Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 2
a Alþýðubaráttan í Kína. Kíorershir stúdentar og SJ6- mannaféiag Reyhjavíkur. »Yflr álfur og lönd tengir bróö erniö bönd « Áþreifanleg merki um sannindi þessara orða skáldsins heflr póstur frá útlöndum nýlega flutt sjómannastéttinni hér. Stú- dentasambandið i Sbanghai í Kina heflr sent Sjómannafólagi Reykja- víkur tvö tölublöí af vikublaði, er það gefur út til stuðnings annari alþýðu Kinverja í baráttunni viö útlenda auðvaldið. Blaðið er á ensku og heitir »The Union« (>Siœbandið«), og eru í því hvass- ar ádeilur á yfirgang útlenda auð- valdsins í Kína og hroðalegar frásagnir af framferði þess. Þar er birt ávarp um samþjóðlega hjálp við Kinverja, undirritað af kunnum Vesturlandamönnum, svo sem Hen- ry Barbusse, G. Bernard Shaw, Purcell. Upton Sinclair, Clara Zet- kin, Olga Kamenewa, Forel og Edo Fimmen. Enn f/emur er þar símskeyti frá verkalýðssamband* inu 1 Shanghai, Stúdentasamband- inu kínverska, stúdentafélaginu í Shanghai og bandalagi háskóla- deildanna í Shanghai til þeirra Ramsay MacDonalds og Bert- rands Rusrels í Englandi, Pain levés forsætisráðherra í Frakklandi og Borahs öldungadeildarmanns í Bandaríkjunum. Með þessum blöð- um voru og send sjálfstæð blöð með yfirlýsingum frá samtökum sjómanna í Kina og 500 000 óbreyttum verkamönnum, er nú eiga í verkfalli þar, ræðustúf eítir Ramsay MacDonald um hryðju- verk útlenda auðvaldsins í Kína og ádeilu á stjórn Bandaríkjanna úr ameríska verkamannabJaðinu »The Daily Worker«. Baráttan stendur enn í Kína. Mikið má sveifa að Kínverjum, fyrst þeir standa mánuðum saman í deilu, — Kínverjar, sem eitt helzta þjóðareinkenni þeirra er friðsemi að því, er Kínverjinn K. T. Sen sagði hór í fyriilestri fyúr nokkium árum, Brá ®r nýlepfa íoklð að yfir Tinnudalsá í Braíðda? cyrtra. H. H. H. Ágætis hveiti é. 35 aura pr. 7* kg. H.H. á að eins 32 7a 7a kg. Odýrapl í sekkjuml Beztu hveitikaupin í bænum í HálDing. Veggfððnr. Málningavö: ur alls konar. Pens ar o. fl. Veggfóður irá 40 Surum rúllan, ansk stærð. Verðið lágt. — Vöturnar góðar. „Mál irinní* Baokastræti 7. Slml 1498. m Utsalan heidur áfram til laugardags. Allar vörur seljast með mjög lágu verði. Gnðm„ B. Vikar, Laugavegi ð. Karimenn! Fata- og frakka-efni oftast 1 lang-stærata úrvali. Enn fremur fáið þið borgSrinnar lang-beztu lyk- og regn frakka, ódýrasta eftir gsíðnm, lijá okkur. Gerið avo vel og Htlð inrt hjá H. Andersen & Sðn, Aðalstrætl 16. Verkamaðurinn, blað verklýÖBfélaganna & Norðnrlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr. árgangurinn. öorist kanpendur nú þegar. — áskriftum veitt móttaka á afgreiðalu AlþýðublaðBÍn*. rtaMcas^asRS6sscKam«^ataRses«SKis ''Í. kemnr út á hvsrjwn vfrferusn degi. Af g r aið sla við Ingólfntrseti — opin dag- lega fri kl. « krd. til kl, 8 *I8d, Skrifstofss á Bjargarstíg S (niðri) apin kl. 9V,—10V* árd, og 8—9 «fðd. 8 i m a r: 683: prantimiðjs. 988; sfgreiösla. 1894: ritetjórn. Y a r ð 1 a g :| A*kriftarverð kr, 1,0G á mánnði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm. eind. Rjól, B. B., að eins kr. 11.50 bitinn 1 Kauptéiaginn. NB Munið skorna neftóbakið! Máiningarvörur. Zinkhvíta, blýhvíta, farnisolía, þurkefni, terpentína. þurrir litir, Japan-lakk, eikar og Kópal-lökk og margt fleira. öóðar verur. ódýrar verur. Bf rafmf.Hiti&Ljðs, Laugaregl 20 B. — Síml 830. i Skeiðarðttir fara bifreiðar frá Bltrelðastöð Sæber^- á fimtudag* 24 þ. m, frá H*'narfirði kl 11 Sid, frá Reykjnvfk kl. 12 árd. Atar-Játr fargjöid báð^r latðir.— Tryggið yður far í tíma! Bifrelðastóð Sæbergs. Slmi 784 Sfml 32 í Rvlk. f Haínarfirði, Yeggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu >11. Inmömmua á 3r<ma >tað,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.