Vélstjóraritið - 01.07.1936, Side 37

Vélstjóraritið - 01.07.1936, Side 37
29 VÉLSTJÓRARITIÐ 7. Sigurjón Jónsson (vélstj.) 43 — 8. Kristj.Sigurjónsson (vélstj.) 41 — 9. ívar Hannesson (vélstj.) . 48 — 10. Snorri Jónsson (vélstj.) . . 47 — Hæsta aðaleinkunn er 63 stig, lægsta 27 stig. Fara hin skriflegu og verklegu úrlausn- arefni hér á eftir: Skriflegt próf. Rafmagnsfræði A. og efnis- og áhaldafræði. Af eftirfarandi sex verkefnum er próf- sveinum ætlað að leysa þrjú hin fyrstu og auk þess eitt hinna eftir frjálsu vali. mómentið á reimskífuásinn, ef snúnings- hraðinn er 500 sn/mín? Hver er mótelmkr. hreyfilsins við fulla raun, og hvert er segulsvið hans, </> pól, ef á snúðnum eru 252 virkir þræðir, og straumrásir á snúðnum eru jafnmargar og pólarnir (p=a) ? 3. Efnis- og áhaldafræði: 1. Hvaða áhrif hefir kolainnihald járns á segulmögnunareiginleika þess? 2. Til hvers er silicium blandað í snúð- þynnujárn (dynamoblik) ? 3. Hvað er Ebonit? 1. Með rafmagnshitunartæki á að hita 24 lítra af 19° (C) heitu vatni upp í suðu- mark á 45 mínútum. Finnið: 1) hve margar kílówattstundir þarf til þessa, ef nýtni tækisins reiknast 75%, 2) aflið í wöttum, 3) hve langur hvor hitavír er, ef spennan er 200 volt, og í tækinu eru tveir hitavírar, samsíða tengdir, og hvor vír- inn er að þvermáii d=0,8 mm. Eðlis- viðnám víranna q = 0,84 Q. 4) Hve mörg ohm er hið samsetta við- nám beggja víranna samsíða tengdra, og hve mörg wött yrði hinsvegar afl tækisins, ef hitavírarnir væru tengdir í röð? 2. Affallslireyfiil tók við tómgang 10 amp. Klemmuspennan var 110 volt. ra = 0,05 Q\ rm = 20 Q. Spennufallið um burstana er talið 2 volt. Hver cr nýtni hreyfilsins við fulla raun, ef klemmuspennan er hin sama, 110 volt, og hann tekur þá 100 amp? Hve stórt er við fulla raun snúnings- 4. Skeifulaga rakstraums rafsegull (sjá mynd) á að geta borið 200 kg. Hve marg- ir ampervafningar eiga að vera í spólu rafsegulsins, ef ekki þarf að reikna með neinni dreifingu segulsviðsins, en á milli seguls og „byrðar“ telst vera Vio mm loftbil? \ ZOO Reikna má með reglunni: „ B2 . q P = 25- ](J6 kg. og telja „permeabili- tets“ .stuðul járnsins ju = 2000. I segul og „byrði“ er sama járntegundin.

x

Vélstjóraritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vélstjóraritið
https://timarit.is/publication/1718

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.