Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 1
Otttf 1925 LaugardsgUm 26 september. 225 tolwhfafi Deildar- stjórafundur er á œorguri kl. 2 9. m. íAlþýðuhut- Inu, Mikilsvarðandi að deildarstjórar mæti. Stjórnin. Klæðaverzlun mín og BBumastofa er flutt af Laugavegi 5 á Laugaveg 21. Guðm. B. Vikar, klæðskcri. Ritsímakapptafl við Norðminn. (Tilkynning frá stjórn Taflfélags Reykjavíku.-.) Rvík, 25. sept, FB. Samkvæmt tilmælum frá Skak- sambindi Norega setiar Tafl'éiag R*ykjavíkur bráðlega að tefla fyrir hðnd íslendinga rltsíma- kapptöfl við Nerðœenn. Tefld verða tvö tofl samtímis, og verða sex keppendur af hálfu hvors landa. Þegar töflln byrja, verða leikimir blrtlr jafnóðum. Af kálfu TaflíéSags Reykja- vfkur tefla þessir menn: Brynj- ólfur Stefánsson, Eggert Gilfer, Erl. Guðmundss. Guðm. Bergsion, Sigurður Jónsson qg Pétur Zóphó- oíass. Taflttjórl er Eloar Arnórss. Engin núll! Erlend símskevtí. Khöfn, 25. sept. FB. Fastar flngferðlr milli heimsáifa. Fra Tokíó er sfmafj. að næsta I &t verði fastar flugferöir miíii I Ekkert lotterí! Hlutaveltu heldur tsnglfngastiikan Unnar nr. 38 í Góö- templauahiisinu á morgun ki. 5—7 og 8—11 sfðdegis. Þar er tjöldl elgalegra muna, svo sem: Kafflstell, eldiviður, matvæli, fatnaður, ávaxtaskál með tllheyr&ndl diskum, sápukassl o. fl. o. fl. — Munið, að klutaveltsr Unnar eru ætíð fyrirmynd. Þangað er hagnaður að ieita, þvf núll er þar ekkert, en hvert númer verðmætur hlutar. Iangangar 25 aura. Ðráttar 50 aura. Að eing fyrir templara. ¦ 'Sýning Gnðmundar Einaissonar verður f Templarahúsinu (uppi) 27. sept. til 7 október næst komandi. Opin daglega írá kl. 10 árd. tll 6 siðd. Sýnd verða málverk, teikningar, >raderingar< og nokkrar leirmyndir. lungangur kostar kr. 1.00, Taf lf élagiö •r nú 25 ára og heidur afmælis-hlatavelta i Bárunnl á morgun. Hafnflrzkir Msbæodor! Léttið nndir heimilisverkÍD og dúkleggið góifin ykkar, því nú •r tækilæriðl Haaatblrgðirnar komnar. Vexð írá 7 kr. uieter hjá Gunniaugi SteMnssyni, Haínarfirði. Berlfnar og Tokíó, um Moakva og Peking. Friðpjófnr Jíaníen í rannsðkn á Tj-rkl. Frá Genf er símað, að Bretar haö stungið upp á því, að Friö pjófur Nansen veröi gerour for- waður nefndar þeirrar, sem ráö- gert er að skipa tii þess að rann saka framkomu Tyrkja í garð kristinna manna í Mosui. /f-Jfc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.