Vélstjóraritið - 01.07.1936, Síða 36

Vélstjóraritið - 01.07.1936, Síða 36
VÉLSTJÓRARITIÐ 28 26. Benedikt Einarsson . . . . 54 — 27. Þorbjöm Pétursson . . . . 30 — 28. Guðm. Blöndal ..............40 — 29. Edvard Kobbell..............53 — 30. Sveinbjörn Davíðsson . . . 60 — 31. Pétur Vermundsson . . . . 55 — 32. Pétur Guðmundsson . . . . 58 — Hæsta aðaleinkunn er 70 stig, lægsta 30 stig. Fara hin skriflegu úrlausnarefni hér á ef tir: Vélfræði I. Úrlausnartími 21/2 kl.st. 1) Vacuummælirinn sýnir 606 cm. Loftþrýstingurinn er 750 mm. Hve mikill er raunverulegi þrýstingurinn í eimsval- anum í mm. kvikasilfurssúlu ? 2. Starfstuðull ketils er 0,66, nothæfi hitinn er 4836 h.e. Hvert er hitagildi kol- anna? 3) Hvað margar hitaeiningar þarf til þess að breyta 10 kg af 20° C heitu vatni í eim með raunverulegum þrýstingi 9 kg / cm2, ef eimurinn er yfirhitaður í 30° C og eðlishiti hans er 0,6? Vélfræði II. Úrlausnartími 2 '/> klst. 1) Orka vélar nokkurrar er reynd með hömlu(Bremsepröve). Snúningshraðinn er 450 sn. á mín. Þvermál kasthjólsins er 850 mm, og átaksmunurinn í hömlubandi (Px—P2) er 75 kg. Finn hestöfl vélar- innar. 2) Ytri lappi skriðils er 54 mm, innri lappinn 5 mm, framhlaupið fyrir að- streymi er 3 mm. Hve stórt er útstreym- isopið að neðan, þegar stimpillinn er í efstu stöðu sinni? 3) Finn IHK og kolaeyðsluna á IHK, þegar kolaeyðslan er 48 tonn á sólarhring. Raunverulega uppgufunartalan er 9 kg, og eimsnotkunin á IHKT er 7,5 kg. Stærðfræði. Úrlausnartími 2V2 klst. 1) [12—(2—6)] — [3—(2—4) — (4 —6)]. 2) Oliutankur er 685 mm hár, og grunnflötur hans 762XH43 mm-’. 400 lifc. af olíu eru látnir renna í hann. a) Hver er fjarlægðin milli olíuyfirflat- ar og tanktopps? b) Hvað mundi olían vega mikið, ef tankurinn er fullur og eðlisþyngd olíunn- ar er 0,93? 3) Gólf, sem er 20 m langt og 93/r in breitt, skal þekjast með 210 mm löngum og 12 mm breiðum plötum. a) Hve margar slíkar plötur þarf á gólfið ? b) Hvað kostar að þekja gólfið, ef 1 m2 kostar 22 kr. ? íslenskur stíll. Úrlausnartími 2 klst. „Lýsið einhverjum stað". Burtfararpróf úr rafmagnsdeild 1936. Undir prófið gengu 11 nemendur, og stóðust það 10 og hlutu þær aðaleink- unnir, sem hér segir: Prófskírt. 1. Haraldur Lárusson (rafv.) 44 stig 2. Gunnl. Ketilsson (vélstj.) 49 — 3. Óskar Jónsson (vélstj.) . . 49 — 4. Hösk. Ágústsson (vélstj.) 56 — 5. Óskar Eggertsson (vélstj.) 54 — 6. Guðm. Þorvaldsson (vélstj.) 39 —

x

Vélstjóraritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vélstjóraritið
https://timarit.is/publication/1718

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.