Vélstjóraritið - 01.07.1936, Blaðsíða 28

Vélstjóraritið - 01.07.1936, Blaðsíða 28
VELSTJOR ARITTÐ 20 2. mynd. anna (evaporatortuber) (3), er liggja við hliðar glóðholsins. Þá flytst og liitinn emnig við leiðningu, með því að reykgas- ið streymir upp eftir gegnum innri pípur eimisins (3A) upp í safnrúmið fyrir reykgasið. Fellur hitinn á þeirri leið nið- ur í 815 ° C. Á sama tíma fellur þrýst- ingurinn niður í 33 lbs Með þessum hita og þrýstingi kemur reykgasið inn í yfirhitarann (5), og fellur hitinn þar niður í 480 ° C, og þrýstingurinn niður í 31 lbs Þaðan streymír gasið inn í gastúrbínuna (6), er dregur súgvélina, og fellur liitinn þar niður í 370 0 C, og þrýstingurinn í 16,5 lbsn”. Hitafall þetta, að frádregnu lítilsháttar tapi við útgeislun o. fl., breytist fullkomlega í hreyfiorku, sem vinnur í súgvélinni og breytist þar aftur í hita, sem veldur sam- svarandi hitaaukningu á reykloftinu. Að lokum streymir reykgasið gegnum for- ketilinn (7), og er hann neðsti hluti reyk- háfsins, þaðan upp í sjálfan reykháfinn (8) og út í loftið, og er þá ekki yfir 94 ° C. Vatns- og eimrásin er þannig: Veitidælan (12) veitir vatni gegnum forketilinn (7) inn í skiljarann (separa- tor) (4), og blandast það þar eimvatn- inu. Vatni þessu er haldið í stöðugri hringrás með dælunni (11), sem dælir því gegnum glóðholið (2) og eimingarpíp-

x

Vélstjóraritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vélstjóraritið
https://timarit.is/publication/1718

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.