Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 1
»9*5 MiðvlkuilagiíiB 23. september. 222. íck'blað Nýjiistu símskeytí Khöfn, 22. sept. FB. Mosalmálin. Frá Genf er sírcað, að Mosul* málin verði ekki til lykta leidd á Þessum fundi vegna i&kyggilegs utlits. Tyrkir hafa óbeint hótað tví að hefja styrjöld, fái þeir ekki yflrráðin að fullu í sínar hendur. Framkvæmaaráð fjóðabandalagsins ætlar a8 leita álits Haagdóm- stólsins um ýmis atriði. Skald Frakka tíö Bandaríkin. Frá Washingtón er aímað, að Coolidge forseti aðvari blöðin og áminni þau um að ræða skulda- mál Frakka og Bandaríkjamanna rólega og án iilinda í garð Frakka. Skuld Frakka er nú samtals 41/, milijarðar dollara öryggismáiid og þ^zkir þlóðarnissiniiar. Frá Beiiín er símað, að flokks brot þýzkra þjóðernissinna í Ham- börg hafl samþykt ályktun og lýsi í henni yflr óánægju á utanríkis- , málameðferð Stresemanns. Skorar flokksbrotið á þingflókk sinn að nsita að taka þátt i umræðum a íundum umsímaðrar öryggisinála- steínu, nema Bandamenn aftur- kalli, að Þýzkaiand eigi sök á þvf, að styrjöldin mikla brauzt út, ¦etuliðssvæðinu verði gersamlega slept og Bandamenn takmarki vígbunað allan f hlutfaili við Þýzkaland. Innlend tíðindl. Akureyri, 22. sept. FB. Síldaraflinn. Sildar»flinn varð síðustu viku 1 562 tucnur af saltefld og 1 876 Fondar á morgim (fimtudaj?) kl. 8 sfðd. — Til umræðu: Kaupglaldsmálið o. fl. Áríðandl, að allir íélagar mæti. Stjórnin. Skeiöaréttir eru I jökoennustu eg skamtllegu&tu réttir landa- ins; þangað ætti englnn að fars oðru vfsi en < hlnnm þjóðfrægu Buiek-hllreiðum frá Steindóri, Hafnaratrætl 2. Sfml 581. af kryddsdd. AHs »r komlð á land 212 746 tn. áf saltsffd og 38 106 af kcyddrífd, Á ssma tfma í fyrra var afiinn 101 390 tn. af sðtltsild og 22812 tn. af kryddsíld, Síldveioin. Reknetaveiði heldur enn áfram lítlllega. Herplnótasklpin em hætt veiðum. SeyðUfirði, 22. sept. FB. Sriplegt slys Vélbátur, er var á sigllngu inn B»ru*j5íð, gökk sviptega á laug ardsginn. Var hann að koma úr skeljafjöru 1 Hamarsfirði. Menn horfðu á slysið úr landl. í>esslr menn voru á bátnnm: Þórður BergsveinsBon, Pétur Stefánsson, Haraldur Auðunsson og tveir •idri synir Gista f Krossnesi. Bani af eitri. Hér lézt á mánudagsriótt Kotiil Bjarnason trésmiður. Ðrakk hann um 50 gr. opium f misgripum á sunnudagskvöfd. VTJrTJVTÍVTlVTiVTJtTlírÍVTÍtTJVTJtTJ PöetiiBu 0 geliQ komu með >Lyru< ánamt fáeinum stykkjum á kr. 450,00 tll kr. 600 oo^ i Borgunartfmi 1—3 ár. HUððfærantlsio. ÍXZVTZVTJVTÍVTJlTJVTJVTiVTJVTJYTJVTÍ | ---------------,----------------------------- •j Giæaý egg nýkoœin. Verziun 1 Þórðar írá Hjaila. í . | ¦ ' f • \ VeruMkon Haíramjöl. Hveltt. > Hrfsgrjón. Sykur. - Yerzlan Hannesar ólafssonar, Grettisgötu 1. Sfmi 871. í Ath. Mjög ódýrt f heilum pokum, líœtarvSrðar í Reykjavíkur- apóteki þessa viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.