Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 1
if*5 «■ ■ — Deildar- stjóratundur er á morgun kl. 2 e. m. í Alþýðuhú*- Inu, Mikilsvarðandi að deildarstjórar mæti. Stjórnin. Klœðaverzlan min og saumastofa er flutt af Laugavegi 5 á Laugaveg 21. G a ð m. B. Vikar, klffiðskerl. Ritsímakapptafl við Norðmenn. (Tilkynning frá stjórn Taflfélags Reykjavíkuf.) Rvík, 25. sept FB. Samkvæmt tllmælum frá Skák- eámbandl Norsgs ætlar Taflfélag Rsykjavíkur bráðlega að tefla fyrir hond íslendinga ritsfma- kapptöfl vlð Nerðmenn. Tefld verða tvö töfl samtímis, og verða sex keppendur af hálfu hvors lands. Þegar töflin byrja, verða leikirnir blrtir jafnóðum. Af háifu Taflfélags Reykja- vikur tefla þessir menn: Brynj- ólfur Stefánsson, Eggert Glifer, Erl. Guðmundss. Guðm. Bergason, Sigurður Jónsson og PéturZóphó- nfass. Taflítjóri er Einar Arnórss. Erlenð símskeytl Khöfn, 25. sept. FB. Fastar flugferðir milli iteimsálfa. Frá Tokíó er símaö. aö næsta fjr veröi fastar flugíerðir miili j /f Laugardaglna 26 ssptember 225 tölnblað Engin núll! Ekkert lotterí! Hlutaveltu heldur unglingastúkan Unnur nr. 38 í Góð- templarahúslnu á morgan kl. 5—7 og 8— n sfðdegls. Þar er fjöldl elgulegra munn, svo sem: Kafflstell, eldiviðar, matvæli, fatnaðar, áraxtaskál með tilheyrandl diíkum, sápukassi o. fl. o. fl. — Munlð, að blutaveltur Unnar eru ætið fyrirmynd. Þangað er hagnaður að leita, þvf núll er þar ekkert, en hvert númer verðmætur hlutur. Iangangur 25 anra. Dráttnr 50 aura. Að eins fyrir templara. S ý n i n g Guðmundar Elnaras’onap verður f Templarahúsiau (uppl) 27. sept. til 7 október næst komandi. Opin daglega irá kl. 10 árd. til 6 sfðd. Sýnd verða málverk, teikningar, >radoríngar< og nokkrar lelrmyndir. inngangur kostar kr. 1.00. T af lf élagið er nú 25 ára og heldur afmæliS'bluta veltn i Bárunni á morgun. Hafnfirzkir húsbændur! Léttið undir heimilisverkin og dúkleggið gólfin ykkar, þvf nú er tækifæiiðl Haustbirgðirnar komnár. Verð írá 7 kr. meter hjá Gunnlangi Stefðnssyni, Hafnarfírði. Berlínar og Tokíó, um Moskva og Peking. Friðþjófur Nanwn í rannsókn á Tj rki, Frá Genf er símað, að Bretar hafl stungið upp á því, að Friö þjófur Nansen verði gerður for- maður nefndar þeirrar, sem ráö- gert er að skipa til þess að rann saka framkomu Tyrkja í garð kristinna manna í Mosul.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.