Alþýðublaðið - 25.09.1925, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.09.1925, Qupperneq 3
■MgLWBWStLMí'&ttí 3 UálniDgarYðfttr. FermiDgargjatir Ókeypls nafn á aliar Isðurvðtur. io —■* 25 °/0 aísláttur á fráteknum birgðum, þar á meðal: Manicure- kasaar, Ferðaveskl, Skrlfmðpp- ur, Skriffaerakasaar, Dömu- og flerra buddur. LeðnrvðrDdeild Hljöðfærahússins. Yeggmyndlr, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á aama stað. VetparfrakkaF, nýjasta anlð, ódýrir. V örubúðln, Frakkastíg 16. — Sími 870. Zinkhííta, blýhvíta, fsinisolía, þurkefni, terpentína, þurrir litir, Japan-lakk, eikar- og KópaMökk og margt fleira. Góðar verur. Ódýrar vernr. Hf rafmf.Hiti&Ljös, Laagavegl 20 }í. — Hímí 880. Manið eflir nafninn! Þegar þér ka ipið næst hand- sápu, þá bidjið um Hrdna Dllasápu; þcð er góð og ódýr sápa, aem fulinægir allra krðiutn, — Athugið, að hún 0? íslenzk; það er því einni ástæðu íleira til að kaupa haoá. — Blðjlð um hana næst, þegar þér kaupið handsápul H. H. H. Ágætis hveiti á 35 aura pr. Ys kg. H.H. á aö eins 32 7s x/s kg. Odýrarl i sekkjuml Beztu hveitikaupin í bænum í Kaopfélaginn. Máining. Veggföður. Máiningavðrur alis konar. Pensiar o. £1. Voggfóður frá 40 aurum rúlian, ensk stærð. Verðlð fágt. — Vörurnar góðar. „Biálarlnní* Bankastræti 7. Sími 1498. Erlend símskejti. Khöfn, 23. sept. FB. Ný uppfandning á aðferft til vínandaframleiðslu. Frá Rómaborg er símaö, aö ný- lega hafl verið íundin upp aðferð til þess að framleiða vínanda úr gufu af brauðum i bakstri, og ftá Berlín er sím&ð, að þýzkt fólag hafl keypt einkarótt á uppfundn- ingu þess&ri. Síbería sérstakt ráðstjórnar- lýðveldi. Frá Moskva er símað, að ráð- Btjórnin h&fl i huga að gera Sí- beríu að sérstöku lýðveldi. Tschit- scherin er að batna lasleikinn. ÍIosul málið. Bretar óáuægðir. Frá Lundúnum er símað, að mikil óánægja só yflr því, að fjóðabandalagið afgreiddi ekki Mo- sul málið, þar sem baðir aðiljar hetðu lofað að hlíta úrskuiðinum. Sameinlng jafnaðarmanna. Frá Stokkhóimi er símað, að á nýafatöðnum fundi sameignar- mannaflokksins hafl verið ákveðið að byrja aftur á samvinnu við lýðræðis-jafnaðarmenn, þar sem Bamheldni só nauðsynleg í bar- áttu þeirra (gegn auðvaldinu) Nefnd var kosin til þess að semja við leiðtoga lýðræðis jafnaðarmanna. Flýjandi fangar drepnir. Frá Yarsjá er símað, að 400 fangar hafl sloppið út úr fangelsi ti einu. Lögreglan eltir þá og heflr t drepið suma. Umdaginnogveginn I ----- Nætarlæknir «r í nótt Jón | Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, ' síml 179, i * Cirallaralö'g, gömu) og iftt kunn, syngur Bjarni Bjarnason frá Seyðisfírði í Bárumti i kvðld kl. 8^/g. Nýtt er þar á ferðlrrsi. j aem marga mun fýsa að heyrá, Aheit á Strandarkirkju a ha it A’þbi: frá S. G. B. 5 krónur. Bdgar Riee Burrougha: Viiti Tarzan. Tarzan tók á móti fjanda sinum eins og hann vár vanur a5 taka á móti Núma eða Shitu. Hann beitti kænsku og snarleik, þvi að aflið hefði skamt dugað. Atgangur þelrra var harður 0g strangur. Tarzan gat rekið hníf sinn hvað eftir annað i siðu ljónsins. Við það espaðist ljónið æ meir og tryltist loks alveg. Tarzan stökk þá á bak þess og bjóst til að krækja fótum undir kvið þess, sem hans var vani áður og aldrei brást, en hér var óvenjulega harðsnúið ljón, svo að haun iá undir klóm þess áður en hann varði. Hann reyndi að komast undan þvl eitt augnablik og standa á fætur, en ljónið náði til hans með löppinni og sló hann um koll. Um leið og hann fóll, sá hann svart leiftur þjóta yfir sig, og ljón réðst á andstæðing hans. Tarzan velti sér undan ljónunum og Staulaöist á fætur, þótt illa gengi, þvi að hann var nær rotaður af högginu. Bak við hann lá annað ljónið dautt og sundurtætt, en Númi úr ljónagröfinni var að vinna á síðara ljóninu. Hann var að öllu leyti fegurra dýr en hin ljónin og miklu grimmari, enda lagði hann brátt siðara ljónið að velli. Þegar Númi stóð á fætur eftir bardagann og hristi sig, gat Tarzan ekki annað en dáðst að fegurð þess og mikilleika. Ljónin, sem fallið höfðu, voru mjög fögur, og bar nokkuð á svörtum lit i feldi þeirra. Mátti vel halda, að þau væru blanda venjulegs skógarljóns og | þess, sem hann bjargaði úr grifjunni. Strax og ljónum þessum var rutt úr vegi, tók Tarzan >1 að leita aö slóð þeirra Smith-Oldwicks. Hann fann alt i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.