Alþýðublaðið - 25.09.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 25.09.1925, Side 1
r Föstudaginn 25 septomber, 224 töisblað Nýjustu símskejti. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur Khöfn. 24. scpt. FB. I Mosal-málið. Æslngar í Tyrklandi. Ófrlðlegar horínr. í Iðnó (nlðrl) föstudaglnn 25. þ. m. kl. 8 síðd. — Tll nmræðu: 1. Félagsmál. 2. Dýrtíðin og ganglð, erindi, fiutt af utnnféDgsmanni, Fjöimennlðt — Sýnlð skfrteini við dyrnar! — Stjórnin. Frá Vínarbors; er sfm»ð að atstaða Þjóðab <ndilag*lns osr Englands f Mosul málinu hfi orsakað afskaplegar æslngar í Tyrkhndi. Tyrkir bjuggust fast- lega vlð að fá yfirráðin f sfnar hendur. Frá Angora er sfmað, að stjórnin hafi kallað samsn vara- llðlð. Hefir senniiega fyrirskipað að loka Heliusnudi. Frá Gen? er símað, að Eng- land hafi beiðat þess á fundi tramkvæmdaráðs Þjóðabanda- lagsins, að það kalli tsman sér- stakan fund tll þess að ræða tlitæki Tyrkja að flytja burt krlstna monn úr Mosul-héraði. Vilja þelr iáta rannsaka þessi mál írekara án tatar og segja, að lftllsvirðingar óg svfvirðingar Tyrkja í garð kristinna manna megl ekki þoiast. Frá Angora, er símað, að blað stjórnarinnar fuilyrði að úrskurði Haag-dómsstóisíns verði ekki hlítt, nemá hann verði Tyrkjum 1 vll, Annars muni Tyrkir krsíj- ast réttinda sinna með sverð i i hendi. Flúoa fangarnlr teknir fleetir. Frá Varsjá er sfmað, að náðst kafi f flesta fangana, sem siuppu úr fangeiainu. 1*yrstr sjóræningjar. Frá Haiifex er sfmað, að al- vepnaðir sjórænicgjar hafi ráðist -á vínflutningáskip og stolið 5000 kössum af whisky. Sláturtíöin er byrjuð, og seljum vér í dag og framvegis: Kjöt af dilkum fyrir ...... kr. 1 70—1.90 hv. kg. Do. > sauöum og ööru fullorönu fé — 1.40—1.90 --------- Mör ...................: : . . — 2.10------ Slátur úr bverri kind ...... — 1.75—4.50 Kjötverðið er bundiö viö sölu í heilum kroppum. Vörurnar sendar heim, ef þess er óskaö, þó ekki minna en 5 slátur í hvern stað. Athygli heiöraðra bæjarbúa skal vakin á því, a8 mesta og bezts dlikavalið er 1 yflrstandandi mánaði, sem og Þvi, að sláturtíðinni lýkur um miðjan næsta mánuð. Undanfarin haust heflr ekki verið unt að fullnægja eftirspurninni — sévstaklðga að því er slátrin snertir — síðari hluta sláturtíðarinnar, og viljum vór því ráðleggja heiðruðum viðskiftavinum vorum að senda oss pantanir sfnar sem allra fyrst. PöntuDum ar veitt móttaka í síma 249 (tvær línur). Sláturfélag Suðurlands. I ö n s k ó 1 i n n veiður settur laugardaginn 3. okt. kl. 7 síðdegis. Þeir, sem ætla að aækja skólann í vetur, gefl sig fram tii innritunar í skólanum kl. 7 x/t til 9 næst komandi mánudag og þriðjudag. Skólagjaldið, sem er það sama og síðast liðinn vetúr (kr. 75.00 og 100.00), ber að greiða við innritun. Reykjavík, 24. sept. 1925. H. Hermann Eiríksson. Kvenfólkl Regnfrakkaefni, séríega imekk- legt, 26.70 i kápnna. Léreft, þvcgin, bezt og ódýrust (aömu og áður). Vörubiiðln, Frakkastís 16. — Simi 870^ Vörubdðln, Frskkastíg 16. — Sími 870.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.