Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1925, Blaðsíða 3
 I Erlend símskejti. — \ Farum, 21. sept. FB. 3 Þlnghús brannlð. Frá Tokio er símað, að þing- húsið hafi b uanlð tll grunna. Skjala8afnið brann og bókasafDÍð. Tjónlð 3 millj. yena. Marobkóstríðlð. Frá Madríd ar símað, að land- gðnguliðið hafi aftur náð sám- bandl við cklpln. Árásin hefat á ný. Frá Parfs er aímáð, að Frakk* ar hafi einnlg hafið áráslna aftur. Brá aftur til þutka. Marokkó- menn biðjast griða f feópum gegn þvf, að Frakkar verndl þá gegn hefnd Abd-elKrlms. Frá Fez er sfmað, að soldán- lan f Md.rekkó, Moulay You.sof, bjóði þnim hálfa mitijón tranka, er færi honum Abd el Krim dauðan eða lifandi. Bók um greiðslngetu Frakka Frá Washington er sfmað, að forstjórl amerfskn hagfræðiatofn- unarinnar, hinn helmskunni hsg- frnðingur Monlton, hsfi gefið út bók um borgunargetu Frakk- landa. Kveður hann Frakka ver stadda en Þjóðverja fyrir Dawes- aamþyktina, eg geti þeir undír engum kringumstæðum borgað ftllar skuldlr sfnar. Um daginttog Tegion. Næturlæknlr er f nótt Jón KrUtjánsson, Miðstrætl 3 A. Sfm- ar 506 og 686. s Belgiskt rfiðngier hefi ég ávait fyrirllggjandi. Gæðin eru aiþekt og verðið ætíð lægst hjá Ludvlg Stow. — Simi 333. Fagnaðarefni er það vafaiaust mörgum, sem t uglýst vftr hér í blaðínu í gær, að frú Annie og Jón Lelfs ætla að halda hljóm- leika brá&lega, ef nógu margir skrifa sig fyrlsr áðgöogumiðum. Er líklegt, að ekki atandi á því, þar aem i bo Ji er að hiusta bæði á góðan Isik ágætra, út- lendra laga 0g fsienzka þjóðiist f nýstárlegum búniugi. Hvar vasri eila þjóðer lisslnnar vorir og aðdáendur þess, sem ramfslenzkt er? Iðunn. Fátt er jefn ergilegt eins og prentvillur, einkum f kvæðum. Eogum eru þær tii g'eði nema örfáum, öfuodsjúkum sparðaleitarmönnum. í nýútkom< inni Iðunni i kvæðinu: Skyrtu- söngurinn. á bls. 192 f 4. ifnu að ofan hefir helft orð falllð burt: fyr, sem var á eftir otðinu: áður. Gerið svo vel, að laga það! Aunars er hrynjandianl stórspilt, erlndið ónýtt. 8. J. Haust-lelkmót ætla skátafé- lögln >Ercir<, >Væringjar< og >Hatnfirðinga;< &ð halda við Landakot á sunnudaginn kemur. Hefst það ki. 9 árd., og verður kept í skátaíþróttnm: hraðtjöld- un, kasti með björgunariínu, Morse-skeytasendingu með fán ucn, >kimsleik<, hjálp f vlðlögam, 60 og 100 at. hlaupi, boðhlaupi, þrístökki, sundl (við örfiricey), matreiðslu og relpdrætti. Verð- laun verða veitt Laxveiðlu í Elliðaánum. í sumar hafa veiðst i ánum alls og ekki að ástæðuiausu, þvf að hann er hraustur og þróttmikiíl, og það er að þakka Iltla skamt- inum af Kruschen-salti, sem hann tekur inn á hverjam morgni. K uschen-salt heldur vlð heilbrigðri og góðri meltingu, heiinæmum efnabrigðum, heiíbrigðu, hreinu blóði, öflugum, góðum taugum. — Aldrel þreyttur eða óatyrkur í taugum. Kroschen'salt fæst f giösum til 100 daga i lytjabúðum og hjá kaupmönnum. Oddur Sigurgeirsson rltstjóri er enn mjög laaburða og býst ekki við að geta farlð að gefa >HarðjaxU sinn út aftur fyrr en kemur fram á vetue. 1178 laxar, og hefir þyngd þeirra numið samtais 3710 x/2 kg. Auk þesa hata vdðst 100 kg. af sjó- blrtingi. Mest hefir laxveiðín orðið á fimtudögum, 224 iaxar alis. Fyrir laxinn hafá veiðirrenn Edgar ítice Burroughs: Vlltl Tarzan. Ljónaþefurinn var sterkur, 0g hann fann, að loðið dýr straukst við fótlegg hans. Tars;an opnaði hægt augun, Hann lá á hliðinni, og er hann leit niður eftir sér, sá hann stórt ljón standa yfir sér og urra ógurlega i að einhverju, sem hann ekki aá. Tarzan fann brátt af þefnum, að þetta var Ijónið úr ] ljónagröfinni. Þegar hann vissi það, talaði hann tii ljónains, sem Vék ögn frá honum, svo að hann gat staðið á fætur. Hann sá, að hann var á sama stað og hann hafði fallið, og að ljónið virtist verja hann fyrir tveimur ljónum, sem gengu fram og aftur skamt fré,. Hann leit inn i hellinn og sá, að þau Berta og Smith-Oldwick voru farin. Tilraun haua til fórnar hafði veriö árangurlaus. Tarzan > hristi höfuðið gremjulega og snérist gegn ljónunum tveimur. Númi úr ljónagröfinni leit vingjarnlega til hans, néri hausnum við fót hans og urraði að hinum ljónunum ,Ég held,“ sagði Tarzan við Núma, ,,að við getum gert þessi dýr mjög vansæi.“ Hann mælti á ensku, sem ljónið auðvitað ekki skildi, en þó var eitthvað það i röddinni, sem kom þvi til að reka upp samþyktarmjálm, enda gekk það óþolinmótt fram og aftur gegnt and- stæðingunum. „Komdu!" sagði Tarzan alt i einu, greip i makka ljónsins og gekk með þvi til móts við ljónin. Þegar þau Tarzan nálguðust, hörfuðu hin undan og loks sitt til hvorrar handar. Tarzan og Númi fóru milii þeirra, en hvorugt gleymdi að hafa gát á sinum andstæðing, svo að bæði voru viðbúin, þegar óvinaliónin stukku aftur að Jpeim, eins og þeim hefði verið gefið merki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.