Alþýðublaðið - 25.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1925, Blaðsíða 1
"*••'*•••*# *9*3 Fostud&giiaa 25 septambsr. 224 tölnblað Nýjnstn sfmskeyti. Kaöfn. 24. scpt. FB. Mosnl-mállo. Æsingar í Tyrklandi. Ófrlðlegar horfnr. Frá VlnarborK er «<m»ð að argtaða Þjóðab ndfJag»los os? Engtands í Mosul málinu h ifi orsakað afskaplegar æsingar í TyrkVndl. Tyrklr bjuggust fast- lega vlð að fá yfirráðin í sfnar hendur. Frá Angora er sfmað, að stjórnin hafi kallað saman vara- Ilðið. Hefir sennilega fyrirskipað að loka Hellusundi. Frá Genf er símað, að Eng- iand hafi beiðst þess á fundi iramkvæmdaráðs Þjóðabanda- lagsins, að það kalli ssman sér- stakan fund til þess að ræða tiltæki Tyrkja að flytja burt kristna monn ár MosuUhéraði. Vllja þelr láta rannsaka þessi mál frekara án tatar og segja, að iítllsvirðingar ög svfvirðlngar Tyrfcja í gárð kristinna manna megl ekki þolast. Frá Angora, er slm&ð, að blað stjórnarinnar íullyrðl, að úrskurði Háag-dómsatóisins verðl ekki hlftt, nemá hann verðl Tyrkjum I vil, Annars muni Tyrkir kraíj. ast réttinda slnna með sverð i 1 hendl. Flúuu fangarnir teknlr flestlr. Frá Varsjá er sfmað, að náðst hafi í fle-sta fangana, sem sluppu úr fangelsinu., Í*yrstr sjórieningjar. % Frá Haílfsx er sfmað, að al- vepnaðir sjórænirjgjar hafi ráðist •á vfnflatningaskip og stollð 5000 kojsum aí whisky. Sjómannafélag Reykjaviku** F11 n d u r f Iðnó (alðri) föstudaginn 25. þ. m. kl. 8 siðd. — Tll umræðu: 1. Féfagsmál. 2. Ðýrtfðin og genglð, erindl, flutt af utanfélagsmanni, Fjötaeanlo'i — Sýnið sk'rteini við dyrnarl — StJÓvnin* Sláturti öin er byrjuð, og seljum vér í dag og framvegis: Kjöt af diikum fyrir . . . . . . kr. 1 70—1.90 hv. kg. Do. > sauðum og ððru fullorðnu fé — 1.40—1.90------- Mðr ........::.. — 2.10------- Slátur úr hverri kind ....;. — 1.75—4.50 Kjðtveiðið er bundið við sölu í heilum kroppum. Yörurnar sendar heim, ef þess er óskao, þó ekki minna en 5 slátur í hvefn stað. Athygli heiðraðra bœjarbúa skal vakin á því, að mesta og bezta dilkaralið er í yfirstandandi mánnðl, sem og því, að sláturtíðinni lýkur um miojan næsta mánuð. Undanfarin haust heflr ekki verið unt að fullnægja eftirspurninni — sérstaklega að þvf er slátrin snertic — síðari hluta sláturtíðarinnar, og viljum vór því raðleggja heiðruðum viðskiffcavinum vorum að senda oss pantanir sfnar sem allra fyrst. Pöntunum er veitt móttaka í síma 249 (tvær línur). Sláturfélag Suðuvlands. Iðn s kólinn veiður settur laugardaginn 3, okt kl. 7 síðdegis. Þeir, sem ætla að sækja skólann í vetur, gefi sig fram til innritunar í skólanum kl. 7 7s til 9 næst komandi mánudag og þriðjudag. Skólagjaldið, sem er það sama og siðast liðinn vetur (kr. 75.00 og 100.00), ber að greiöa við innritun. Reykjavík, 24. sept. 1925. H. Henmann EDiriksson. Kvenfólkl Regnfrakkaefni, sérlega smekk- legt, 26.70 f kápuna. Vörubúðin, Frakkaatís 16. — Síml 870, Léieft, þvegin, bezt og ódýrutt («6mu og áður). Vörubúðln, Frakkastig 16. — Sími 870.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.