Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1925, Blaðsíða 2
'MCPTB9BCI01V 2 Sameining verka- ípsins. Lnsenducn er kunnugt utn það, að utn kríð haía verið til tvö Alþjóðasambönd varkalýðsfélag- anna, annað kent vlð Amater- dam, en hitt við Moskva, og hefir þau greint nokkuð á um ýmis framsóknaratriði f samtakamál- unum. Hefir þessi sundrung aamtakanna vérið tálsvart til hindrunar framgangl f málefnum alþýðustéttarinnar f heimlnum. í stað baráttu við burgeisastétt* ina hefir komið barátta mllll ielðtoga alþýðunnar. Burgeisum allra landa hsfir verið mjög mlkil autúsa f þessarl sundrungu, og blöð þeirra hafa blásið að henni af alefli, en alþýða baðlð tjón við hana að sama skepl. Vitrum möunum f leiðtogahópi alþýðu héfir verið ljóst, að ráða þurfti bót á þessu. Orðtaklð: >Samelnaðir Btöndum vér; aundr- aðlr föilum vér,< hefir ®Igi sfður glldl fyrlr alþýðusamtökin en herfylklngar burgeisa. Því hefir á síðustu árum hafist öflug hreyf- ing að því að sameina Aiþjóða- sambönd verklýðsfélaganna 1 eitt samband. Einkum sru það brezkir verkalýðsforingjar.er beitast fyrir þessu, en brezkl verkalýðurinn er einhver stærsti hlutinn í AI- þjóðasambandinu í Amsterdam. Rússar eru aðalmennirnir f hinu sambandlnu, og hafa þelr tekið vel undlr þessar sameinlngar- umleltanir. Hafa brezk og rúss- nesk verkalýðseamtök skifzt á aendinefndum tii aukinnar kynn- ingár og fyrirgreiðsiu sameln- Ingar-viðleitninnl. Hefir verið skýrt trá þelm aðgerðum hér í blaðinu eítir því, sem rúm hefir tll unnist. Er svo vel á veg komlð, að fulitrúar brezku og rússnesku verklýðssambandanna hafa orðið ásáttir um saæeinlng artlllögur, er lagðar verðl fyrir næsta þing Alþjóðasambands verkalýðssamtakanna, er kent @r vlð Amsterdam. Auðvaldið hefir lengi vonað, að verkalýðurinn myndi ekki bera gæfu til að Ijá þcssarl sam- einingarvlðleitni fylgi aitt, er á setti að herða, en vonir þess Alls konar sjdvátryggingar Símar 542 og 309 (framkvæmdarstjúrí). Símnefnl: Insarance. Vátpygglð hjá þessn allnnlenda féiagil Þá fer vel um hag yðar. Hevlui Clausen, Símf 39. H. H. H. Ágætis hveiti á 85 aura pr. XJ% kg. H.H. á aö eins 32 Va Va kg- Odýrarí í sekkjuml Beztu hveitikaupin í bænum í Kaipfélagino. hafa nú brugílst að þvf, er til brczks verkalýt s kemur. Á árs- tundi sambanc * verklýðsfélag- anna (Trade I nlon Congress) f Englandi, er h: idinn var f Scar- borough 7.—12 þ. m. og setinn at 724 fulltrúu a frá verklýðnfé- lögum með rsmtals 4342982 félagsmönnum, iýstu fulltrúarnir elnróma fylgi ínu við samein- ingarstetnu fo; ystumanna aam- b-"dsins, en f rir hönd þelrra lý. 1; skrifarino, Frcd. Bramley, yfir þvl, að ekki hefði veiið, værl né yrðl neinn ; grelningur meðal þeirra iremur n innan samtak- anna yfirleitt. f éttariturum auð- vaidtblaðanna .afdi orðlð mjög Sendi- svein, rðskan og áreiðanlegao, vantar frá 1. október í > Kaopfdlagið, Aðalstræti 10. bilt við þessa niðurstöðu að þvf, er >Daity Heraldc segir. Þeir gátu ekki sagt neinar sundiung- arfréttir, svo að ekkl var um annáð að gera en reyna þá að gera verkalýðlnn tortryggilegan með því að segja hann enn þá I byltingrsinnaðri en cokkru sinni áður, Er og nokkuð hæít í því. Af frásögn >Daily Heraids< um íundinn er lýQÍIegt, að brczkri , alþýðu er nú Ijósara en nokkru sinni fyrr, að henni er ekki nóg að neyta samt&ka til varnar og sóknar um kaup sitt og kjör sin, heldur verði hún að ná al- veg yfirráðunum yfir rfkinu af burgcisástéttlnni og eigl að elns

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.