Vélstjóraritið - 01.07.1936, Blaðsíða 17
9
VÉLSTJÓRARITIÐ
STJORNIR OG NEFNDIR
Stjórn félagsins skipa nú:
Hallgr. Jónsson, form.,
Gísli Guðmundsson, ritari,
Þorsteinn Árnason, féhirðir,
Júlíus Kr. Ólafsson, varaform.,
Magnús Guðbjartsson, vararitari,
Jóhann Jónsson, varaféhirðir,
Hafliði Jónsson.
Stjórn Valdimarssjóðsins:
Hallgr. Jónsson,
Þorsteinn Loftsson,
Magnús Guðbjartsson.
Stjórn Styrktarsjóðs togaravélstjóra:
(Af hálfu V. S. F. f.):
Sigurjón Kristjánsson,
Þorsteinn Árnason.
Varamenn:
Jóhann Jónsson,
Marteinn Kristjánsson.
Skemtinefnd:
Hallgr. Jónsson,
Júlíus Kr. Ólafsson,
Þorst. Loftsson,
Þorkell Sigurðsson,
Magnús Guðbjartsson.
Húsnefnd:
Júlíus Kr. Ólafsson,
G. J. Fossberg,
Sigurjón Kristjánsson.
Iíitnefnd:
Hallgr. Jónsson,
Þorst. Loftsson,
K. T. Örvar.
Styrktarsjóðsnefnd:
Þorsteinn Loftsson,
Sigurjón Kristjánsson,
G. J. Fossberg.
Kjörnefnd:
Þorsteinn Loftsson,
Magnús Jónsson,
Sigurjón Kristjánsson,
Aðalsteinn Björnsson,
Jón Sveinbjörnsson.
Varamenn:
Loftur Ólafsson,
Ferdinant Eyfeld,
Ólafur Sigurðsson,
Emil Pétursson,
Andrés Andrésson.
Endurskoðendur:
Þorsteinn Loftsson,
Kjartan T. Örvar.
FRÁ 5KRIF5T0FUNNI
Aðalfundur V. S. F. í. samþ. í sumar
ný félagslög, sem öðluðust gildi 1. júlí.
f 7. gr. laganna, er sú nýbreytni, að ið-
gjaldið er nú mánaðargjald, sem greið-
ist í lok hvers mánaðar.
Allir, sem eru atvinnulausir eða at-
vinnulitlir, eru áminntir um, að tilkynna
það á skrifstofu félagsins í lok hvers
mánaðar.
Lesið félagslögin.
Allir félagsmenn eru ámintir um að
senda skrifstofunni heimilisfang sitt og
tilkynna flutning, svo blaðið fari ekki í
vanskil.