin upp á nýtt 13.50 Bæir byggjast Seyðisfjörður 14.40 Jörðin séð úr geimnum 15.35 Leiðin á HM 16.00 Útúrdúr Tilfinningar og tón- minni 16.50 Jóhanna Seinni hluti 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Holly Hobbie 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Bæir byggjast Vestmanna- eyjar 21.05 Sanditon Sanditon 21.55 Ég annast þig Care Bresk kvikmynd frá 2018. Jenny er ein á báti í uppeldi tveggja barna þegar eiginmaðurinn fer frá henni. Móðir hennar býðst til að hjálpa en þegar hún veikist fer róðurinn fyrst að þyngjast. Jenny kallar á hjálp en mætir litlum skilningi. Leikstjóri: David Blair. Aðalhlutverk: Sher- idan Smith, Kevin Doyle og Alison Steadman. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 23.25 Séra Brown Father Brown 00.10 Dagskrárlok 12.00 Bachelor in Paradise 13.30 Love Island (US) 14.30 Gordon Ramsay’s Future Food Stars 15.35 The Block 17.00 90210 17.45 Amazing Hotels. Life Beyond the Lobby 18.45 Matarboð 19.20 Love Island (US) 20.20 Brúðkaupið mitt 20.50 Systrabönd Systrabönd hlaut Edduverðlaunin sem besta leikna sjónvarpsefni ársins 2021. 21.30 Law and Order. Organized Crime 22.20 American Rust 23.20 Halo 00.20 Love Island (US) 01.10 FBI. International 01.55 Chicago Med 02.40 The Rookie 03.25 Seal Team 04.10 Resident Alien 04.55 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívin- sælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveins- sonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 19.30 Fjallaskálar Íslands (e) Fjallaskálar Íslands eru heillandi heimildaþættir um landnám Íslendinga upp til fjalla og inni í óbyggðum. 20.00 433.is Sjónvarpsþáttur 433.is. 20.30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21.00 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. Þú færð Fréttablaðið í Bónus Íslenskt sjónvarp á það til að vera ekkert að leita langt yfir skammt í þáttagerð . Piparsveinninn, Ástar­ fleyið, MasterChef, Idol­ið og svo lengi mætti tala hafa öll ratað á skjái landsmanna. Það ber því að hrósa þegar bryddað er upp á nýjungum í skemmtiþáttagerð. Það þýðir hins vegar ekki að listinn sé tæmdur. Ég er ennþá að bíða eftir fyrstu Survivor seríunni þar sem tuttugu Íslendingar verða skildir eftir í Brokey. Undirritaður man eftir að hafa séð fyrstu stiklurnar fyrir Stóra Sviðið á Stöð 2 og velt fyrir sér hvað væri aðdráttaraflið sem fengi áhorfendur að skjánum í hverri viku. Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Stein­ þórsson halda þessu á léttu nótun­ um með aðstoð þáttastjórnandans Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur og ýmissa gesta við að leysa þrautir og setja örlögin í hendur áhorfenda í sal í hverri viku. Það var því jákvætt að sjá að það ætti að framleiða aðra þáttaröð sem mun skemmta landanum í vetur. n Ferskur blær í fjölskylduþáttagerð Auðunn og Steinþór með Júlíönu Söru og Birnu Maríu. MYND/AÐSEND Kristinn Páll Teitsson kristinnpall @frettabladid.is Þátturinn var til- nefndur til Edduverð- launa á dögunum. 48 1. október 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 1. október 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.