Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 1
*9*5 Miðvlkudagiac 23. septembar, 222, tohabfað Nýjnsta sfraskeyti Khöfn, 22. sept. FB. Mosulmálin. Frá Genf er símaí, að Mosul- málin veröi ekki til lykta leidd á Þessum fundi vegna iskyggilegs lítlits. Tyrkir hafa óbeint hótað tví að hefja styrjöld, fái þeir ekki yfirráðin að fullu í sínar hendur. Framkvæmdaráð fjóðabandalagsins ætlar að leita álits Haag dóm- stólsins um ýmis atriði. Fnndur á morgnn (fimtudap) kl. 8 sfðd. — Td umræðu: Kaupglaldsmálið o. fl. Áríðandi, að aliir félapar mæti. Stjórnin. Skeiöaréttir eru íjöimennustu eg skemtiíeguatu réttir landa- ins; þangað ætti englnn að fara öðru víai en í hinnm þjóðfrægu Bulck»biireiðum írá Skuld Frakka vlð Bandaríkln. Frá Washiugtón er símað, að Coolidge forseti aðvari blöðin og áminni þau um að ræða skulda- mál Frakka og Bandaríkjamanna rólega og án illinda í garð Frakka. Skuld Frakka er nú samtals 41/, milijarðar dollaia öryggismállð og þýzkír þjóðarnisslnnar. Frá Beriín er sfmað, að flokks brot þýzkra þjóðernissinna í Ham- borg hafl samþykt ályktun og lýsi f henni yflr óánægju á utanríkis- málameöferð Stresemanns. Skorar flokksbrotið á þingflókk sinn að nsita að taka þátt í umræðum á fundum umsímaðrar öryggismáia- stefnu, nema Bandamenn aftur- kalli, að þýzkaland eigi sök á því, að styrjöldin mikla brauzt iit, setuliðssvæðiau verði gersamlega siept og Bandamenn takmarki vigbúnað allan í hiutfalli vlð þýzkaland. Innlend tíðindL Akureyrl, 22. sopt. FB. SíldarafliuB. Síldarrfllnn varð siðustu vikn 1 562 tunnur af saliX'ld og i 876 Steindóri, Hainarstrætl 2. Sfmi 581. af kryddsUd. Afls ®r komlð á land 212 746 tn. »r saitsfld og 38 106 af kfyddsdld. A ssma tíma í íyrra var aflinn 101 390 tn. af saltsild og 22812 tn. af kryddsfld. Síldveiðin Rekoetaveiðl heidur enn áfram litlilaga. Herplnótaakipin eiu hætt veiðum. Seyðinfirði, 22. sept. FB. Sviplegt slys Vélbátur, er var á sigllngu inn Boru'jóíð, £Ökk svipiega á laug ardaginn. Var hann að koma úr skeljaljöru í Hnmarsfirði. Menn hortðu á slyslð úr landb Þesslr menn voru á bátnum: Þórður Borgaveiaston, Pétur Stefánsson, Haraidur Auðunsson og tveir eldri synir Gísla í Krounesi. Bani af eitri. Hér iézt á mármdagsnótt Kotili Bjarnason trésmiður. Drakk hann um 50 gr. opíuro i misgiipum á snnnudagskvöfd 1 WtflmwwwwwwmwW ( Pðntuðn orgelin komu með >Lyru< áracot fáeinum atykkjum I á kr. 450,00 til kr. 600 00. | Borgunartími 1—3 ár. Hljððfærabfisið. MmmmmmiagimraMm Glæaý egg nýkoffdn. Vmziaa i Þórðar írá Hjaila. í Terðlækknn Haframjöi. Hveiti. 1 Hrfsgrjón. Sykur. - i Yerzlun Hannesar Ólafssonar, j Grettiagötu 1. Sími 871. I Atil. Mjög ódýrt f hdlum pokum, líæturvðrðar í Reykjavíkur- apóteki þessa viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.