Vélstjóraritið - 01.07.1936, Page 17

Vélstjóraritið - 01.07.1936, Page 17
9 VÉLSTJÓRARITIÐ STJORNIR OG NEFNDIR Stjórn félagsins skipa nú: Hallgr. Jónsson, form., Gísli Guðmundsson, ritari, Þorsteinn Árnason, féhirðir, Júlíus Kr. Ólafsson, varaform., Magnús Guðbjartsson, vararitari, Jóhann Jónsson, varaféhirðir, Hafliði Jónsson. Stjórn Valdimarssjóðsins: Hallgr. Jónsson, Þorsteinn Loftsson, Magnús Guðbjartsson. Stjórn Styrktarsjóðs togaravélstjóra: (Af hálfu V. S. F. f.): Sigurjón Kristjánsson, Þorsteinn Árnason. Varamenn: Jóhann Jónsson, Marteinn Kristjánsson. Skemtinefnd: Hallgr. Jónsson, Júlíus Kr. Ólafsson, Þorst. Loftsson, Þorkell Sigurðsson, Magnús Guðbjartsson. Húsnefnd: Júlíus Kr. Ólafsson, G. J. Fossberg, Sigurjón Kristjánsson. Iíitnefnd: Hallgr. Jónsson, Þorst. Loftsson, K. T. Örvar. Styrktarsjóðsnefnd: Þorsteinn Loftsson, Sigurjón Kristjánsson, G. J. Fossberg. Kjörnefnd: Þorsteinn Loftsson, Magnús Jónsson, Sigurjón Kristjánsson, Aðalsteinn Björnsson, Jón Sveinbjörnsson. Varamenn: Loftur Ólafsson, Ferdinant Eyfeld, Ólafur Sigurðsson, Emil Pétursson, Andrés Andrésson. Endurskoðendur: Þorsteinn Loftsson, Kjartan T. Örvar. FRÁ 5KRIF5T0FUNNI Aðalfundur V. S. F. í. samþ. í sumar ný félagslög, sem öðluðust gildi 1. júlí. f 7. gr. laganna, er sú nýbreytni, að ið- gjaldið er nú mánaðargjald, sem greið- ist í lok hvers mánaðar. Allir, sem eru atvinnulausir eða at- vinnulitlir, eru áminntir um, að tilkynna það á skrifstofu félagsins í lok hvers mánaðar. Lesið félagslögin. Allir félagsmenn eru ámintir um að senda skrifstofunni heimilisfang sitt og tilkynna flutning, svo blaðið fari ekki í vanskil.

x

Vélstjóraritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vélstjóraritið
https://timarit.is/publication/1718

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.