Vélstjóraritið - 01.07.1936, Page 32

Vélstjóraritið - 01.07.1936, Page 32
VÉLSTJÓRARITIÐ 24 Að ofan er þanplatan undir fullum ketilþrýstingi frá flothylkishusinu. Er þanplata þessi í sérstöku þéttu hólfi, og er það í sambandi við útstreymisstútinn (ð) í eimholinu um pípuna (4). Á neðri hlið þanplötunar er þá þrýstingurinn það miklu lægri, sem nemur þrýstimismun i katlinum og útstreymisstútnum, og er stúturinn gerður trektmyndaður í því skyni. Þanplatan þrýstist nú upp eða nið- ur, eftir því hvort miklum eða litlum eimi er slept út úr katlinum. (Þrýsting- urinn í stútnum breytist eftir eimmagn- inu, sem fer í gegnum hann). Þegar eim- eyðslan er mikil, og þrýstimismunurinn í lcatli og útstreymispípu einnig, þrýstist þanplatan mikið út. Við það ýtir hún kúlulokanum út af sæti sínu, og lyftist þá loki 1 og eykur innstreymi veitivatns- ins, án þess að flothylkið hafi náð að hreyfa hann. Þrýstingurinn í útstreymis- stútnum (5) breytist eftir eimmagninu, sem um hann fer, eftir þekktri línu, og sveifluáhrifin, sem þanplatan verður fyrir, falla þá saman við þrýstifallslínuna í út- streymisstútnum. Með þessu móti er hægt að stilla innstreymið af veitivatni þannig, að það svarar nokkurnveginn til

x

Vélstjóraritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vélstjóraritið
https://timarit.is/publication/1718

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.