Alþýðublaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 3
heitnum né innblásinn af heilCg um anda eins og posfulinn Páll. Ekki vissi ég heldur til, að tér hefðuC neinar þær náfta gáfur til brunns að bera, er gæfu yður sið- ferðilegan rótt til r,S tala um þessi afni eins og sá sem valdið hsfir. Og því um aiður gat ég vænst þe*3 af yðar, að þór hefðuð geð til að helga yður Þeim and- legu iðkunum, sem sagt er að rjúfi skilrúmið milii þessa aeims og himneskra veralda, Hverjar voru þi leiðii þær. sem þér vilduð fara og láta aðra fara til þess að veita msnnkyninu þekkingu andlegra leyndardóma, sem flestir þrá öllu öðru fremur? fór þektuð engar leiðir. Þér vilduð ekkert annað en vinna fyrir yður með því taka.undir þenrmn gamla, prestlega són inaantómra orða um fylling náðannnar, utn blómin á eilífðarenginu, um lifsms I kórónu, um að vera höndlaður af Kristi, um enduríæðing Kristeðlis- ins, um brodd dauðans, um fyiir- gefning 'syndanna, um upprisu holdsins, um þvottinn í blóði lambsins, um Jesúbarnið í hjart- anu og ótal sl kar vemmilegar meiningaleysur. Mér var enn frerrur kunnugt um — og ég skammast min fyrir að þurfa að segja það —, að þér höfðuð ekki. hugrekki til að araga rökréttar ályktanir af þeim kenn ingum Kiists, sem >betri borgur- um« kom óþægilega nð heyra, Og ég veit ekki betur*en stólraður j yðar hafl hingað til verið þægi- legur hversdag*,,; órall, sem söfn uður yðar hlústar á með andagt, af því kð hann veit &ð hann þarf ekki að taka neitt mnrk á þeim. í’ær hafa verið nákvæmlega sama geðleysið og við hryrum klingja við á gangstéttunum, í söiubúðum og kaffigildum, befðarfrnnna í höf- uðstaðnum, enda er mór sagt, að þór sóuð elskaÖur og virtur af þess háttar lýð. Kri'itur sagði: zAuðveldara er úlfáldanum að ganga gegnum nál arauga en rílcum manni í guðs• ríki.< (Sbr. enn íremur söguna af ríka manninum og Lazaiusi og auðmannmum, sem spmði Krist, hvað hann ætti að gera til þess að verða saluhólpinn) En hvenær hatið þer haít hug til að flyt ja auðmönmmum í Reykja vík það fagpaðareúndi, að þeir *XrP-YBVVrKailV ' 5 '■ séu útilokaðir frá guðaríkí, ef þeir fari ekki og gefi aigur sínar fátæk- um? Annaðhvort heflr Kristur sagt þetta satt, eða þá að hann heflr skrö :vað því. Ef þér trúið því, að hann hafl sagt það satt, þá hafið þér vægast sagt gert. yður sekan í frábærilega víta- veiðri vanrækslusynd með því að met,a meira velþóknun Morgun- blaðsins en sáluhjálp ríku mann- ar na sem þér völduð yður til aö frelsa. En ef þór teljið, að Kristur hafl skrökvað þessu, — hví dirflst þér þá að kalla yður kristinn, kenningav yðar kristindóm og kirkju yðar kiistna kirkju? Pá væri yöur miklu nær að kenna sjálfan yður, starf yðar og kirkju , yðar við Rockefeller og þjón hans Bdly Sunday eða aðra slrka dáta, því að þór vinnið í svipuðum anda og þeir. Og hví ieyfið þér yður þá að segja, að ég hafl ráðist á kiistindóm í Bréfl til Láru? Hví 8f?gið þér ekki beldur sem satt er. að ég hafl ráðiBt. á yður og Rockefeller ? En þór eruð ekki eini prestur inn, sem telur sór skyldara að þjóna Mammon en guði. Pór nruð iétt eins og prestar gerast,. Megin- þorri kristinna presta er undir þá syndina seldur að meta auðinn meira en aáluhjálpina. Þegar stéttarbróðir yðar, Jón biskup Helgason, stigur í Btólinn svona til að punta upp á guðs- krislni í landinu, þá biður hann um vel kristna verkamenn. það er að segja verkamenn, sem vilja vinna ein.i lengl og þeim sr skip- &ð, eru vægir í kaupkröfum og gera sig ánægða með það lifrar- verð, er Thor Jensen úthlutar þeim, En honum finst engin ástæða til að biðja um vel kristna at- vinnurekendur og útgeiðarmenn. sem geri sig ánægða með kröfur verkamanna. Peir mega éta hina lifandi. Einn af guðfræðikennurum há-- skólans er svo atidlegur í embætt inu, að hann er dluthafl í togaia útgerð. Hvar eru hlutabrófln. sem post- ularnir Pétur og Páll lögðu í at- vinnurekstur auðmannanna í Róma velái hinu forna? Hvar er ágóðahlutur Jesú Krists af fiskveiðum öreiganna í öene- zaret vatninu? Þ&ð er eögin furðþó að þið lærisveinarnir sóuð óvanir að sjá heilagan anda. Svo djúpt er kirkjan sokkin, svo fjarlæg er hún hinum byltingar- sinnuðu kenningum Jesú Krists, svo bundin er hún af borgaralegri miðlungsmensku, svo fjötruð er hún af siðleysi auðvaldsins, að sucnir bezt.u prelátar hennar hafa orðið að flýja hana til þess að get& unnið í anda Jesú Krists og predikað afdráttarlausan aannleik- ann. Meðal slíkra ágætisnoanna er Ragaz guðfræðiprófessor í Sviss, sem heflr verið mjög dýrkaður af ýmsum heiztu mönnum íslenzku kirkjunnar. Hann sagði sig úr kirkjunni, slepti embættl sínu og gekk í þjónuatu jafnaðarstefnunnar. í Vesturheimi eru þeir prestar neyddir til að segja akilið við kirkjuna, sem ætla sér aö starfa að manDfélagsbótum. fað er og á allrs vitorði, að Haraldur prófessor Níelsnon hefir verið svo illa liðinn í kirkjunni, að það hefir jafnvel komið til tals að reka hann úr henni. Hvers vegna? Vegna þess, að hann heflr haft djörfung tii að berjast fyrir merkilegu málefni, sem stendur nær kenningum K'ista en loðmolla og froðusnakk kirirjunnar. Og það er að eins fyrir ræfilshátt hinna geistlegu forkólfa, að hann hefir ekki enn þá verið rekinn. Séra Jakob Kristinsaon, einhver ágætasti maður hinnar islenzku kirkju, — hann sá sór ekki ann- að fært en kasta frá sér prests embættiDU til þess að geta inn- rætt meðbræðrum sínum sann- leikann. Svo blinduð er kirkja Kriats sf anda satans, að kennimenn hennar verða að flýja hana eina og iil- kynjaða pest, áður en þeir megi innræta þjóðunum smnleikann, mannúðina og róttlætið. Niður með slíka stofnunl Mér duldist ekki, að þér réðust á spiritismann vegna þess, að þér bjuggust við, að slík árós myndi falla í góðan jatðvig hjá söfnuði yðar. Þór mátuð þekkingarskort i hans og amáborgaralega hylli meira * en sannleikann og réttlætið. | Einlægni yðar tók ekki fram j hræsni Faríseans, því að eftir j þessa predikun löbbuðuð þér heim I til spíritisia í höfuðstaðnum og ! báðuð hann afsökunar á því, að : þár. beíðuð talað gegn spíritisma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.